Morgunblaðið - 19.09.2004, Side 36
UMRÆÐAN
36 SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
BRÉF TIL BLAÐSINS
Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík Bréf til blaðsins | mbl.is
STAKSTEINAHÖFUNDUR Mbl.
er aftur á ferð 9. sept. til varnar
Halldóri Ásgrímssyni og stefnu
hans í málefnum Íraks og hlýtur að
liggja nokkuð við.
Höfundi Staksteina verður tíð-
rætt um þau orð undirritaðs, að ut-
anríkisráðherra hafi sýnt „ótrúleg-
an undirlægjuhátt“ gagnvart stefnu
Bandaríkjastjórnar í Íraksmálinu.
Ýmsum mun þó finnast, að þar sé
síst of djúpt í árinni tekið.
Víst eiga allir rétt á sinni skoðun,
ráðherrar sem aðrir, síst af öllu skal
sá, sem þessar línur ritar, gera lítið
úr því, en mig grunar, að ákvörðun
ráðherranna tveggja í þessu af-
drifaríka máli sé ekki í samræmi við
tilfinningu og aldalanga hefð þjóð-
arinnar, að Ísland skuli ekki blanda
sér í stríðsátök, heldur vera frið-
arins land.
Sú röksemdafærsla Staksteina,
að við höfum vissulega stutt banda-
menn gegn Þýskalandi Hitlers í síð-
ari heimsstyrjöldinni og nota megi
það sem afsökun fyrir stuðningi við
Íraksstríðið, virðist mér æði lang-
sótt.
Um þann stuðning var enginn
ágreiningur meðal þjóðarinnar,
enda héldum við hlutleysi okkar
engu að síður, að svo miklu leyti
sem það var fært, en eins og alþjóð
veit vorum við hernumin þjóð 10.
maí 1940 og áttum því ekki margra
kosta völ í stöðunni, jafnvel þótt við
hefðum viljað.
Að leggja þetta tvennt að jöfnu er
gjörsamlega út í hött að mínum
dómi.
Hvaða hefð hefur utanrík-
isráðherra rofið?
Þannig spyr Staksteinahöfundur
og er mikið niðri fyrir. Mig langar
til að svara spurningunni með því að
vitna í ályktun Prestastefnu Íslands
frá liðnu vori, sem samþykkt var
einróma, þar sem harmaður var
stuðningur stjórnvalda við Íraks-
stríðið og þau hvött til að láta af
honum.
Í greinargerð með ályktuninni
segir orðrétt á þessa leið:
„Íslendingar gátu allt fram undir
lok liðinnar aldar verið stoltir af því
að hafa aldrei stutt það, að farið
væri með vopnavaldi gegn annarri
þjóð...nú hefur þessi hefð verið rofin
(leturbr.höf.) með þátttöku í stríð-
inu í Afganistan, Serbíu, Bosníu og
Írak. Gömul hefð og sæmd ísl. þjóð-
arinnar hefur þar með orðið fyrir
hnekki.“
Svo mörg voru nú þau orð. Af ein-
hverjum undarlegum ástæðum var
mjög hljótt um þessa ályktun
prestastefnunnar á síðum Mbl. og
raunar einnig DV. Um hana voru
engir leiðarar skrifaðir né feitletr-
aðar fyrirsagnir. Það eru greinilega
margir, sem telja, að sæmd okkar
hafi beðið hnekki með stuðningi við
Íraksstríðið.
Aðgerðir þær, sem Bush og Blair
hafa beitt í baráttunni við hryðju-
verkaógnunina eftir árásina á New
York 11. sept. 2001, hafa litlum sem
engum árangri skilað. Það sýna hin-
ir skelfilegu atburðir, sem ekkert
lát virðist á víða um heim.
Heimurinn hefur ekki orðið
öruggari eftir Íraksstríðið, þvert á
móti.
Hryðjuverk eiga sér flest ein-
hverjar orsakir.
Meðan ekki er vilji til að komast
„Slíðra þú sverð þitt“
Frá Ólafi Þ. Hallgrímssyni:
flísar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú,
sími 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
Allt fyrir baðherbergið
Í ÞRIÐJA tölublaði norska vís-
indatímaritsins GEO (GEO Ma-
gasin for geomiljøet), sem út kom
í apríl síðastliðnum, er að finna
mjög merkilegar upplýsingar.
Jarðolía er við það að verða fund-
in við Jan Mayen og hins vegar á
Jan Mayen-úthafshryggnum, en
hann teygir sig inn í lögsögu Ís-
lands. Auk þess hefur verið leitað
eftir olíu norður af Íslandi og nið-
urstöður úr þeirri leit benda til
þess að þar sé olíu að finna.
Þessar fréttir koma ekki á óvart
í ljósi stórra olíufunda við Nor-
egsstrendur. Þá búa menn yfir
þeirri vitneskju að Ísland hefur
verið eyja allt frá tertíer-
tímabilinu og að loftslagið á þeim
tíma var mun heitara enn nú. Má
merkja af þessu að skilyrði til
myndunar kolvetnis í jarðlögum
hafi verið góð.
Oft er talið að enga jarðolíu sé
að finna á Íslandi því jarðskorpan
sé of ung. Jafnframt hafa menn al-
mennt ekki talið að við strendur
Íslands sé að finna berglög sem
skapa skilyrði til olíu- og jarð-
gasmyndunar. Það ber þó að taka
til greina að lítið er vitað um
fyrsta hluta jarðsögu Íslands og
þá staðreynd að við Ísland er að
finna hærri jarðhita í jarðlögum
en almennt í heiminum. Fyrr-
nefndur hiti gæti því hafa stuðlað
að myndun olíu úr lífrænum set-
lögum.
