Morgunblaðið - 19.09.2004, Side 22

Morgunblaðið - 19.09.2004, Side 22
22 SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS Heiti námskeiðs Byrjar Tími Skrifstofu- og rekstrarnám 11. okt. morgun Skrifstofu- og tölvunám 11. okt. morgun Grunnnám í bókhaldi 18. okt. 2 kvöld & laugard. TÖK tölvunám 11. okt. morgun eða kvöld Tölvunám fyrir byrjendur 20. okt. morgun Tölvunám fyrir eldri borgara 12. okt. síðdegi Myndvinnsla - grunnám 14. okt. 2 kvöld & laugard. Vefsíðugerð MX 2004 28. sept. 2 kvöld & laugard. 3D Studío Max 16. okt. 2 kvöld & laugard. MCP XP netumsjón 25. okt. 2 kvöld & laugard. MCSA - netstjórnun Morgun - 8:15 - 12:30 Síðdegi - 13:00 - 17:00 Kvöld & laugard - 18:00 - 22:00 og laugard. Við hjá NTV leggjum okkar metnað í það með markvissri kennslu nemendur okkar læri sem mest á sem skemmstum tíma * V eittur er 5% staðgreiðsluafsláttur 25. sept. Aðra hverja helgi Lengd 462 258 108 90 60 30 30 210 120 108 150 Verð* 376.000 189.000 84.100 64.500 36.000 19.500 23.000 164.000 103.000 129.000 269.000 NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS Heiti námskeiðs Byrjar Tími Skrifstofu- og rekstrarnám 11. okt. morgun Skrifstofu- og tölvunám 11. okt. morgun Grunnnám í bókhaldi 18. okt. 2 kvöld & laugard. TÖK tölvunám 11. okt. morgun eða kvöld Tölvunám fyrir byrjendur 20. okt. morgun Tölvunám fyrir eldri borgara 12. okt. síðdegi Myndvinnsla - grunnnám 14. okt. 2 kvöld & laugard. Vefsíðugerð MX 2004 28. sept. 2 kvöld & laugard. 3D Studío Max 16. okt. 2 kvöld & laugard. MCP XP netumsjón 25. okt. 2 kvöld & laugard. MCSA - netstjórnun Morgun - 8:30 - 12:30 Síðdegi - 13:00 - 17:00 Kvöld & laugard - 18:00 - 22:00 og laugard. Við hjá NTV leggjum metnað okkar í það með markvissri kennslu og frábærum kennurum að nemendur okkar læri sem mest á sem skemmstum tíma. Er það eitthvað fyrir þig? * V eittur er 5% staðgreiðsluafsláttur 25. sept. Aðra hverja helgi Lengd 462 258 108 90 60 30 30 210 120 108 150 Verð* 376.000 189.000 84.100 64.500 36.000 19.500 23.000 164.000 103.000 129.000 269.000 • Offering enlightenment, good health, peace • Increased energy and intelligence for success in every profession • Relaxed and creative life • Stress-free individual and crime- free society • Harmonious behavior and fulfilling relationships • Techniques to fulfill desires and enjoy affluence • Maharishi Health Spa programs • Vedic Vibration TechnologySM for disorders • Herbal food supplements • Vedic architecture for health and good fortune • Transcendental Meditation® • All these programs for all—men, ladies, students, working adults, senior citizens Our offers are supported by hundreds of scientific research studies. Maharishi being built in Reykjavík Enjoy these benefits now available visit our website: www.MaharishiPeacePalace.org Offered by the Global Country of World Peace: His Highness Dr. Wynne, Raja of Vedic America and His Highness Dr. Dean, Raja of Washington, D.C. PEACE PALACE Okkur stendur til boða: * uppljómun, góð heilsa, varanlegur friður, * innri orka í ríkari mæli, og skilningur og reynsla sem veitir okkur brautargengi á hvaða sviði lífsins sem við kjósum okkur * kyrrð og skapandi innri kraftur í líf okkar. * Við verðum einstaklingar án streitu og sköpum þjóðfélag sem er laust við glæpi og vandamál, * við upplifum samræmda og snurðulausa hegðun, verðum heil- steypt, og samskipti verða gefandi og einlæg. * Margskonar tækni, ævaforn viska, sem Maharishi (eðlis- fræðingur) og aðrir vísindamenn hafa unnið að í áratugi, stendur til- boða í sinni tærustu mynd. Iðkun þeirra stuðlar að uppfyllingu óska manns, veitir meðbyr fyrir heilbrigðar langanir, við hækkum vitundarstig okkar og náttúran sér fyrir þörfum okkar af gnægt sinni. * Maharishi heilsuspa -- panchakarma, 5föld tækni og með- ferð, sem losar frumur líkamans við uppsafnaða streitu, * hljóðtækni, ævaforn þekking úr vedunum