Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Blaðsíða 7
H öggormakóngurinn. Maren galdrakona var skyggn og er til saga um það, hvernig hún öðlaðist þá gáfu: Þcgar hún var ung stiilka, var hún í vist hjá konu sem kunni töluvcrt fyrir scr á sviði galdralistarinnar. Eitt vantaði þó þcssa húsmóður hennar, hún var ekki skyggn. Einn góðan veðurdag heppnaðist hcnni að veiða liögg- ormakóng. Það er mjög sjaldgæft kvikindi, hvítt á lit og með makka cða fax líkt og hcstur, lengdin cr nokkrir mctrar. Konan slátraði nú höggormakónginum og hjó hann niður í spað. Pottur var á hlóðir settur, því að elda skyldi súpu af mötu hans, en sú súpa hefir þá náttúru, að sá, sem borðar fyrstu skciðina af henni, öðlast skyggni- gáfu. Húsmóðir Marcnar var löt kona og þess vegna bað hún Marcn að annast súpusuðuna. Maren var forvitin eins og gcngur, og þrátt fyrir strangt bann húsmóður sinn- ar, smakkaði hún á súpunni, fékk sór eina skeið, cn ckki mcir því bragðið var nijög rammt. Skömmu síðnr kom liúsmóðirin fram í eld- htisið og borðaði vel af súpunni. Nú líður dagur að kvöldi og cr þær Maren og luismóðir henar komu lit í fjósið til að mjólka scgir Maren: „Þcssi hjálmótta kýr þarna gcngur með rauðan kálf.” Konan æpti upp: Það ert þá þú, sem hefur borðað fyrstu skeiðina af súpunni, cnda sé ég ckkcrt bct- ur cji áöur!” Maren var þar með rekin úr vistinni, en skyggnigáfu sinni hélt hún til dauðadags. Þegar gamlir bóndabæir eru teknir til niðurrifs, kemur stund- um fyrir, að í máttarviðunum gömlu finnast holur, sem trétappar hafa verið reknir í. Bak við tapp- ana finnast stundum tréhylki eða kálfaleggir. Sé gáð inn í þessi ílát koma í Ijós lítil bókfell með sær- ingum og galdrastöfum. Þetta hef- ur vcrið í eigu löngu lðinna galdra- manna, scm fólu þessi gögn þarna, þegar þeir fundu dauðann nálgast. Nokkrir svona hlutir eru varðveitt- ir á safninu í Henring; eru þeir taldir vera úr eigu Henriks Kok- borg, sem var frægur kunnáttu- máður á sinni tíð. Svarta biblian. Galdrabók ein forn neínist „Svarta biblían”. Raunar gekk hún undir fleiri nöfnum cins og „Cyp- ríanus” cða „sjötta Mósebók”. Þessi bók er skrifuð að liálfu mcð rauðu og að hálfu með svörtu bleki. Innihald bókar þessarar var svo magnað, að jafnvcl skrattinn sjálfur hljóp á dyr, væri það lesið yfir honum. En galli var sá á gjöf Njarðar að eigandi bókarinnar varð að losa sig við hana fyrir and- lát sitt, ella mátti hann búast við hinu versta. En það var enginn hægðarleikur að losna við hina svörtu biblíu. Eigandinn þurfti æ- tíð að selja hana ódýrar, cn hann keypti. Margir reyndu að brenna bókina eða binda stein við hana og kasta henni í sjóinn. En ætíð var bókin það fyrsta sem þeir sáu, er þeir komu heim aftur. Hún lá þar kirfilega á sínum sað. Svartir fuglar. Kona nokkur, sem kunni dálitið fyrir sér átti „þá svörtu” og geymdi hún bókina í skáp sínum. Hún hafði mörgum sinnum bann- að þjónustustustúlku sinni að snerta bókina. Þó fór það svo eitt sinn er konan fór til kirkju, að þjónustan stóðst ekki freistinguna, tók bókina og fór að lesa. Byrjaði hún á hinum rauðu bókstöfum og bar ckki á neinu fyrst í stað. En þá fór stúlkan að taka eftir því, að inn í stofuna voru komnir svart- ir fuglar, sem flögruðu kringuni liana og fjölgaði óðum. Stúlkunni varð ckki um sel, en hugðist þó freista þcss að særa fjanda þessa frá sér og hcrti á lestrinum. Það hcppnaðist að vísu, en ckki tók þá betra við, því að allt í einu var Frh. á bls. 239 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAB ?23

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.