Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Síða 20

Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Síða 20
I’verá á hverja jörð Bjarna. Þá kemur feitur biti: 1481 fær Einar Ærlæk í Axarfirði undir klaustr- ið, .og. var’þar síðan eitt af útibú- um klaustursins. Convcntubræður á Þverá, Jón Magnússon, Þórður Einarsson og Þorvarður Hállgeirsson, leyfðu Einari ábóta að gefa Illugastaði í Bárðardal hverjum hann vildi, (fékk þá jörð Stígur sonur Einars ábóta og bjó þar), þar sem klaustr- ið: hafði auðgazt um II hundruð hundraða og 60 hundruð betur á hans dögum. Var þetta skjalfest 1484. Enn bætti Einar við eigur klaustursins. 1485 fékk hann það, er eftir var af Vaglaskógi, og kcypti Teig í HrafnagiJssókn af •Sumarliða Eiríkssýni; hann keypti og jörðum við Magnús nokkurn Jónson. Af þesu má sjá.isem hér hejur verið sundurlaust sett sámán, að Einar ábótj var dugleg- ur í jarðabraski, og ef dugnaður hans á sviði andans ' héfur verið jafnágætur, hefur klaustrinu verið vel bórgið á hans dögum. , ÁbótaJ^ust varð nú á Þ.verá. Læt ég hér frásögn úr árbókum Espó- Jí.ns ráða framhaldi: „Þá var sá prestur á Grenjaðarstað, cr Eirík- ur liét Einarsson, hann lagði lcið sína heim til HóJa að hitta Ólaf biskup RÖgnvaldson fyrir fardaga um vprið 1487 og bciddist eftir ábótadæmi á Þvcrá, biskup neit- aði honum fyrir þá sök að hann hafði ekki klausturkjöt, prcstur hét bót og betrun og bað hann það leyfa sér, kvaðst hafa heilið hinni beilögu Maríu, klausturs- lifnaði. Lét þá biskup honum eftir forráð klaustursins. Um vcturinn kom Eiríkur aítur heim til Hóla og. hafði lionum þá aflazt sonur, beiddi biskup lapsnar og þá jafn- framt vigslu til ábóta. Fékk hann lausnina cn ckki vígsluna.” Svo fór um sjóferð þá, getið cr, að Eiríkur þessi gaf Skriðuklaustri jörð 1494. Jón er nefndur ábóti sá er var á Þverá 1488—96 Hann lýsti því yfir 1493, að Ulugastaðir i Fnjóskadal væru cign jómfrú Maríu og klaustursins, síðan Mar- teinn Gamlason og Ránnveig Sturludóttir gáfu liana með sér í próventu. Þann 2. maí 1492 gcrði Árnj Rcrgsíop nróvcptusampjpg við kl^pstrjð (sþr- íbrpþréfasafu). Eftir Jón tekur við Einar Bene- diktsson ábóti á Þverá 1496-1524, fyrirferðarmikill maður. Hans er getið sem prests á Hólum 1460, á Grenjaðarstað 1471, dæmdur frá stað 1479, en fékk skjótt Skinna- stað og liélt, þar til liann vai’S á- bóti á Þverá. Einar ábóti var vel latínulærður, eins og sonur hans og eftirmaður Finnbogi ábóti; hélt Einar skóla á klaustrinu og hjá honum hefur herra Jón Arason lært sinn skólalærdóm og eflaust góða Jatínu. Eitt fyrsta verk Einars ábóta var að dæma Illugastaði, sem hér eru áður nefndir, aftur undir klaustrið af Stígi Einarssyni. Einars ábóta er getið í merkum klerkadómum 1502 og 1512, og hann er við gjafabréf Gottskálks Nikulásarsonar, er biskup gefur Hólakirkju hvorki meira né minna cn 110 jarðir og sumar sjálfsagt ílja fcngnar. Einar ábóti lifði það að sjá Jón lærisvein sinn í biskupssæti á Hólum. Finnbogi Einarsson er ábóti á Þverá 1524—29, sonur Einars á- bóta fyrrnefnds og Guðrúnar dóttur hirðstjóra á