Morgunblaðið - 19.09.2004, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2004 49
Í anda Mi›jar›arhafsins
Vertu á léttu nótunum
Létt & laggott með ólífuolíu býr yfir öllu því besta sem einkennir
mataræði Miðjarðarhafsbúa – létt, gómsætt og heilsusamlegt viðbit.
Njóttu bragðsins og varðveittu heilsuna.
N
O
N
N
I O
G
M
A
N
N
I •
1
3
4
1
0
/
s
ia
.is
Sólarlandafarar - sólarlanda-
farar Sundbolir, bikiní, bermuda-
buxur, bolir o.fl. Stærðir 36-54.
Meyjarnar,
Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
Septembertilboð
Stafræn framköllun 10x15 kr. 40.
Miðað við að allar myndir á diski
eða korti séu valdar. Lágmark 30
stk.
Septembertilboð
Filma fylgir framköllun í septem-
ber - óbreytt verð. Yfirlitsmynd
fylgir.
Tilboðið gildir aðeins á staðnum.
Smiðjuvegi 11, gul gata,
Kópavogi, sími 544 4131,
heimsmyndir@heimsmyndir.is,
www.heimsmyndir.is
Heima er bezt -
þjóðlegt heimilisrit
Nýtt hefti komið. Meðal efnis:
*Sandvík, austasta byggð á
Íslandi
*Loftárásirnar á Þýskaland
*Atburðirnir á Sjöundá
*Bjarndýrið á Eldjárnsstöðum
*Síðasta förukonan á Héraði
*Þóra í Skógum og huldufólkið
*Vaðmálssegl víkingaskipanna
*Verkfallið 1952
*Saga síldarsöltunar á Austfjörð-
um og margt fleira. 96 blaðsíður
Áskriftarsími 553 8200.
Heimasíða: www.simnet.is/
heimaerbezt.
Álnabær, sími 588 5900.
Rúllugardínur eftir máli.
Frábær gæsaveiði. 90 mín. frá
Rvík. Frábær aðstaða á Ármótum
í Landeyjum, góðir kornakrar,
gisting, morgunmatur, leiðsögu-
maður og gervigæsir. Uppl. á net-
inu www.armot.is og s. 897 5005.
Verktakar - iðnaðarmenn
Laser-mælitæki í úrvali.
Grandagarði 5-9, sími 510 5100.
Utanborðsmótorar
á hausttilboði!
Eigum nokkra Johnson-Evinrude
utanborðsmótora í mismunandi
stærðum á afar freistandi
septembertilboði.
Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14,
sími 587 6644.
Til sölu Passat 1800 turbo árg.
'02, ek. 32.000. Hlaðinn auka-
búnaði t.d. sjálfsk., leðursæti,
loftk., cruise control, geislasp.,
hiti í sætum, glertoppl., spólvörn.
Ásett verð 2,4. Fæst á 2,1 stgr. S.
896 2320.
Mercedes Benz Sprinter Maxi
311 CDI nýr, til sölu. ABS, ESP
(stöðugleikabúnaður), rafmagns-
speglar, jafnvægisstangir framan
og aftan, stærri fjaðrir o.fl.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogur.
S. 544 4333 og 820 1070.
Jeep Grand Cherokee Laredo
árg. '04. Fallegur og vel útbúinn
bíll. Ásett verð 3.990 þús. Tilboð
aðeins 3.450 þús. Upplýsingar í
síma 820 3712.
Trooper Nýtt á Íslandi. Írska fjór-
hjólið frá Blaney. Staðalbúnaður:
Rafstart, tvö framljós, burðarmikl-
ar farangursgrindur, dráttarbeisli,
stór stigbretti, diskabremsur og
18 cm veghæð.
Kynningarverð á 2004 árgerð til
rekstraraðilla og bænda kr.
421.000 án VSK. Verð 524.000
með VSK.
Söluaðili – Höfðabílar ehf.
Eigum einnig til margar gerðir
af farangurskössum sem passa
á flestar gerðir fjórhjóla.
Verð frá 17.000
Höfðabílar ehf. Fosshálsi 27,
sími 577 1085, 894 5899
Sendibíll til sölu MMC L300.
4x4, árgerð '91, ný skoðaður,
verðhugmynd 100 þús. Sími 896
5042.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Hreingerningafélagið Hólm-
bræður. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, skrifstofur, eftir
iðnaðarmenn o.fl. Teppahreins-
um, bónhreinsum og bónum. Sím-
ar 555 4596 og 897 0842.
Kauphúsið ehf. S: 552 7770 &
862 7770. Skatta- bókhalds- &
uppgjörsþjón. allt árið, f. einstakl.
& félög. Eldri framtöl. Leiðrétt.
