Morgunblaðið - 04.10.2004, Side 34
34 MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
www.borgarbio.is
Mjáumst
í bíó!
Miðasala opnar kl. 15.30
Yfir 30.000 gestir!
Mögnuð
spennumynd
með Denzel
Washington í
fantaformi
DENZEL WASHINGTON
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Kr. 450COLLATERAL
TOM CRUSE JAMIE FOXX
Hörkuspennumynd frá
Michel Mann leiksjóra Heat
Þetta hófst sem hvert annað kvöld
Fór beint á toppinn í USA!
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.
Snargeggjuð gamanmynd
frá hinum steikta
Scary Movie hóp
NOTEBOOK
VINCE VAUGHN BEN STILLER
DodgeBall
Óvæntasti
grínsmellur ársins
Fór beint á
toppinn í USA
Klárlega
fyndnasta
mynd ársins!
Þú
missir
þig af
hlátri...
punginn á þér!
Frums. 8. okt.Frums. 8. okt.
KVIKMYNDIR.COM
H.L. MBL
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6.
Íslenskt tal.
Sýnd kl. 6.
Íslenskt tal.
VINCE VAUGHN BEN STILLER
DodgeBall
Óvæntasti
grínsmellur ársins
Fór beint á
toppinn í USA
Þú
missir
þig af
hlátri...
punginn á þér!
Klárlega
fyndnasta
mynd ársins!
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15.
kl. 5.30, 8 og 10.15.
VINCE VAUGHN BEN STILLER VINCE VAUGHN BEN STILLER
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15.
Sjóðheit og sexí
gamanmynd um strák
sem fórnar öllu fyrir
draumadísina
Sýnd kl. 8 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal.
Kr. 450
Sýnd kl. 4. Ísl tal.
ÞESSI litli flokkur stuttmynda
sýndi vel hversu mikil breidd er í
gerð stuttmynd á Norðurlöndum.
Þær voru mjög fjölbreyttar að
gerð, innihaldi og lengd, en einnig
að gæðum.
Family Portrait er einnar mínútu
norsk mynd. Hún er bráðsmellin
og segir margt um nútímaþjóð-
félagið og fjölskyldumunstur þess.
Through My Thick Glasses er
norsk hreyfimynd með leirfíg-
úrum, þar sem afi segir lítilli
stelpu frá stríðsárunum sem mót-
uðu hann. Sagan er sönn og hreint
ótrúleg, fígúrurnar skemmtilegar
og vel gerðar.
Communique er norsk tilrauna-
mynd, þar sem unnið er með ljós-
myndir í tölvu. Ég skildi ekki um
hvað myndin var og fannst hún
þess vegna ekki sérlega áhuga-
verð.
The Eiffel Tower er sænsk og
mjög vönduð stuttmynd með
heimsfrægum leikurum. Höfundur
leikur sér með hversu fallvaltur
heimurinn er, og að maður eigi
ekki að taka neinu sem sjálfsögðu.
Góð hugmynd, en ekki nógu vel
útfærð.
Glenn the Great Runner er sænsk
teiknimynd með sérlega einföldum
myndum. Þetta fannst mér frá-
bærlega vel heppnuð mynd sem
segir margt um samskipti
kynjanna og hegðun þeirra.
Handkerchiefs for Sale er finnsk
hreyfimynd með dúkkum. Umfjöll-
unarefnið er mjög átakanlegt og
sagan falleg. Smá ruglingsleg í
upphafi, en síðan var Paavo litli
fljótur að ná mér á sitt band. Fal-
leg og vönduð mynd.
Fjölbreytt-
ar myndir
á alla vegu
STUTTMYNDIR
Regnboginn – Nordisk Panorama
SHORTS 4/STUTTMYNDIR 4
Hildur Loftsdóttir
GUCCI hélt fyrstu sýningu sína eftir að Tom Ford
lét af störfum fyrir þetta tískuveldi á tískuviku í
Mílanó. Hin 32 ára gamla Alessandra Facchinetti
er tekin við af meistaranum. Mikil pressa hvíldi á
henni fyrir sýninguna bæði hvað varðar listrænt
gildi og söluvænleika. Facchinetti fór ekki langt
frá Ford í sýningunni, en í henni var nóg af kyn-
þokkafullum fötum, sem dæmi kjólar skreyttir
með Swarovski-kristöllum.
Facchinetti er enginn nýgræðingur en hún
hafði lengi unnið með Ford og hélt sig eins og áð-
ur sagði við gömlu formúluna.
Facchinetti var ekki eini hönnuðurinn sem
þreytti frumraun sína þetta kvöldið hjá Gucci.
Frida Giannini hannar fylgihluti og var ábyrg
fyrir þeim fjölda af töskum, skóm, beltum og sól-
gleraugum sem fór fram og til baka á sýning-
arpallinum. Henni þótti takast vel til en stór hluti
af velgengni Gucci á heimsvísu byggist á fylgi-
hlutunum.
Tíska | Tískuvika í Mílanó: Vor/sumar 2005
Fyrsta sýning
Gucci án Ford
AP AP AP
APingarun@mbl.is
G
u
c
c
i
Klapparstíg 44
Sími 562 3614
Hveitigraspressa
verð kr. 4.500
Græni töfrasafinn
Hægt að nota sem
ávaxtapressu líka