Morgunblaðið - 03.11.2004, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur Guðmundsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld).
09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Gleym mér ei. Dægurlög og söngperlur
úr ýmsum áttum. Umsjón: Agnes Kristjóns-
dóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór
Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. (Frá því á laugardag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð eftir Þórarin
Eldjárn. Höfundur les. (8).
14.30 Miðdegistónar eftir Árna Björnsson.
Píanósónata í d-moll ópus 3. og Tvær róm-
önsur fyrir fiðlu og píanó. Elizabeth Layton
leikur á fiðlu og James Lisney á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Nautnir og annað í þeim dúr. Tónlist,
matargerð og allt þar á milli. Umsjón: Ásgerð-
ur Júníusdóttir. Áður flutt 2003. (Aftur á
laugardagskvöld) (4:6).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun).
20.05 Af staðreyndum. Umsjón: Guðmundur
Kr. Oddsson. (Frá því í gær).
20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í gær).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Frá laugardegi).
21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Njálugaldur: Þar með rigndi á þá blóði
vellanda. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
(Frá því á sunnudag) (4:5).
23.00 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
12.00 Aukafréttatími Í
þessum aukafréttatíma
verður farið yfir úrslit for-
setakosninganna í Banda-
ríkjunum.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Líló og Stitch (Lilo &
Stitch) (6:28)
18.23 Sígildar teiknimyndir
(Classic Cartoon) (6:42)
18.30 Músaskjól (6:14)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Bráðavaktin (ER)
(6:22)
21.00 Óp Þáttur um áhuga-
mál unga fólksins. Um-
sjónarmenn eru Kristján
Ingi Gunnarsson, Ragn-
hildur Steinunn Jónsdóttir
og Þóra Tómasdóttir og
um dagskrárgerð sjá Helgi
Jóhannesson og Elísabet
Linda Þórðardóttir.
21.35 Svona var það (That
70’s Show VI) (23:25)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Meistarinn Michel-
angelo (The Divine
Michelangelo) Bresk heim-
ildarmynd um ítalska
myndlistarmanninn, arki-
tektinn og skáldið Michel-
angelo sem uppi var frá
1475 til 1564. Michelangelo
var holdgervingur end-
urreisnarinnar og skapaði
þrjú af mestu meistara-
verkum veraldar: Davíðs-
styttunna, freskuna í lofti
Sixtínsku kapellunnar og
Péturskirkjuna í Róm.
(2:2)
23.40 Mósaík Endur-
sýndur þáttur frá þriðju-
dagskvöldi.
00.15 Kastljósið
00.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 American Idol 3 (Og
þá voru eftir 3) (e)
14.40 The Osbournes
(4:10) (e)
15.05 Idol Stjörnuleit
(Áheyrnarpróf á Ísafirði
og Egilsstöðum) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 13 (e)
20.00 Lífsaugað III
20.45 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (13:23)
21.30 Mile High (Hálofta-
klúbburinn) Bönnuð börn-
um. (4:13)
22.20 Oprah Winfrey
23.05 When Sex Goes
Wrong (Þegar kynlífið
klikkar) Bönnuð börnum.
(9:10)
23.30 Primary Colors (Í
fánalitunum) Kosningalið
Jacks Stantons, forseta-
frambjóðanda demókrata,
reynir að breiða yfir kyn-
lífshneyksli sem ógnar
kosningabaráttu hans. Að-
alhlutverk: John Travolta,
Emma Thompson, Billy
Bob Thornton og Kathy
Bates. Leikstjóri: Mike
Nichols. 1998.
01.50 Touching Evil
(Djöfulskapur) Bönnuð
börnum. (12:12) (e)
02.35 Six Feet Under 4
(Undir grænni torfu)
Bönnuð börnum. (2:12) (e)
03.25 Fréttir og Ísland í
dag
04.45 Ísland í bítið (e)
06.20 Tónlistarmyndbönd
16.00 Game TV
16.30 70 mínútur
17.45 Meistaramörk
18.20 David Letterman
19.00 UEFA Champions
League
19.30 UEFA Champions
League Bein útsending frá
leik Deportivo - Liverpool
í A-riðli ásamt Mónakó og
Olympiakos. Liverpool og
Deportivo gerðu marka-
laust jafntefli á Anfield á
dögunum. Rauði herinn
verður að krækja í stig á
útivöllum til að komast
áfram í Meistaradeildinni.
