24 stundir - 12.04.2008, Side 50

24 stundir - 12.04.2008, Side 50
50 LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 24stundir Mikki Mús Dýragarðurinn ROSALEGA ERU ALLIR FARNIR AÐ LESA MIKIÐ! ÞETTA ER SVANDÍS... NÝI BÓKASAFNS- FRÆÐINGURINN OKKAR HEFUR ÞÚ LÍKA ÁHUGA Á BÓKMENNTUM? EE... ÉG... Í vikunni héldu krakkarnir á Furugrund upp á 30 ára afmæli leikskólans. Dagurinn var einstaklega vel heppnaður og krakkarnir allir í hinu besta afmælisskapi enda ekki á hverjum degi sem leikskólinn verður þrítugur. Sólin skein og gott var að vera úti. Krakkarnir eyddu miklum tíma í að undirbúa afmælið fyrir gestina og föndruðu alls kyns skraut. Foreldrarnir voru sérstak- lega stoltir af börnunum. Hátíðin hófst á því að A-sveit Skólahljómsveitar Kópavogs kom og spilaði fyrir alla nokkur lög. Þau voru alveg frábær að venju. Afmælishátíð á sólbjörtum degi Til hamingju með afmælið 24 stundir/RAX LEIKIR OG GRÍN KRAKKAKROSSGÁTA Vinsælasta nafn í heimi er nafnið Muhammad. Borðdúkar voru upphaflega hugsaðir fyrir matargesti til að þurrka sér í. Elding framleiðir fimm sinnum meiri hita en er á yfirborði sólar. Ef þú telur í 24 klukkustundir sólarhringsins, myndi það taka þig 31.688 ár að telja upp í millj- arð. Í hvert sinn sem krókódíll missir tönn vex ný í hennar stað. Furðulegar staðreyndir Þekkir þú Muhammad? Söguleikurinn er skemmtilegur leikur sem fær alla til að skella upp úr. Fáið einn fullorðinn til að semja fyrir ykkur sögu sem í vant- ar öll lýsingarorð. Þar er skilin eft- ir eyða. Síðan þurfið þið (gott er að vera tveir eða fleiri) að nefna eitt lýsingarorð hvert og þau eru sett inn í söguna. Að lokum er sagan lesin og allir hafa gaman af enda er útkoman mjög kostuleg. Dæmi: Einu sinni fór klístraði Palli og beyglaða Jóna út að leika sér á klikkaðan leikvöllinn. Þau voru með loðinn poka með sveittu nesti í og afar fallegan fótbolta. Á leið- inni datt sykraða Jóna um asna- legan stein og þurfti að fá mjög svo bröndóttan plástur á sárið. Bröndóttur og klístraður! Lýsingarorðaleikur 1 2 3 4 5 KRAKKAGAMAN lifsstill@24stundir.is a Læknir, læknir! Ég leysi vind í sífellu! Hvað á ég að gera? Læknir: Gjörðu svo vel, hér er flugdreki! Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200 www.babysam.is Hjá okkur fáið þið mikið úrval af kerrum og vögnum fyrir börnin

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.