Elstu hluta jarðskorpunnar á
Íslandi er að finna á norðvest-
urhorninu og Austurlandi. Þá mun
enn eldri hluta jarðskorpunnar
vera að finna úti fyrir ströndum
fyrrnefndra landshluta. Hér eru
mestar líkur á að finna jarðolíu en
þar hefur enginn leitað fram til
þessa. Þetta ber fólk að athuga.
Olíuleit er dýr framkvæmd og leit-
inni fylgir alltaf ákveðin óvissa
þess efnis að ekkert finnist þar
sem leitað er. Finnist jarðolía á
annað borð má vænta töluverðra
tekna af fundinum. Hvorki ég né
nokkur annar get lofað olíufundi
úti fyrir Íslandsströndum en tel
þó víst að hana sé þar að finna.
Spurningin er þó sú hvort fund-
Jarðolía
á Íslandi
Frá Ingvar Åberge:
Jón Hólm Stefánsson,
sími 896 4761.
Ef þú þarft að selja eða kaupa
bújörð hvar á landi sem er
hafðu þá endilega samband
við okkar mann,
Jón Hólm bónda,
sem aðstoðar þig
með bros á vör.
Bújarðir
Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 1.
hæð, 112,4 fm, rúmgóð herbergi,
góðar innréttingar.
Verð 15,9 millj.
360 myndir á www.holl.is.
Opið hús í dag kl. 14-16
Rauðhamrar 5 - 112 Reykjavík
Sími 595 9000
Jón Víkingur frá Hóli
tekur á móti þér ásamt
Ingu frá kl. 14-16 í dag,
sími 892 1316. Verið velkomin!
w w w . h i b y l i o g s k i p . i s
Þuríður Halldórsdóttir hdl.,
lögg. fasteignas.,
Aðalsteinn Torfason múraram.,
sölustjóri, gsm 893 3985.
Samanlagðir kraftar fólks, annars
vegar með sérþekkingu á fasteign-
um og hins vegar sérþekking lög-
manns. Þjónusta alla leið.
EYRARBAKKI
Reisulegt, vel byggt, einbýlishús á
stórri lóð ásamt bílskúr alls 181,8
fm. Ófrágengið ris er yfir öllu húsinu
með tilheyrandi möguleikum. Stórt
eldhús, tvær stofur, fjögur herbergi
og tvær snyrtingar eru í húsinu.
Húsið hefur verið heilklætt að utan
og er í góðu ástandi. Stuttur
afhendingartími. Verð 13,2 millj.
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ.
Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð á svæði 101 og 105,
þyrfti að afhendast sem fyrst.
Einbýlishús í Garðabæ óskast.
Höfum kaupendur að einbýlishúsum í Garðabæ. Nánari uppl. veita
Kjartan og Sverrir.
Hús í vesturborginni eða gamla bænum óskast.
Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm raðhúsi eða einbýlishúsi á
ofangreindum stöðum. Staðgreiðsla.
Hús við sjóinn óskast.
Arnarnes - Skerjafjörður - Seltjarnarnes.
Hús á bilinu 300-400 fm skv. ofangreindri lýsingu óskast. Staðgreiðsla.
Einbýli eða raðhús í Kópavogi óskast.
Höfum verið beðnir að útvega gott 200-300 fm einbýlishús eða raðhús í
Kópavogi. Sterkar greiðslur í boði.
Einbýlishús í Mosfellsbæ eða Hafnarfirði óskast.
Traustur kaupandi sem vantar 250-300 fm einbýli í Mosfellsbæ eða
Hafnarfirði. Staðgreiðsla.
Grafarvogur - einbýli eða parhús.
250-300 fm einbýlishús eða parhús í Grafarvogi. Staðgreiðsla í boði.
Raðhús eða einbýli á Seltjarnarnesi óskast.
Höfum kaupanda að góðu 200-300 fm raðhúsi eða einb. á
Seltjarnarnesi. Sterkar greiðslur í boði.
Höfum kaupanda að einbýlishúsi á svæði 200, 201 og 203.
Verðbil frá 30-50 millj. Góðar greiðslur. Uppl. veitir Óskar.
Sérhæð við Hvassaleiti, Stóragerði eða Háaleitishverfi óskast.
Traustur kaupandi óskar eftir sérhæð skv. framangreindri lýsingu. Góðar
greiðslur í boði. Nánari uppl. veita Kjartan og Sverrir.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúðum á svæðum 109, 110 og 112.
Ákveðnir kaupendur. Áhugasamir hafi samband við Óskar.
Sérhæð í Hlíðunum óskast fyrir ákveðinn
kaupanda.
Staðgreiðsla í boði.
3ja herbergja íbúð með bílskúr óskast.
Traustur kaupandi óskar eftir 3ja herb. íbúð með
bílskúr. Allar uppl. veita Sverrir og Óskar.
Skrifstofuhúnæði óskast.
Okkur vantar 150-250 fm skrifstofupláss fyrir
traustan kaupanda. Nánari uppl. veitir Sverrir. Sverrir Kristinsson,löggiltur fasteignasali.
Vegna mikillar sölu um þessar mundir vantar
okkur eignir fyrir nokkra af okkar góðu og
traustu viðskiptavinum
Hér á eftir fer sýnishorn úr kaupendaskrá:
(athugið þetta er aðeins sýnishorn úr kaupendaskrá).
Laugavegur 56
170 fm verslunarhúsnæði.
Húsnæðið er laust strax.
Laugavegur 51
230 fm verslunarhúsnæði
Húsnæðið er laust strax.
Laugavegur - Til leigu