Morgunblaðið - 19.09.2004, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 19.09.2004, Qupperneq 62
ÚTVARP/SJÓNVARP 62 SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson Eskifirði flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Ball- etttónlist fyrir Sólkonunginn eftir Jean Babt- iste. Lully Aradia Barokkhópurinn flytur; Kevin Mallon stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Afríka: Flóttafólk í myrkviðunum. Þjóð- ernisátök í Afríku. Umsjón: Bjarni Harðarson. Lesarar: Sigmundur Sigurgeirsson og Kristín Hauksdóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld) (2:4). 11.00 Guðsþjónusta í Laugarneskirkju. Séra Bjarni Karlsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hinn íslenski aðall eftir Bjarna Jónsson, byggt á sögu Þórbergs Þórðarsonar. Annar hluti: Lýrískir dagar. Meðal leikara: Páll Páls- son, Jón Páll Eyjólfsson, Ólafur Darri Ólafs- son, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Þór Tulinius. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svav- arsson. (2:3) 14.00 Milli tveggja heima. Linda H. Blöndal segir frá Miðjarðarhafseyjunni Möltu. Talað við fólk á eyjunni og farið yfir sögu hennar, þjóðlíf og menningu. (Áður flutt í vor). (1:3) 15.00 Glöggt er gests augað. Týnd tónlist. (4:5) Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Aftur á föstudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Tíminn og tilveran. (2:3) Umsjón: Egill Egilsson. (Aftur á þriðjudag). 17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói sl. fimmtudag. Einleikari: Leila Josefowicz. Stjórnandi: Rumon Gamba. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bíótónar. (7:8): John Williams. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Íslensk slagverk- stónlist. Burr eftir Áskel Másson. Höfundur leikur á reyrflautur og slagverk. Bragðlaukar fyrir slagverk og segulband eftir Lárus H. Grímsson. Geir Rafnsson leikur á slagverk. Þrír þættir úr Bendukonsert fyrir slagverk, pí- anó og trompett eftir Snorra Sigfús Birgisson. Eggert Pálsson, Pétur Grétarsson, Steev van Oosterhout, Snorri Sigfús Birgisson og Eiríkur Örn Pálsson flytja. 19.30 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.15 Þjóðbrók: Færeyjar. Fjallað um þjóð- fræðiefni Færeyinga, Grýlukvöld, Ólafsvöku og færeyskar þjóðsögur. Umsjón: Nemar í þjóð- fræði við Háskóla Íslands og Kristín Ein- arsdóttir. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Náttúrupistlar. Fjallað verður um eyr- arrós. Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson. (6:12) 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður í gærdag). 23.00 Ísland í fyrri heimsstyrjöldinni. (2:3) Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Áður flutt 1999). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Disneystundin 11.20 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 12.05 Lokamót í Mónakó (World Athletics Final) Bein útsending frá loka- móti Alþjóðafrjálsíþrótta- sambandsins í Mónakó. 15.00 Guðsþjónusta í Nuuk Upptaka frá sam- norrænni guðsþjónustu sem haldin var í Nuuk á Grænlandi í sumar í tilefni 25 ára heimastjórn- arafmælis Grænlands. Biskupinn Sofie Petersen prédikar og grænlesnski kórinn Appitta syngur. 16.00 Landsleikur í körfu- bolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Rúmena í Evrópukeppni karla- landsliða. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bella, Boris og Berta (2:3) 18.30 Lára (Laura) (5:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður 19.35 Kastljósið 20.00 Svava Heimild- armynd um Svövu Jak- obsdóttur rithöfund. 20.55 Saga Forsyte- ættarinnar (The Forsyte Saga II) (2:5) 21.50 Helgarsportið 22.05 Fótboltakvöld 22.20 Ástaróður (Éloge de l’amour) Bíómynd frá 2001 Meðal leikenda eru Bruno Putzulu, Cecile Camp, Jean Davy, Françoise Verny, Audrey Klebaner og Jérémie Lippmann. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. 23.55 Ólympíumót fatlaðra Samantekt frá keppni dagsins í Aþenu. 00.50 Kastljósið e. 01.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 15.15 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (7:23) (e) 16.05 Lífsaugað III (e) 16.45 Trust (Traust) (5:6) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (6:17) (e) 19.40 Derren Brown - Trick of the Mind (Hugarafl) Bretinn Derren Brown er hvorki sjónhverf- ingamaður né sjáandi. Hann getur lesið hugsanir fólks en segist ekki gædd- ur yfirnáttúrulegum hæfi- leikum. 20.05 Sjálfstætt fólk (Hall- dór Ásgrímsson) 20.35 The Block vs. The Pros (Blokkarar gegn fag- fólki) (2:3) 21.20 Touching Evil (Djöf- ulskapur) Bönnuð börn- um. (6:12) 22.05 Deadwood. Strang- lega bönnuð börnum. (6:12) 23.00 Emmy-verðlaunin - upphitun Upphitun fyrir verðlaunahátíðina í Los Angeles. . 24.00 Emmy-verðlaunin 2004 Bein útsending frá Los Angeles þar sem Emmy-verðlaunin verða afhent í 56. sinn. 03.00 Down to You (Reyndu aftur) Aðal- hlutverk: Freddie Prinze, Jr. og Julia Stiles. Leik- stjóri: Kris Isacsson. 2000. 04.30 Screwed (Plataður upp úr skónum) Aðal- hlutverk: Norm Macdon- ald, David Chapelle o. fl. Leikstjóri: Larry Karas- zewski, Scott Alexander. 2000. Bönnuð börnum. 05.50 Fréttir Stöðvar 2 06.30 Tónlistarmyndbönd 10.45 Hnefaleikar (Oscar de la Hoya - B. Hopkins) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas sl. nótt. 12.25 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 12.50 Ítalski boltinn (Juv- entus - Atalanta) Bein út- sending . 14.55 European PGA Tour (Linde German Masters) 15.45 Landsbankadeildin (KA - FH / ÍA - ÍBV) Bein útsending frá síðustu um- ferð Landsbankadeild- arinnar í knattspyrnu karla. FH og ÍBV berjast um Íslandsmeistaratitilinn en Hafnfirðingum dugar jafntefli gegn KA á Ak- ureyri til að verða meist- arar í fyrsta sinn. Á sama tíma mæta Eyjamenn, sem eru þremur stigum á eftir toppliðinu, ÍA. 18.10 Ryder-bikarinn í golfi 22.00 Íslensku mörkin 22.35 Landsbankadeildin (KA - FH / ÍA - ÍBV) 00.15 Hnefaleikar (Oscar de la Hoya - B. Hopkins) 01.55 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 00.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp Skjár einn 21.45  Enski ríkisbankinn kemst að því að einhver er að ræna gulli bankans og hefur gullsalann Goldfinger grunaðan. James Bond er fenginn til þess að rannsaka málið. 06.00 Ready to Rumble 08.00 Where the Heart Is 10.00 The Miracle Maker 12.00 The Road to El Dorado 14.00 Where the Heart Is 16.00 The Miracle Maker 18.00 The Road to El Dorado 20.00 Ready to Rumble 22.00 Quicksand 24.00 Reindeer Games 02.00 Ghosts of Mars 04.00 Quicksand OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu. 16.00 Fréttir. 16.08 Fótboltarásin Bein útsending frá leikjum dagsins. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Hringir. Við hljóðnemann með And- reu Jónsdóttur. (Frá því á mánudagskvöld). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akkústísk tón- list úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Flóttafólk í myrkviðunum Rás 1  10.15 Bjarni Harðarson heldur áfram að segja frá heimsókn Íslendinga til Afríku. Rætt verður við tvítuga flóttakonu frá Kongó en hún býr í Úganda og við dvergvaxna menn af Pygmyja-þjóðflokki en þeir hafa verið á flótta undan hávöxnum grönn- um sínum um aldir. Þátturinn verður aftur á dagskrá á þriðjudag. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 15.00 100% Schooter 17.00 Geim TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Getraun vikunnar o.s.frv. Viljirðu taka þátt í getraun vikunnar eða vanti þig ein- hverjar upplýsingar varð- andi tölvuleiki eða efni tengdu tölvuleikjum sendu þá tölvupóst á gametv- @popptivi.is. (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popplistinn (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 09.20 Malcolm In the Middle (e) 09.50 Everybody loves Raymond (e) 10.20 The King of Queens (e) 10.50 Will & Grace (e) 11.20 Charmed (e) 12.05 America’s Next Top Model (e) 12.55 Southampton - New- castle 15.00 Innlit/útlit (e) 16.00 Fólk – með Sirrý (e) 16.45 Judging Amy (e) 17.30 Malcolm In the Middle (e) 18.00 Chelsea - Tottenham 20.00 48 Hours Umsjón- armaður Dan Rathers. Í 48 Hours er fjallað um at- hyglisverða viðburði líð- andi stundar 21.00 The Practice Banda- rísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Litlir kærleikar eru með Alan Shore og Jimmy Berluti. Spennan milli þeirra eykst þegar Shore neyðist til að biðja Jimmy um aðstoð í máli æskuvin- ar síns sem er ásakaður um að hafa myrt hjákonu sína. Catherine Piper birt- ir yfirlýsingu sem gæti haft úrslitaáhrif á rétt- arhöldin. 21.45 Goldfinger Enski ríkisbankinn kemst af því að einhver er að ræna gulli bankans og hefur gullsal- ann Goldfinger grunaðan. James Bond er fenginn til þess að rannsaka málið. Bond kemst að því að gull- stuldurinn úr bankanum er aðeins lítill hluti af stærri heild sem er að koma ring- ulreið á allt vestræna hag- kerfið. Sean Connery fer með aðalhlutverkið. 23.35 C.S.I. (e) 00.20 L Word (e) Sjónhverfingar hjá Derren Brown BRETINN Derren Brown er hvorki sjónhverfingamaður né sjáandi en samt engum líkur. Hann heldur upp- teknum þætti í nýrri þáttaröð Hugarafls (Trick of the Mind) á Stöð 2 en annar þátt- urinn í röðinni er á dagskrá í kvöld. Hann getur lesið hugsanir fólks en segist ekki gæddur yfirnáttúrulegum hæfi- leikum. Kappinn lagði stund á lögfræði og þýsku við Há- skólann í Bristol en áhugi hans á töfrabrögðum kom í veg fyrir frekari frama á þeim sviðum. Hann sýndi list- ir sínar á krám og kaffihúsum og vakti fljótt athygli. For- ráðamenn sjónvarpsstöðv- arinnar Channel 4 í Bretlandi fréttu af kauða og hann hefur nú öðlast heimsfrægð. Brown kemur reglulega fram í sjón- varpi og setur líka upp sýn- ingar í Englandi og víðar. Bretinn Derren Brown get- ur lesið hugsanir fólks. Hugarafl er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.40. Undramaðurinn snýr aftur SVAVA Jakobsdóttir var einn fremsti rithöfundur Íslendinga á 20. öld auk þess að vera mikil baráttukona á sviði kvenfrels- ismála og hafði með sögum sínum, leikritum og sjónvarps- verkum mikil áhrif á samtíð sína. Í heimildarmynd í Sjón- varpinu um Svövu í kvöld er rætt við nokkra einstaklinga sem þekkja vel til einstakra þátta í skáldskap og fræði- störfum Svövu. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur segir frá því hvernig Svava beitti nýjum aðferðum í skáldskap sínum og hve nýstárleg efnistök hennar, orð- og hugtaka- notkun voru. Gerður Kristný, skáld og ritstjóri, ræðir um skáldskap Svövu, hve frum- legur og ögrandi höfundur hún var og hvernig hún sýnir nýja hlið á konum í skáldskap sínum. Pétur Már Ólafsson bókmenntafræðingur ræðir skáldsöguna Leigjandann og leggur fram túlkun sína á hon- um. María Kristjánsdóttir leik- stjóri segir frá leikritum Svövu og samfélagslegum áhrifum leikrita hennar. Ár- mann Jakobsson fjallar um fræðimanninn Svövu. Umsjónarmaður er Hrefna Haraldsdóttir bókmennta- fræðingur en leikstjóri er Björn Br. Björnsson. Fram- leiðandi er Spark. Svava sat á Alþingi um átta ára skeið og var auk þessa mik- ilvirkur fræðimaður á sviði íslenskra bókmennta og rannsak- aði meðal annars verk Jónasar Hallgrímssonar. … Svövu Jakobsdóttur Heimildarmyndin Svava er á dagskrá Sjónvarps- ins kl. 20. EKKI missa af… STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.