Morgunblaðið - 19.09.2004, Side 37

Morgunblaðið - 19.09.2004, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2004 37 fyrir orsakir hryðjuverkanna og bæta þar úr, er varla að vænta frið- ar í Írak, Palestínu eða Suður- Rússlandi. Stöðug beiting vopna- valds og dráp á saklausum borg- urum, konum, börnum og hjálparsveitafólki mun aðeins magna hatrið. Eina færa leiðin er leið friðar og samkomulags, leið við- ræðna, leið friðarhöfðingjans mesta, Jesú Krists, sem sagði „Slíðra sverð þitt. Allir sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla“. Mér er ljóst, að það er ekki auð- veld leið og hægara um að tala en í að komast, en það er engu að síður eina leiðin. Prestar eins og allir aðr- ir eiga „að halda á lofti leið samræð- unnar í stað vopnavalds til þess að setja niður deilur og ágreining“, eins og segir í ályktun prestastefn- unnar. Það ætti að vera leið lítillar, vopnlausrar þjóðar. Um það veit ég að Staksteinahöfundur Mbl. er mér sammála. Að svo mæltu er lokið af minni hálfu skrifum um þetta mál, nema sérstakt tilefni gefist til. ÓLAFUR Þ. HALLGRÍMSSON, sóknarprestur á Mælifelli í Skagafirði. urinn skili arði, þ.e. hvort olían sem finnist verði í nægilegu magni. Innan veggja Háskóla Íslands er mikla kunnáttu í jarðeðlisfræði að finna. Þetta eru m.a þau vísindi sem til þarf til þess að finna jarð- lög sem innihalda jarðolíu. Þessi vitneskja er mjög heppileg fyrir Ísland ef Íslendingar kunna að nota sér hana. Íslendingar skulu í það minnsta íhuga möguleikann á olíufundi úti fyrir Íslandsströndum. INGVAR ÅBERGE, nemandi við Landbúnaðarhá- skólann í Ási, Noregi (NLH). ATVINNA mbl.is Holtagarðar til leigu Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 eða 822 8242 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Um er að ræða 2.103 fm, vöruhús ásamt 260 fm lestunarskýli auk 108 fm skrifstofu. Mjög gott athafnasvæði, gott stæði fyrir gáma, góð aðkoma fyrir gámabíla. Húsnæðið hentar t.d. mjög vel fyrir heildsölur, lager og innflutningsfyrirtæki. Eignin er í eigu Landsafls sem er öflugt sérhæft fasteignafélag. - www.landsafl.is ● 2 gámahleðslupallar ásamt afgreiðslu fyrir flutningabíla. ● Notaálag plötu 1.200 kg á fm. ● Lofthæð 5 m við útveggi, 7,6 m í mæni. ● Fullbúið með rekkum í vöruhúsi. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is -Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Gott atvinnuhúsnæði til sölu/leigu Sóltún - 250 fm til leigu Skrifstofur á 3. hæð í mjög góðu lyftuhúsi. Glæsilegar skrifstofur. Glæsileg skrifstofubygging með nægum bílastæðum. Hagst. leiga. 2975 Hverfisgata - 165 fm til sölu Óvenju glæsilegar skrifstofur á 3. hæð í góðu lyfthúsi. Nýlega bú- ið að endurinnrétta allt húsnæðið, mótt., skrifst., fundarherb., eld- hús, tölvulagnir, símal., öryggisk. og brunak., flísar og parket á gólf- um, kerfisloft. Eign sem þú verður að skoða. V. 17 millj. Áhv. góð lán. 3044 Skúlagata - 209 fm til leigu Nýtt á skrá, skrifstofur á jarðh., sérinngangur af götu, móttaka, skrifst., fundarh., eldh., salerni auk sértölvuherb. Hagst. leiga. 