Kærur. Stofna ný ehf. Eigna- &
verðmöt. Sig. W. Lögg. faste.sali.
Bruna- og hljóðvarnir
Askalind 6, sími 554 1800
Eldverjum stálbita.
Eldverjum timbur.
Þéttum gengumtök í veggi.
Eldverjum loftræstistokka.
Hjóðverjum milliveggi.
Eld- og hljóðverjum iðnaðarhús.
VW Caddy. VolksWagen Caddy
'98, ek. 92 þús., 5 g. Sko. '05. Verð
395 þús. Áhv. 300 þús. Afb. 13
þús. á mán. Upplýsingar 588
9960/699 8880.
Scsi-diskar, kort og kaplar. Scsi-
diskar yfirfarnir af verksmiðju
(refurbished) með 6 mán. ábyrgð.
Adaptec-kort 2100S og 2940UW
og talsvert af köplum. Allt á góðu
verði. Sími 481 3678.
THORVALDSENSSJÓÐNUM barst
fyrir skömmu höfðingleg gjöf frá
gullsmíðaversluninni Jens í Kringl-
unni að upphæð tvö hundrað þús-
und krónur. Forsvarsmenn sjóðsins
þakka gjöfina.
Thorvaldsenssjóðurinn var stofn-
aður árið 2003 til styrktar mál-
efnum sykursjúkra barna og ung-
linga. Feðginin Berglind
Snorradóttir og Jón Snorri Sig-
urðsson afhentu gjöfina og Elísabet
Konráðsdóttir og Auður Ragn-
arsdóttir, hjúkrunarfræðingar á
Barnaspítala Hringsins, veittu
henni viðtöku.
Gáfu Thorvaldsens-
sjóðnum gjafir
SAMBAND ungra framsóknar-
manna, SUF, lýsir yfir ánægju
með það skref sem nefnd á vegum
forsætisráðherra leggur til að
verði stigið í réttindabaráttu sam-
kynhneigðra. „Það er löngu tíma-
bært að hætta mismunun fólks
vegna kynhneigðar við ættleiðingu
barna og hefði SUF viljað sjá
nefndina gera tillögu um að stíga
skrefið til fulls en ekki takmarka
það við íslensk börn.“
Þá tekur SUF undir hvatningu
nefndarinnar til þjóðkirkjunnar
um að breyta viðhorfi sínu til
hjónabands samkynhneigðra enda
telst hún vera kirkja allra lands-
manna og nýtur verndar sam-
kvæmt þeirri stöðu sinni meðal
annars með ákvæðum stjórnar-
skrár. „Það er með öllu óeðlilegt
að stofnun með slíkar samfélags-
legar skyldur skuli gera upp á milli
þegnanna með jafn ómálefnalegum
hætti.
SUF hvetur Alþingi til að skoða
tillögurnar af opnum huga og
stuðla þannig að þroskaðri um-
ræðu um þær í samfélaginu enda
er besta leiðin til að taka á for-
dómum að ræða um þá á málefna-
legum nótum.“
SUF styður
réttindabaráttu
samkynhneigðra
FRIENDTEX á Íslandi og
Krabbameinsfélag Íslands halda
áfram samstarfi sínu, sem hófst
fyrir ári, en það felur í sér að
fimmtíu sölufulltrúar Friendtex
bjóða viðskiptavinum sínum að
styrkja Krabbameinsfélagið
með því að kaupa litla bangsa.
Hver bangsi kostar 500 krónur
og rennur allur ágóðinn til
Krabbameinsfélagsins.
Í nýjum vörulista Friendtex
fyrir haust- og vetrartískuna
kemur fram að samstarfið hafi
þegar skilað miklum árangri og
að nú hafi verið seldir nær tvö
þúsund bangsar hér á landi.
Friendtex er einnig í sam-
starfi við krabbameinsfélög ann-
ars staðar á Norðurlöndum og
þar hafa verið seldir tæplega
fimmtíu þúsund bangsar, segir
m.a. í frétt frá Krabbameins-
félaginu.
Krabbameinsfélagið
fær ágóða af bangsasölu
FOSSBERG ehf. hefur flutt
verslun sína í Dugguvog 6. Hjá
Fossberg er boðið upp á hand-
verkfæri frá Stahlwille, slípi-
vörur frá Flexovit, renniverk-
færi frá Tungaloy, olíur og
efnavöru frá Rocol og Weicon,
og úrval af boltum og fittings.
Þá hefur Fossberg bætt við
fleiri umboðum, t.d. Unior en
Fossberg hefur einkaumboð
fyrir þá verkfæralínu á Ís-
landi, Grænlandi og í Færeyj-
um.
Fossberg
flytur
í Duggu-
vog