21.40 Meistaramörk
22.15 UEFA Champions
League (Bayern Munchen
og Juventus) Útsending
frá leik Bayern Munchen
og Juventus sem berjast
um sigurinn í C-riðli. Juv-
entus eru með fullt hús
stiga og jafntefli í Bæjara-
landi fer langt með að
tryggja þeim sigur í riðl-
inum. Hollenska liðið mæt-
ir Juventus og Bayern
Munchen í síðustu umferð-
unum.
00.05 David Letterman
00.50 Meistaramörk
01.25 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
17.30 T.D. Jakes
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 Gunnar Þorsteinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
00.30 Nætursjónvarp
Sk jár einn 21.00 Það styttist í að leitinni að næstu
ofurfyrirsætu Bandaríkjanna ljúki. Núna eru aðeins fimm
stelpur eftir. Áhorfendur eiga sér ábyggilega eftirlætis
keppanda og verður spennandi að sjá hvað gerist í kvöld.
06.00 Big Fat Liar
08.00 Legend of 1900
10.05 Spirit: Stallion of the
Cimarron
12.00 On the Line
14.00 Spirit: Stallion of the
Cimarron
16.00 Legend of 1900
18.05 Big Fat Liar
20.00 On the Line
22.00 Legionnaire
00.00 Don’t Say a Word
02.00 Reindeer Games
04.00 Legionnaire
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (Endur-
fluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veður-
fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Nætur-
tónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00
Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægur-
málaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés.
Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafs-
sonar. 21.00 Konsert með Groupo Salvaje og
The Solution. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00
Fréttir. 22.10 Gleymt en ekki gleymt. Umsjón:
Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstudagskvöld). 00.00
Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis e.
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
Dægurlög og
söngperlur
Rás 1 10.05 Agnes Kristjóns-
dóttir kynnir íslensk sönglög, lög úr
söngleikjum, óperettum og leikritum
í þáttaröð sinni Gleym mér ei, sem
er á dagskrá á miðvikudags-
morgnum. Í hverjum þætti er
ákveðið þema. Lögin sem leikin
verða í þættinum í dag eru á róm-
antískum nótum, því þau tengjast
ást og unaði.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
17.00 70 mínútur
18.00 17 7
19.00 Crank Yankers
Magnaður grínþáttur frá
sömu framleiðundum sem
gerðu Comedy Central.
19.30 Idol Extra (e)
20.00 Geim TV
20.30 Sjáðu
21.00 Ren & Stimpy
21.30 Stripperella
22.03 70 mínútur
23.10 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan) (e)
23.35 Premium Blend (e)
00.00 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Innlit/útlit (e)
19.30 Malcolm In the
Middle (e)
20.00 Fólk - með Sirrý Fólk
með Sirrý er þáttur sem
fjallar um allt milli himins
og jarðar. Sirrý tekur á
móti gestum í sjónvarpssal
og slær á létta jafnt sem
dramatíska strengi í um-
fjöllunum sínum um það
sem hæst ber hverju sinni.
Í vetur verður þátturinn á
nýjum tíma á miðviku-
dögum, kl. 20:15.
21.00 America’s Next Top
Model
22.00 The L Word
22.45 Jay Leno Jay Leno
hefur verið kallaður
ókrýndur konungur spjall-
þáttastjórnenda og hefur
verið á dagskrá SKJÁ-
SEINS frá upphafi. Hann
tekur á móti gestum af öll-
um gerðum í sjónvarpssal
og má með sanni segja að
fína og fræga fólkið sé í
áskrift að kaffisopa í sett-
inu þegar mikið liggur við.
Í lok hvers þáttar er boðið
upp á heimsfrægt tónlist-
arfólk.