1762 Til leigu 262 fm - 101 Reykjavík Til leigu á 5. hæð 262 fm í lyftu- húsi, skrifstofur á einum besta stað í miðbænum. Hentar lögm., endursk., arkit., verkfr. Hagst. leiga. 2782 GAUKSHÓLAR – 2JA – RVÍK Nýkomin í einkasölu mjög snyrtileg 54 fermetra íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi, vel staðsett á frábærum útsýnisstað við Gaukshóla 2, Reykjavík. Íbúðin skipt- ist í forstofu, stofu, eldhús, hol, baðherbergi, svefn- herbergi og geymslu í kjallara. Þvottahús er á hæð- inni. Laus strax. Verð 9,6 millj. 102950 GRENSÁSV./HÓLMGARÐUR – SÉRH. – RVÍK Skemmtileg efri sérhæð í fjórbýli í Smáíbúðahverf- inu. Íbúðin er 99,3 fermetrar. Skipting eignar: 4 svefnherbergi, stofa, eldhús með borðkróki, geymsluloft og sameiginlegt þvottahús. Verð 15,9 millj. 106419 HRAUNBÆR – 3JA – RVÍK Nýkomin í einkasölu skemmtileg 88 fm íbúð á ann- arri hæð í góðu fjölbýli. Hús klætt að utan, parket, suðursvalir. Verð 11,8 millj. 97026 BÓLSTAÐARHLÍÐ – 2JA – RVÍK Skemmtileg íbúð á þessum vinsæla stað í Hlíðunum. Íbúðin er 53,9 fm og á 4. hæð eða þeirri efstu. Skipt- ing eignar: Eldhús, stofa, svefnherbergi, baðher- bergi, geymsla, sameiginlegt þvottahús og þurrkher- bergi. Verð 9,5 millj. 106591 LJÓSAVÍK – 4RA – RVÍK Glæsileg endaíbúð á þessum frábæra útsýnisstað við Ljósuvík í Grafarvogi. Íbúðin er 134,9 fm, þar af er bílskúrinn 31,2 fm. Íbúðin er á 3. hæð eða þeirri efstu, sérinngangur af svölum. Skipting eignar: 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, forstofa, þvottahús, geymsla og bílskúr. Þetta er sérlega vönduð eign með stílhreinu yfirbragði. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 20,9 millj. 106263 GRÝTUBAKKI – 3JA – RVÍK Nýkomin í einkasölu björt og skemmtileg 87 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Stofa (borðstofa), s-svalir, tvö rúmgóð herbergi o.fl. Góð staðsetning í Bökkunum. Útsýni. Laus strax. Verð 10,9 millj. 106732 LANGABREKKA – 3JA – KÓP. Skemmtileg 3ja herbergja íbúð í tvíbýli á þessum góða stað í Kópavogi. Íbúðin er 82,6 fm og er á jarð- hæð. Tvö rúmgóð herbergi, ágætis stofa, þaðan er utangengt út í garð. Þetta er skemmtileg íbúð sem vert er að skoða. Verð 13,3 millj. 101974 MARBAKKABRAUT – 2JA – KÓP. Nýkomin í einkasölu snyrtileg töluvert mikið endur- nýjuð 57 fm íb. á 1. hæð í þríb. Gott eldhús. Parket og flísar. Íbúðin er ósamþykkt og getur verið laus strax. Verð 7,9 millj. 98649 VALLARBARÐ – EINB. – HF. Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega einbýli, hús- ið er 204,6 fm auk tvöfalds bílskúrs sem er 48,8 fm. 4 svefnherbergi, stórar stofur. Rúmgott eldhús með fallegri eikarinnréttingu og góðum tækjum, 4 út- gangar úr húsinu. Fallegur garður. Góð staðsetning í rótgrónu hverfi. Verð 27,8 millj. 105717 AÐALTÚN – RAÐH. – MOSFELLSBÆ Nýkomið í einkasölu stórglæsilegt raðhús á þremur hæðum, samtals 198 fm, ásamt innbyggðum bíl- skúr. Eignin er öll hin vandaðasta, glæsilegar inn- réttingar og vönduð gólfefni, 6 herbergi þar með taldar stofur. Eign í algjörum sérflokki. Verð 29,0 millj. 106329

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.