24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 50

24 stundir - 12.04.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 24stundir Mikki Mús Dýragarðurinn ROSALEGA ERU ALLIR FARNIR AÐ LESA MIKIÐ! ÞETTA ER SVANDÍS... NÝI BÓKASAFNS- FRÆÐINGURINN OKKAR HEFUR ÞÚ LÍKA ÁHUGA Á BÓKMENNTUM? EE... ÉG... Í vikunni héldu krakkarnir á Furugrund upp á 30 ára afmæli leikskólans. Dagurinn var einstaklega vel heppnaður og krakkarnir allir í hinu besta afmælisskapi enda ekki á hverjum degi sem leikskólinn verður þrítugur. Sólin skein og gott var að vera úti. Krakkarnir eyddu miklum tíma í að undirbúa afmælið fyrir gestina og föndruðu alls kyns skraut. Foreldrarnir voru sérstak- lega stoltir af börnunum. Hátíðin hófst á því að A-sveit Skólahljómsveitar Kópavogs kom og spilaði fyrir alla nokkur lög. Þau voru alveg frábær að venju. Afmælishátíð á sólbjörtum degi Til hamingju með afmælið 24 stundir/RAX LEIKIR OG GRÍN KRAKKAKROSSGÁTA Vinsælasta nafn í heimi er nafnið Muhammad. Borðdúkar voru upphaflega hugsaðir fyrir matargesti til að þurrka sér í. Elding framleiðir fimm sinnum meiri hita en er á yfirborði sólar. Ef þú telur í 24 klukkustundir sólarhringsins, myndi það taka þig 31.688 ár að telja upp í millj- arð. Í hvert sinn sem krókódíll missir tönn vex ný í hennar stað. Furðulegar staðreyndir Þekkir þú Muhammad? Söguleikurinn er skemmtilegur leikur sem fær alla til að skella upp úr. Fáið einn fullorðinn til að semja fyrir ykkur sögu sem í vant- ar öll lýsingarorð. Þar er skilin eft- ir eyða. Síðan þurfið þið (gott er að vera tveir eða fleiri) að nefna eitt lýsingarorð hvert og þau eru sett inn í söguna. Að lokum er sagan lesin og allir hafa gaman af enda er útkoman mjög kostuleg. Dæmi: Einu sinni fór klístraði Palli og beyglaða Jóna út að leika sér á klikkaðan leikvöllinn. Þau voru með loðinn poka með sveittu nesti í og afar fallegan fótbolta. Á leið- inni datt sykraða Jóna um asna- legan stein og þurfti að fá mjög svo bröndóttan plástur á sárið. Bröndóttur og klístraður! Lýsingarorðaleikur 1 2 3 4 5 KRAKKAGAMAN lifsstill@24stundir.is a Læknir, læknir! Ég leysi vind í sífellu! Hvað á ég að gera? Læknir: Gjörðu svo vel, hér er flugdreki! Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200 www.babysam.is Hjá okkur fáið þið mikið úrval af kerrum og vögnum fyrir börnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.