Ökrum Ara- sonar (er kom út með Löngurétt- arbót 1450), fylgikonu Einars. Finnbogi var hinn lærðasti maður og latínumaður góður og hélt skóla. Dóttir hans var Guðrún móðir séra Einars í Heydölum skálds. Voru þeir feðgar Einar og Finnbogi hinir mcrkilegustu menn sinnar tíðar. Næstseinasti ábóti á Munkaþverá var Pétur Pálsson á- bóti 1532—46. Pétur var orðinn prestur 1502, var trúnaðarmaður Gottskálks bjskups Nikulássonar, Hólaráðsmaður og officiales’. Var hann mjög mótdi’ægur Jóni Ara- syni til biskupskjörs á Hólum og vinur mikill Ögmundar Pálssonar Skálholtsbiskups, scm stóð gcgn Jóni Arasyni, og hcfur ætlað sjáli- um sér biskupsdæmið á Hólpm, sem þó ekki varð. Pétur hélt Grímstungustað til 1531. Börn hans, ættleidd 1525, með Ólöfu Einarsdóttur ábóta Bencdiktsson- ar; Vigfús, Þórðar 2 (annar, Þórð- ur tréfótur sem Tréfótsætt er aí komin), Marteinn, Hallgrímur, Bríet og Guðrún. Þetta sýnir. að katóslskir prcst- ar Jétp ckki stapda á sér í barpeignum. Fetur ubuU ú Þveiú og Jón biskup á Hólum hafa síðar orðið beztu vinir, þrátt fyrir fyrrí deilur um biskupsvöld á Hólum. Seinasti ábóti klaustursins n Munkaþverá var Tómas Eiríksson prestur, ábóti 1546—51. Faðir hans er talinn Eiríkur Einarsson,prestur sá á Grenjaðarstöðum sem ætlaði sér að verða ábóti 1487. Ef þessi ættrakning er rétt, má segja, Eiríkur gamli hafi fengiö uppreisn, er sonur hans varð ábóti í hans stað. Tómas var kirkjuprestur a Hólum 1520, ráðsmaður þar 1526, fékk Mælifell c. 1531, og tók Þa® aftur, eftir að hann lét af ábóta- dæmi. Ilann tír á lífi 1557 og hcfur orðið þjónandi lútherskur prestur sín seinustu ár; er hann eini ábóti hérlendis, sem vitað er með vissu, að það hafi gert. Tómas átti börn með Þóru Ólafsdóttur, stjúpdótt- ur Jóns biskups Arasonar og var kynsæll. Börn þeirra voru: Ólafur skáld og lögréttumaður á Haí- grímsstöðum, Þóra, er átti Jón Grímsson á Ökrum, Björn á VöU* um (ættleidd 1532) Helga, átti tvær laundætur með Árna ríka Gislasyni síðar sýslumanni á Hlíð' ax-enda (d. 1587). Þeir ábótar Pét* ur og Tómas koma víða við inál manna á þessum seinustu árunr katólskunnar i landinu og í fjör* brotum hennar. Báðir hafa þc'r farið með helztu embætti Hóla- stóls og urðu báðir kynsælir 1 landinu. Ormi Sturlusyni síðar lögmanni var veitt klaustrið af konungi, og þar hcfur klausturs- lifnaði verið lokið 1551. Jarðeignir Munkaþverárklaust- urs voi'u taldar 57 jarðir og mikiJ ítök og rekar. Búpcningur lieima á klaustrinu var samkvæmt SÍS' urðarrigestrum 1525, 43 nautgriP' ir, sauðíé 220, 11 licstar; á útibú' um: á Ærlæk í Axarfirði 4 kýr, 3 kálfar, sauðfé 68, 2 hestar og i folald, á Illugastöðum, 11 naut- gripir, sauðíé 57, gcitfé 13 kapl' ar 2. Þá voru þesar íslenzkar bækur til í klaustrinu 1525, í kapitula 3 kistur (líklega bókakistur), þcss- ar sögubækur: Maríusaga minni- Ólafs saga (Ólafs helga), Turnas saga (Tómas saga), Benedikts saga, Martínusar saga, Jóns saga bisjiups, Guöinundar saga, Jö!1*> saga pcstula, Bsurlaaiti saga, Féturs 233 svNh'viMCideuí) - AVÞtev5Uí>ií>

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.