23.30 Judging Amy Hinir
vinsælu þættir um fjöl-
skyldumáladómarann
Amy Gray og við fáum að
njóta þess að sjá Amy,
Maxine, Peter og Vincent
kljást við margháttuð
vandamál í bæði starfi og
leik. (e)
00.15 The Man with the
Golden Gun Í James Bond
mynd kvöldsins þarf Bond
að hafa uppi á launmorð-
ingja sem ráðinn hefur
verið til þess að drepa
hann.Það er Roger Moore
sem fer með hlutverk
James Bond. Með önnur
hlutverk far Christopher
Leen og Britt Eckland. (e)
02.15 Óstöðvandi tónlist
MERKJA má á bloggsíðum
landans að Íslendingar fylgj-
ast með James Bond-myndum
á sunnudögum í boði Skjás
eins. Myndirnar vekja upp
margvíslegar hugleiðingar,
bæði um sögu 20. aldar, stöðu
ýmissa hópa í þjóðfélaginu og
veilur í söguþræði.
„Helsta illmennið, Scara-
manga, var ekkert annað en
svona frekar týpískur kapítal-
isti. Það eina sem vakti fyrir
honum var að fá einkaleyfi á
ákveðinni vöru sem gagnast
fólki og selja hana hæstbjóð-
anda. Varan var í þessu tilfelli
einhvers konar rafall sem
veldur því að sólarorka verð-
ur raunverulegur valkostur
við hlið olíu og kola,“ segir á
bollason.blogspot.com og á
annarri síðu er tengd at-
hugasemd: „Svo finnst mér
hálfundarlegt að Bond skuli
hafa fengið hól fyrir að
sprengja allt draslið og fresta
þar með lausn á orkuvanda
mannkyns um hálfa öld eða
svo.“
Sem betur fer tekur fólk
eftir þeim fordómum sem
vaða uppi í þessum myndum.
„Sem fyrr hatast handritshöf-
undarnir við fatlað fólk og
voru með foxillan dverg. Eng-
inn var hins vegar étinn af
mannætuhákarli og sætir það
tíðindum,“ segir á www.kan-
inka.net/stefan en þar er líka
velt upp spurningu í sam-
bandi við tækið er átti að
bjarga heiminum: „Til hliðar
við eltingarleik Bonds og
Scaramanga er kynntur til
sögunnar snjall vísindamaður
sem mun hafa fundið upp
tæki sem leysa myndi orku-
vanda jarðarbúa með því að
breyta sólarorku í rafmagn.
Gott og vel – ekki spillti fyrir
að tækið komst fyrir í hand-
tösku eða í vasa.“
Verst þykir mér hversu af-
leitan fulltrúa kvenkynið á í
myndinni. Bond-stúlkan Mary
Goodnight, leikin af Britt Ek-
land, er alveg afleit. Hún vissi
ekkert hvað hún var að gera
og átti sannarlega að sýna
fram á hvað konur væru nú
agalega lélegir njósnarar.
Henni tókst að rekast í takka
með rassinum og var margoft
búin að stofna verkefninu í
hættu. Mér leið betur að vita
af því að a.m.k. einn bloggari
er sammála mér: „Mikið
óskaplega var hún Goodnight
í túlkun Britt Ekland léleg og
vitlaus. Reyndar var Rosie í
Live and let die líka ein-
staklega billeg Bond gella …
Persónulega hef ég meira
gaman að Bond gellum með
sterkan karakter og karate.“
Mary Goodnight: Versta
Bond-stúlka allra tíma?
Bond-blogg
LJÓSVAKINN
Inga Rún Sigurðardóttir
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Þáttur fyrir ungt fólk í beinni
ÞÁTTURINN Óp er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld
og verður ýmislegt skemmtilegt á dagskrá. Þar
verða leiddir saman einstaklingar úr öllum áttum
sem mynda rapphljómsveit og semja lag meðan á
þættinum stendur en hann er sendur út í beinni út-
sendingu. Rokkari lands og þjóðar, Rúnar Júlíusson,
verður í þættinum en hann fór í nýtt hlutverk og
gerðist hárgreiðslumaður í einn dag. Mótokross-
systkinin Aníta og Arnór verða í fullu fjöri í Jósefsdal
og ýmislegt annað áhugavert verður á dagskrá.
Umsjónarmenn þáttarins eru Kristján I. Gunnars-
son, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Þóra
Tómasdóttir og um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhann-
esson og Elísabet Linda Þórðardóttir.
Óp er í Sjónvarpinu kl. 21.
Óp af ýmsu tagi
Ragnhildur Steinunn, Þóra og Kristján.