24 stundir - 05.04.2008, Síða 21

24 stundir - 05.04.2008, Síða 21
24stundir LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 21 *Vextir á SPRON Vaxtabót samkvæmt gildandi vaxtatöflu SPRON 1. apríl 2008. Vaxtaaukinn leggst inn á reikninginn um næstu áramót. A R G U S / 08 -0 15 8 Allt að 16,30% vextir +16% vaxtaauki!* Þeir sem stofna SPRON Vaxtabót á Netinu fyrir 15. apríl nk. fá 16% vaxtaauka á áunna vexti til 1. júli nk.* Nýttu þér þetta TILBOÐ og stofnaðu reikning á spron.is Greiningardeild Landsbankans spáir að verðbólga fari hæst í ríf- lega 10% í sumar, að því gefnu að krónan styrkist eitthvað á ný. Haldist hún áfram veik geti verð- bólgan farið í 13%. Það yrði mesta verðbólga í 18 ár. Bankinn spáir því að verðbólga frá upphafi til loka þessa árs verði 8,4%, en 2,5% verðbólgumarkmið Seðla- bankans náist um mitt næsta ár. Í kjölfarið geti þó verðbólga hækk- að tímabundið á ný. mbl.is Mesta verðbólga í 18 ár? Dótturfyrirtæki Icelandair Group, Icelandair Cargo og Icelease, hafa fallið frá samningaviðræðum við Avion Aircraft Trading um leigu og kaup á fjórum Airbus A330-200- fraktflugvélum. Viljayfirlýsing um málið var gerð í maí á síðasta ári. Flugvélarnar áttu að afhendast á árunum 2010 og 2011 samkvæmt viljayfirlýsingunni. Skráð listaverð flugvélar af þessari gerð er um 130 milljónir Bandaríkjadala. „Þessi ákvörðun okkar er tekin til að draga úr áhættu í rekstri Icelandair Group með hliðsjón af þeirri óvissu í efnahagsmálum sem nú ríkir. Við teljum óráðlegt á þessum tímapunkti að taka á okkur jafnstóra skuld- bindingu og föllum frá viljayfirlýsingunni í fullu samráði við samnings- aðila okkar, segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, í tilkynningu til Kauphallar Íslands. mbl.is Óvissa hindrar flugvélakaup Á næsta aðalfundi Icelandic Group hf., 18. apríl nk., mun stjórn félagsins leggja til að hlut- hafar veiti stjórninni heimild til að óska eftir afskráningu hluta- bréfa félagsins úr Kauphöll Nas- daq OMX á Íslandi. Telur stjórn- in félagið ekki hafa getað nýtt sér kosti þess að vera skráð félag undanfarin ár, t.d. hafi lítil við- skipti verið með bréf þess. Afskrá hlutabréf úr kauphöll KEA hefur gert samning um kaup á öllu stofnfé í Spari- sjóði Höfðhverf- inga, einum elsta sparisjóði lands- ins. „Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni,“ segir Halldór Jó- hannsson framkvæmdastjóri. KEA kaupir sparisjóð

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.