Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Blaðsíða 15

Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Blaðsíða 15
MUNKAÞVERÁ L í Annað klaustur, er stofnað var í Hólabiskupsdæmi, var sett 1155 að Þverá efri í Eyjafirði, er síðar Var kölluð Munkaþverá, gömlu höfuðbóli Víga-Glúms, hins mikla Kappa, og Einars Þveræings (bróð- Ur Guðmundar ríka á Möðruvöll- um). Fyrir klausturstofnuh 'h'afa staðig Björn Hólabiskup Gilsson ¦•¦146—62 og Björn prestur bróðir nans á Þverá og líklega Jón Sig- mundsson á Svínafelli, sem átti Þórnýju systur þeirra. Þeir bræð- ur voru afkomendur Járnskeggja •pinarsonar Þveræings og eigendur jarðarinnar. ,Var þar sett munka- ^austur af Benediktsreglu, og ér Setið um í Stokkhólmsbók, að tyrsti ábóti þar hét Höskuldur* og Var þar skamma hríð. Annar ábóti Þess var kostulegur höfð- 'nSi, hver margar ástgjafir hafði pegið af guði (eins og segir í Guð- fttuidar sögu góða) og hét Niku- og er af flestum talinn Berg- sson. Var hann víðförull og fór Us Póri ^tt til Jórsala, og hefur hann verið Vel kunnugur á ítalíu og í Kóma- b°rg. Er til eftir hann merkilegt ** ..Landaleiðavisir og borgaskip- an" (prentað í íslenzk alfræði), skrifaj5 eftir fyrirsögn hans er *ði var „vitur og víðfrægur, ^úinugur og margfróður, ráðvís °6 réttorður" eins og segir í því ^i um Nikulás „fyrsta og fremsta *verár munklífsábóta" (eins og *!aiui er nefndur í Guðm. sögu). ^ikulás var og gott skáld, og er "r hann Jónsdrápa um Jóhann- ** guðspjallamann og Kristsdrápa. 2m kom út 1154 og hefúr orðið ^óíi 1155 og, er það til dánardæg- Urs 115». Nikulás var við vígslu' *mar miklxi dómkirkju í Skálholti ^tusmessu 15. júní 1158 með þeim *«3ngi Þorsteinssyni biskupi í *Álítið er nú að það sé ritvilla 1 *s Höskuldur hafi verið fyrsti á- fgj a Þverá samkvæmt Stokk- "**• *dl»sbók (sbr. íslendingasögu J°ns Jóbannessonar Ií. Skálholti og Birni biskupi á Hól- um; hafði Nikulás þar formæli (þ.e. prédikaði) .Ekki hefur það verið Þverárklaustri lítill fengur að fá slíkan heimsborgara, skáld og fræðimann sem ábóta sinn. Menn minnast hans fyrir fyrstu lanöáfræðina á íslenzku. Eftirmað ur Nikulásar var Björn Gilsson prestur, bi-óðir Björns Hólabisk- ups, vígffur 1162 dánarár bróður síns, er gaf hundruð hundraða af staðnum á Hólum til Munkabver- ár. Hann (Björn biskup) trúði það mest styrkingu kristninnar að efla munkalíf. Björn ábóti andaðist 1181 og var 19 ar ábóti og mótaði siðu munka og klausturmanna. Verður þú ábóti á Þverá Hallur Hrafnsson ábóti 1184—90, áður prestur á Grenjað- arstöðum, sonur hjónanna Hrafns lögsögumanns Úlfhéðinssonar lög- sögumanns Gunnarssonar, og var hann kominn af miklum laga- mannaættum. Sonur hans var Eyj- ólfur prestur á Grenjaðarstöðum, síðar ábóti í Saurbæjarklaustri í Eyjafirði 1206—12. Þeir feðgar Hallur og Eyjólfur hafa verið miklir höðingjar og klausturmenn. í Þverárklaustri var um þetta leyti munkur Ormur eldri, sonur Jóns Sigmundssonar og systursonar Björns ábóta Gilssonar (d. 1191). og í tíð Halls ábóta réðist munkur til Þverár fyrrum nágranni hans Guðmundur Eyjólfsson, áður bóndi á Helgastö'Sum í Reýkjadal. Efíirmaður Halls var Einar Njáls- son ábóti 1190—6. Talið er að dótt- ur hans Jórunni hafi átt Styrmir hinn fróði Kársson síðar príor í Viðey. Þá verður Ormur Skeggja- son ábóti á Þverá 1196—1222; var haiin af Svínfellinga- og Skógverja- ' ætt, frændi B.jörns ábóta Gilsson- ar. í tíð Orms kemur Sigurður frændi hans Ormsson nokkuð við sögu Þverárstaðar. í Sturlungu er ritað: að.hann reisti staðinn, er mjög var af sér komin af húsun. Ormur faðir Sigurðar var systur- son Björn biskups, er staðinn setti á Þverá og Björns ábóta; andaðist Ormur munkur þar. Hafði Sigurð- ALÞÝÐUBLAÐIÐ — SUNNUDAGSBLAÐ £31

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.