Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Side 23
KOLLA KLESSA
DANSKT GALDRAFOLK
Frh. af bls. 223.
kominn sjálfur myrkrahöfðinginn
°S gjörði sig líklegan til að
hremma stulku-bjálfann. Nú er að
Segja frá konunni, sem sat í kirkju
°g hlustaði á prest sinn. Skyndi-
lcga fann hún af kunnáttu sinni,
að eitthvað var í ólagi heima hjá
henni. Hún beið ekki boðanna en
hljóp heim með tréskóna sína í
hendinni. Það mátti ekki tæpara
standa. Konan hrifsaði til sín bók-
ina og byrjaði að lcsa svarta letr-
aftur á bak. Það stóðst fjandinn
ekki og hvarf út í genum skorstein-
llln> en brennisteinsfýlu lagði um
s(-ofuna. Aumingja stúlkan félck
arlega ráðningu, og gerði víst
°kki mikið af galdrabókalestri eft-
lr bað.
Galdramaöurinn
Glavind.
Stundum voru brögð í tafli hjá
galdramönnum. Sem meistara á
hví sviði má nefjj'a Laust Glavind,
tóin stupdum var kallaður siðasti
g4%amaiJut' Vestm>Jótlahdíi.
Einu sinni var stolið korni .frá
bónda einum og hafði hann vinnu-
mann nágranna síns grunaðan.
Glavind var beðinn að koma og
hjáipa til að finna þjófinn. Hann
kom kvöld eitt til bæjar bónda.
Glavind bað bóndann að fara með
öll hjú sín yfir til nágrannans og
koma síðan aftur eftir stutta stund
með nágrannann og allt hans lið.
Nú var Glavind einn í kotinu.
Hann lét hendur standa fram úr
crmum, boraði smágat á loftið og
þar uppi setti hann borð mcð
þvottabala á, en í balanum voru
þvottaskálar. Svartan hörtvinna
batt hann í Iiandfang balans og
þræddi tvinnann niður í gegn-
um gatið á loftinu og að stól sín-
um. Þegar fólkið af bæunum tveim
kom inn í stofuna sat Glavind á
stól við borðið og hafði bók í
rauðu bandi opna fyrir framan sig,
líklega „Svörtu biblíuna”.
Ifann gaut augunum fast á menn-
ina og tök svo áð lesa upp úr bók-
iiíjji á óskiljanlegu tungumáli. Eít-
ir skamma stund gerði hann hlé
á Iestrinum og tók að ganga um
gólf þungbúinn á svip. Augnablik
sneri liann baki að arninum þá
Iaumaði hann smápakka af brenni-
steini í eldinn, cn því tók enginn
eftir. Síðan settist hann og tók
að lesa á ný. Brennisteinsfýla
breidist út í stofuna og um lcið
Heyrðist ógnar hávaði uppi á loft>
inu. Glavind þrumaði: „Nú kemur
sá gamli og sækir þjófinn!” Þá var
það að einn vinnumaöurinn féll
á kné við borðið og lu'ópaði:
Hættu, hættu! Það var ég sem tók
kornið.” — G. H.
Ritstjóri:
Krístján Btrsi ólafssos
ðtfrefandf:
ftlbýðublaSií
Prentun:
Prutsmilla ftlkýðuhtaltslh*.
Aþí>Ýí>UELA9íf> t 6UNNUE>AGgEiAí> 239