sem hluti af nútíma- læknisfræði, kemur samræmi, sam- hljómi, á hverskonar ósamhljóm og krankleika sem við kunnum að dröslast með (-- að óþörfu). * Ennfremur jurtablöndur, amrit („ódáinn”) sem viðbót við okkar hollu daglegu fæðu og heilbrigða lífsstíl; lækningajurtir, ódáinsfæða, nektar, veita heilbrigði og upp- byggingu; halda frumum líkamans ungum hversu gömul sem við verðum. Við ættum aldrei að verða veik, því fullkomið heilbrigði er hið eina eðlilega. * Vedísk húsagerðarlist / arkítektúr, sthapatyaved, -- skipu- lag í flæði með náttúrulögmálunum; lífræn efni, ekki húsaveiki, hlutföll og „orientation” sem þýðir jú að ná áttum; staðsetning herbergja. „Orient” er austur. Yfirborð jarðar (með okkur) er á fleygiferð í austur mót sólarupprás; í heilanum sést einnig er við snúum í austur!. Sthapatyaved veitir íbúunum góða náttúrulega heilsu, gæfu og gengi, og líf í samræmi við lögmál náttúrunnar -- sem jú stjórna alheiminum snurðulaust. Einstakar byggingar og borgir í heild hannaðar samkvæmt sthapatyaved rísa nú víða um heim; veita íbúunum vernd (sbr.Meissners- kenninguna um ofurleiðni (super conductor)). * Transcendental Meditation, TM®-tækni, þarf að lærast rétt; skilning þarf einnig á hvernig tæknin virkar. Auðlærð, einföld, áreynslulaus, huglæg tækni, sem allir geta stundað, ætluð hinum vinnandi manni og ábyrgum þjóð- félagsþegnum. Vökull hugurinn upplifir tæra vitund (4.vitundar- stigið), svið án hugsana, og líkam- inn í djúpri hvíld losnar við streitu. Vitund upplifir vitund eingöngu, grundvallarsvið tilverunnar, sem náttúrulögmálin koma jú úr. Hið eiginleikalausa svið allra möguleika. * Öll þessi viska og tækni eru ætlaðar öllum mönnum -- körlum, konum, börnum, nemum, vinnandi fólki, öldruðum. Við hækkum vitundarstig okkar. Hagnýtt og nauðsynlegt öllum: Þessar ómetanlegu gjafir þekkingar hafa verið rannsakaðar með hundruðum tilrauna, vísindalegra athugana og -rannsókna á öllum sviðum mannlegs lífs og -samfélaga. Allar styðja þær með niðurstöðum sínum hagnýti þessa ginnhelga æva- forna menningararfs, nauðsyn enduruppgötvunar hans og nauðsyn djúps skilnings okkar, og sanna brýnt erindi þekkingarinnar til nútímans -- sem veður í vandamálum alveg að óþörfu. Rétt eins eðlilegt og einfalt og að kveikja ljós þegar dimmt er. * Auglýsing þessi kemur frá Global Country of World Peace, GCWP, vishva shaanti raastra, sem er hnattríki -- til varanlegs friðar og mannlegrar reisnar. GCPW gegnir foreldrahlutverki fyrir alla málaflokka allra þjóð- félaga. Friður er ekki tal um frið, ekki stríð gegn stríði, ekki fallvölt vopnahléin, ekki lýðræðislegur ágreiningur, heldur getum við skapað varanlegan frið með því að stunda tæknina TM® og TM-Siddhi í hópum (vitund víkkar í hið óendanlega, grundvallarraunveruleikann; samanber Nobelsverðlauna- kenninguna um rúbídíum). Hundruð vísindaniðurstaðna ótal vísindastofnana birt í virtustu vísindaritum heims styðja þetta. Varanlegur friður er ekki útopía. Þegar vitund upplifir vitund eingöngu við iðkun TM, sýnir heilalínurit (EEG) bylgjusamræmi; 200 eðlisfræðingar vinna nú með Dr.John Hagelin, ráðherra; milljónir manna iðka TM-íhugun. International Journal of Neuroscience: Hækkandi greindavísitala (IQ), Journal of Clinical Psychology: Minnistreita, áhyggjur hverfa, Journal of Israel Medical Association: Góð áhrif á blóðþrýsting, British Journal of Psychology: Bætt sjálfsímynd, International Journal of Neuroscience: Betri heilsa og langlífi án sjúkdóma. Hér og nú er hægt að fá upplýsingar um hnattsamstarfið, og læra að njóta heilsu og lífsgæða. vefsíða: www.MaharishiPeacePalace.org Endilega skoðið meira um þekkinguna í „MaharishiPeacePalace”. Upplýsingasími GCWP á Íslandi 693 73 54 Friðarhallir rísa nú um allan heim, í höfuðborgum og þúsundum annarra borga. Hýsa heimsins dýpstu þekkingu og æðstu vísindi á öllum sviðum, þekkingu á grundvallarraunveruleikanum og manninum. fuglanna. Óskar segir að lundinn verði yfirleitt kynþroska fimm ára gamall. Það komi heim og saman við þá vitneskju að langmest er veitt af ókynþroska fugli. „Hann hættir þessu hringsóli þeg- ar hann verður kynþroska,“ segir Óskar. „Þeir eru í mestri hættu þriggja ára, ef miðað er við veiðina.