24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 55

24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 55
Umsóknareyðublað er neðst á forsíðu mbl.is, vinsamlega veljið útlitshönnun í starf sem sótt er um. Athugið að hægt er að setja í viðhengi ferilskrá og mynd ef óskað er. Um er að ræða 100% störf. Vinnutíminn er á tímabilinu frá kl. 11.00–19.30 frá mánudegi til föstudags. Í boði eru bæði störf til frambúðar og vegna sumarafleysinga. Við leitum að fólki sem hefur gott auga fyrir uppsetningu. Reynsla af hönnunar- og umbrotsstörfum er æskileg. Viðkomandi þarf að hafa góða kunnáttu á Indesign, Illustrator og Freehand. Á 24 stundum fer fram metnaðarfullt starf, starfshópurinn er skemmtilegur og góður mórall. En að sama skapi er umtalsvert álag og umsækjendur verða að geta unnið undir því. Umsóknafrestur er til og með 20. apríl nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Ingólfsdóttir, starfsmannastjóri Árvakurs í síma 669 1342. Umbrotsmenn og grafískir hönnuðir óskast til starfa á 24 stundum upplysingar Kolbrun S.510 3722 Kolla@24stundir.is Kata@24stundir.is Katrin s.510 3727 Serblad 24 stunda tiska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.