Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Qupperneq 15
JÖNAS GUÐLAUGSSON er ungur maður, sem talsvert hefur
lagt sig eftir sagnfræði og fornum hlutum. Hann hefur tekið
saman greinofloklc fyrir Sunnudagshlaðið um klaustur á Is-
landi, og birdst fyrsta greinin í þeim flokki nú í þessu blaði.
Hnn fjallar um elsta klaustrið: Þingeyraklaustur.
Svo segir í Jóns sögu helga
(eidri gerð) um uphaf kirkju og
baejar að Þingeyrum í Húnavatns-
s.Vslu: „Þá er inn heilagi Jóhannes
hafði skamma stund í sínum bysk-
^Psstóli stýrt, lá hallæri mikit á
íólkinu, ísar miklir ok veðrátta
Pfiök köld, svá at jörð var ekki
1 gróðra at várþingi. Inn heil. Jó-
hannes fór til várþings, er var at
Þingeyrum, ok er hann kemur þar,
heitir hann á guð dróttin með
samþykki allra til árs ok hægðar
veðráttu at þar skyldi kirkju reisa
°k bæ upp gera ok allir sitt góz
HHeggja, svá at hvártveggja væri
s&milega uppgert. Síðan lagði
hann af sér möttulinn ok markaði
sjáifur grundvöllinn yfir kirkjuna.
En síðan skiptist svá skjótt árferð
°k veðrátta, að á þeiri inni sömu
viku váru í brottu allir hafísar, er
hetta hailæri stóð af, svá at hvergi
varð vart við.”
Þannig var upphaf klausturs að
í'ingeyrum með guðshjálp, þess
klausturs er hæst ber sögu lands-
ms sem mikið bókmenntasetur og
fræða.
Heilagur Jón Ögmundsson Hóla-
hiskup 1106—21 lagði til kirkju
°S klausturs, tíundir sínar milli
Hrútafjarðarár og Vatnsdalsár.
Hlaustrið sjálft var þó ekki stofnað
svo talið sé fyrr en 1133, 12 árum
°Hir dauða Jóns helga. Var þar
sett munkaklaustur af reglu heil-
a§s Benedikts frá Nursíá, serii
stofnaði fyrsta Benediktsklaustrið
árið 529 á Monte Cassino á Ítalíu,
Þaðan breiddust óðar út um all-
an hinn rómverska katólska heim
Benediktsregluklaustur. Urðu
•Punkar í þeim klaustrum miklir
u.vtsemdarmenn í útbreiðslu guðs-
trúar, lærdómi bókagerð, ritlist,
sóng, húsagerð, lækningum, rækt-
l,n jarðar og ýmissi veraldlegri
sýsIan.Var kjörorð heil. Benedikts
»ora et labora”, iðja og biðja, tekið
bókstaflega í klájstrum hans.
Hlæðnaður munka í Benedikts-
klaustrum var svartur kufl.
Okkar fjarlæga land elds og
lsa varð fyrir þeirri blessun að
eignast fyrsta og fremsta klaustur
að Þingeyrum miðsvæðis í breið-
um byggðum Húnaþings og þar
til vígður mikill ágætismaður Vil-
mundur talinn Þórólfsson, læri-
sveinn hins helga Jóns biskups úr
Hólaskóla. Faðir hans er talinn
Þórólfur Sigmundsson norðlenzk-
ur höfðingi. Vilmundur stýrði
klaustrinu til dóna’dægurs 1148.
Eftirmaður hans var Ásgrímur
Vestliðason ábóti á Þingeyrum
1148—1161, var liann fræðimaður
og höfðu klausturmunkar þeir sem
einhver fræði stunduðu ýmsan
sögufróðleik frá honum. í tíð Ás-
gríms brann bær á Þingeyrum
1157. Þorbjörn hét sá sem virðist
hafa verið ábóti á Þingeyrum á
árabilinu 1161—66.
Þá kemur merkur höfðingi og
ættstór og verður ábéti á Þing-
eyrum 1166—69, það var Hreinn
Styrmissson síðar ábóti í Hítardal
1169—71, sonur Styrmis Hreins-
sonat af Gilsbekkingakyni og Guð-
í’únar Snorradóttir Halldórssonar
Snorfasonar goða af Helgafelli
•Þorgrímssonar. Hreinn var læri-
sveinn Jöns helga úr Hólask.óla.
Hreinn átti dætur tvær með Hall-
beru Hrafnsdóttir, Valdísi er átti
Magnús Þorláksson á Melum í
Melasveit og Þorbjörgu er fylgdi
Gizuri lögsögumanni Haíisyni í
Kaukadal.
Verður þá fyl’ir okkur í ábóta-
röðín'ni á Þingeyrum Karl Jónssori
ábóti þar 1169—81 og aftur 1187
-1207, dáinn 1212 eð 13. Sagði
af sér ábótadærninu í fyrra sinn,
fór til Noregs og dváldi með Sverri
konungi og skrifaði sögu hans sem
frægt er orðið, merka sögu og stíl-
fagra og áreioánlega um margt.
Karl lét af ábótadæminU í annað
sinn og hcfur viljað njóta næðis
við ritstörf það sem eftir var æv-
innar, en það krefst rannsókna að
sjá hvort fleira af fornum hók-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
sunnpdagsblað j83