“ Óskar segir að langmest end- urheimtist af lunda sem hann hefur merkt í Vestmannaeyjum, Mýrdal og við vesturströnd landsins. Milli 30 og 40 merktar lundapysjur hafa end- urheimst við Nýfundnaland á fyrsta hausti. Ekki er langt síðan sett var nýtt met í aldri endurheimts merkts lunda. „Það var fugl sem ég merkti full- orðinn hér í Stórhöfða og veiddist 36 árum síðar í Elliðaey. Hann var að minnsta kosti tveggja ára þegar hann var merktur og því minnst 38 ára þegar hann veiddist. Hefur líklega átt heima í Elliðaey, en verið að skoða sig um hérna þegar hann var fangaður og merktur.“ Óskar segir að lundarnir séu af- skaplega staðbundnir. „Ég hef merkt mikið af lundapysjum sem láta glepj- ast af ljósunum í kaupstaðnum, og yf- irgnæfandi hluti þeirra veiðist síðar í norðurfjöllunum: Heimakletti, Klifi og Ystakletti. Ég tók líka pysjur úr holum hér í Stórhöfða og merkti. Þær komu hingað aftur á miðpunkt alheimsins, eins og merkin sönnuðu.“ Höfðinn hefur verið vinsæll til lundaveiða og segir Óskar að Ragnar heitinn Helgason lögregluþjónn hafi verið duglegur við veiðarnar. Ragnar lá jafnvel við í tjaldi á Höfðanum um veiðitímann. Ragnar skilaði flestum merkjum allra veiðimanna og urðu þau á áttunda hundrað. Óskar segir að Ragnar hafi gjarnan komið með lundana í heilu lagi með merkinu á. Það hafi komið sér vel þegar verið var að safna árgöngum af lundum fyrir Náttúrufræðistofnun. „Fjarlægasta endurheimta á lunda sem ég hef merkt var á Madeira, beint í suður héðan,“ segir Óskar. „Það var pysja sem fannst þar sjó- rekin á fyrsta vetri. Það er af- skaplega mikil tilviljun að fugl skuli finnast þannig, eins þegar fannst sjó- rekin merkt pysja við Biskayaflóa.“ Óskar segir að svo virðist sem Stórhöfðalundinn fari aðallega suð- vestur í haf til vetrardvalar. Einn lundi, merktur á Stórhöfða, end- urheimtist þó við Röst í Lófóten. Óskar telur líklegt að hann hafi átt þar heima, en komið við á Stórhöfða á ferðalagi. Vitað er að norskir lundar eru við norðausturland á veturna. Nokkrir lundar, sem merktir hafa verið í Vestmannaeyjum, hafa veiðst í Færeyjum. Fýllinn fer víða Fýllinn er þeirrar náttúru að spúa daunillu lýsi sér til varnar. Óskar hef- ur fengið sinn skammt af fýlaspýju við merkingarnar. „Ja, ekki vantar viljann hjá hon- um,“ segir Óskar. „Ég hef orðið fyrir skoti. Þeir eru varasamastir sem ekki æla þegar þeir lenda í háfnum. Þá láta þeir það fara þegar verst á stendur. Það er gaman að veiða fýl þegar hann er vel við. Einu sinni fór ég eftir að hafa tekið sex-veðrið (kl. 6.00 að morgni) að veiða fýl og merkja. Þegar ég skaust hér heim til að taka níu-veðrið var ég búinn að merkja hundrað fýla. Það er með því mesta sem ég hef lent í.“ Færeyingar veiða fýl, jafnt unga og fullorðna, bæði við Færeyjar og víða á hafinu. Frá þeim hefur borist fjöldi merkja frá ýmsum stöðum. „Fýllinn virðist vera flakkari og engin regla á hans ferðum. Það er ekkert langt síðan það veiddist merktur fýll í desembermánuði við Svalbarða. Annar veiddist á Flæm- ingjagrunni og þarna eru á fimmta þúsund kílómetra á milli. Báðir voru merktir fullorðnir hér á Stórhöfða.“ Þægilegustu merkingarnar Óskar hafði aðallega merkt snjó- tittlinga frá áramótum, þegar hann Veðrið er tekið á Stórhöfða á þriggja tíma fresti allan ársins hring. Myndin af Óskari er tekin í desember 1972 og leynir sér ekki að eitthvað hefur blásið á Höfðanum. Morgunblaðið/Sigurgeir Óskar merkti mikið af snjótittlingum síðastliðinn vetur. Fuglana fangar hann í gildrur sem hann útbjó sjálfur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.