24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 52

24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 52
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá kilju frá JPV bóka út gáfu. Það eru bæk urn ar BÍ BÍ og Þús und bjart ar sólir. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 stundir Lárétt 5 Það að boða trú á Jesú. (10) 8 Sérstakt tól sem búddatrúarmenn snúa ávallt réttsælis og trúa að það flytji áfram bænir þeirra (8) 10Sérstakt tæki til að skoða hluti ósýnilega berum augum (6) 11Fornt heimsveldi (9) 12Stopp eða þéttiefni af ýmsu tagi (4) 13Stræti lokuð fyrir umferð farartækja. (10) 15Bygging sérhönnuð fyrir ákveðið listform. (7) 17Key ____, kvikmynd í leikstjórn John Huston með Humphrey Bogart og Lauren Bacall í aðalhlutverkum. (5) 18_____ State-byggingin, skýjakljúfur í New York- borg. (6) 19Asíuríki þar sem voru mikil átök á kaldastríðsárunum. (7) 20Litskrúðugt holdýr sem situr fast á undirlagi. (8) 23__________ í Kverkfjöllum, barnabók eftir Iðunni Steinsdóttur (10) 24Þriðji stafur gríska stafrófsins. (5) 26Óvinsælasti bandaríski forsetinn (5) 28______óperan eftir Bertold Brecht með tónlist eftir Kurt Weil (11) 30Ungmennafélag Selfoss. (4) 32Lýsing á plöntu sem lifir tvö ár, ber blóm og þroskar fræ seinna árið. (5) 33Það að tengja málmfleti með því að bræða þá saman með gasloga. (7) 34Endurnýjanleg orkulind sem er nýtt á Íslandi. (12) 35Sú orka sem þarf til að hita eitt gramm af vatni um 1°C . (7) 36Forni norræni kveðskapurinn, óhöfundargreindur, flestur er ortur undir fornyrðislagi. (10) 37Höfuðborg Eistlands (7) Lóðrétt 1 Tillögur til nýrra laga. (8) 2 “En ávöxtur andans er: _______, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og sjálfsagi.” (Galatabréfið) (8) 3 “Íslensk _______ - það besta sem ég fæ” (9) 4 Egypsk drottning (9) 6 Þráðormur sem lifir í þörmum manna. (7) 7 Sjávarhryggleysingjar sem tilheyra fylkingu liðorma. Flestir lifa í sjó og eru botnlægir (11) 9 Afi Egils Skallagrímssonar (5-5) 14Saga eftir R.L.Stevenson. (9) 16____-Geiri íslenskt heiti Flash Gordon. (5) 20Faðir Loðinbarða (7) 21Bók um hest eftir Önnu Sewell (5,7) 22Urriði sem gengur úr heimaá í stöðuvatn (11) 23Planta sem þarf stuðning til að halda sér uppréttri og notar til þess vafþræði, loftrætur eða annað (10) 25Eimskip var oft kallað _______ þjóðarinnar. (8) 27Ævisögukennd bók eftir Þórberg Þórðarson. (8) 29Íslenskt heiti Sachsen, landshluta í Þýskalandi (7) 31Sætisumbúnaður á baki reiðskjóta handa konum. (6) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Hvaða bandaríski golfari skaust upp um 189 sæti á nýjum heimslista í golfi? 2. Hvaða verðlaun hlaut Ólafur Ragnar Grímsson í vikunni? 3. Slökkvilið Reykjavíkur bjargaði í vikunni 8 dýrum úr logandi húsi. Um hvaða dýrateg- und var að ræða? 4. Hvað heitir fyrsti geimfari Suður-Kóreu? 5. Hver var heildarkostnaður leiguflugs vegna ferðar forsætisráðherra og utanríkisráð- herra á leiðtogafund Atlants hafsbandalagsins í síðustu viku. 6. Körfuboltaleikmaður var handtekinn í vik- unni fyrir þjófnað. Hvaða leikmaður var það og með hvaða liði lék hann? 7. Íslenskur ríkisborgari hefur dúsað í ein- angrun í færeysku fangelsi. Hversu löng hefur vistin verið? 8. Hversu gömul voru skordýrin sem vísinda- menn fundu nýlega í rafi? 9. Hvaða raunveruleikastjarna segist vera yfir sig ástfangin af rokkaranum Benji Madden? 10. Hvaða hljómsveit gaf í vikunni út kyn- þokkafyllsta myndband heims? 11. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér í vik- unni: „Vangaveltur um að íslenska ríkið geti lent í greiðslu þroti eru fáránlegar”? 12. Hvaða bandarísku leikarahjón drógu skilnaðarumsókn sína til baka í vikunni? 13. Spænska sjónvarpsstöð in La Sexta full- yrti í dag að Real Madrid hefði ákveð ið að bjóða Manchest er Unit ed 100 milljónir punda fyrir einn af leikmönnum liðsins. Um hvaða leikmann er rætt? 14. Tilkynnt var um eld í nýju háhýsi í vik- unni. Um hvaða háhýsi var að ræða? 15. Mæling hefur leitt í ljós að farþegafjöldi í strætó hefur aukist gífurlega á síðustu mán- uðum. Hversu mikil fjölgun hefur orð ið? FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 26. krossgátu 24 stunda voru: Jó hanna K. Jó hann es dótt ir, Háa leit is braut 115, 108 Reykja vík. VINNINGSHAFAR 1. Johnson Wagner. 2. Indversku Nehru-verðlaunin. 3. Hesta. 4. Yi So. 5. 4,2 milljónir króna. 6.DimitarKaradzovskisemspilaðimeð Stjörnunni. 7. Rúmir 170 dag ar. 8. 100 milljóna ára gömul. 9. Paris Hilton. 10. Merzedes Club. 11. Geir H. Haarde. 12. Sean Penn og Robin Wright Penn. 13. Cristiano Ronaldo. 14. Turninn við Smáratorg. 15. Farþegum hefur fjölg að um eina milljón á ársgrundvelli. Margr ét Sig ur geirs dótt ir, Kirkju vegi 23, 800 Sel fossi. 52 SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.