Morgunblaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2004 59 þurft að glíma við á árunum á undan. Tónlistin var líka gerbreytt, nútímaleg og tilraunakennd í senn, frábær plata. Þrátt fyrir góðar viðtökur Broken English var Faithfull brátt komin á kaf í fíkniefnaneysluna aftur og farin að lifa eins óheilbrigðu og slæmu lífi og forð- um. Frægt varð er hún missti röddina í beinni útsendingu snemma árs 1980 og eftir það hallaði enn undan fæti. Upp úr miðjum níunda áratugnum fór hún aft- ur í meðferð og komst smám saman aft- ur á réttan kjöl, eins og heyra má á plötunni Strange Weather frá 1987. Þá plötu tók hún upp með tónlistarmann- inum snjalla Hal Willner og syngur á henni gamla djassslagara og blúsa yfir einfalt undirspil, gítar og bassa. Á sín- um tíma söng Marianne Faithfull As Tears Go By eins og smástelpa á leik- velli en á Strange Weather hljómar það lag aftur, nú lag þess sem tregar liðinn tíma, harmar glatað sakleysi – mögnuð útgáfa. Syngur Kurt Weill Ekki löngu eftir að Strange Weat- her kom út fór Marianne Faithfull að syngja Kurt Weill, sem verður að telj- ast eðlileg þróun í ljósi sögu hennar. Hún gerir það líka svo vel að hún verður að teljast með bestu söng- konum sem tekið hafa lög hans upp, heyr til að mynda á plötunni 20th Century Blues, sem kom út 1997, þar sem Faithfull syngur við undirleik kontrabassa og píanós, og enn frekar Dauðasyndirnar sjö, The Seven Deadly Sins, þar sem öll lögin eru eft- ir Weill, en sú plata kom út 1998. Á plötunni Vagabond Ways voru síðan lög eftir ýmsa höfunda, þar á meðal Faithfull sjálfa, en aðrir sem áttu lög voru þeir Elton John og Ber- nie Taupin Roger Waters og Leonard Cohen, en eftir því var tekið hve lög Faithfull voru sjálfsævisöguleg og op- inská. Fyrir tveimur árum kom svo út platan Kissin’ Time, þar sem þeir koma við sögu Beck, Billy Corgan og Dave Stewart. Ný plata Á síðustu árum hefur Marianne Fa- ithfull fengist við ýmislegt forvitnilegt, þar á meðal eitt aðalhlutverkanna í leikverki eftir William S. Burroughs, en Tom Waits samdi tónlistina við verkið og Robert Wilson setti það upp. Uppfærslan, sem flutt hefur verið vestan hafs og í Lundúnum, hefur fengið frábæra dóma, ekki síst fyrir frammistöðu Faithfull, og metaðsókn. Á morgun kemur svo út ný plata Marianne Faithfull, Before the Poison, og líkt og jafnan er hún ófeimin við að gera tilraunir. PJ Harvey semur fyrir hana fjögur lög og eitt með henni og stýrði einnig upptökum á þeim, þau semja saman þrjú lög Faithfull og Nick Cave, eitt semur hún með Damon Albarn og Jon Brion á eitt lag. Sýnd kl. 2 og 4. m/ísl.tali. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 B.i. 14 ára. Frumsýnd kl. 7 og 10. www.regnboginn.is Hverfisgötu ☎ 551 9000 Nýr og betri M jáum st í bíó! Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal.Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 8 og 10.30. Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Yfir 28.000 gestir! Yfir 28.000 gestir! Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! Ein ein besta ástarsaga allra tíma. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal EFTIR METSÖLUBÓK NICHOLAS SPARKS in t t ll tí . I I HJ MBL Kr. 500 Sýnd kl. 3, 6 og 9. B.i. 16 ára. "Fjörugt bíó" Þ.Þ. FBL Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV S.K., Skonrokk Ó.H.T Rás2 NOTEBOOK NOTEBOOK Frumsýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3 og 5.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. GEGGJUÐ GRÍNMYND Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar  Kvikmyndir.comvi y ir.c Frumsýnd 24. sept. NOTEBOOK Hann gerði allt til að verja hana Nú gerir hann allt til að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi i ll il j i ll il j i l i í f f i Frá leikstjóra Crimsome Tide, Enemy of the State og Spy Games Fór beint á toppinn í USA l i j i i , f i i í Hann gerði allt til að verja hana Nú gerir hann allt til að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi i ll il j i ll il j i l i í f f i Frá leikstjóra Crimsome Tide, Enemy of the State og Spy Games Fór beint á toppinn í USA l i j i i , i i í DENZEL WASHINGTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.