Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Page 15

Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Page 15
í Annað klaustur, er stofnað var 1 Hólabiskupsdæmi, var sett 1155 að Þverá efri í Eyjafir'ði, er síðar Var kölluð Munkaþverá, gömlu i höfuðbóli Víga-Glúms, hins mikla 4 kappa, 0g Einars Þveræings (bróð- Ur Guðmundar ríka á Möðruvöll- Um>. Fyrir klausturstofnun hafa staðið Björn Hólabislcup Gilsson 1146-—62 og Björn prestur bróðir hans á Þverá og líklega Jón Sig- mUndsson á Svínafelli, sem átti hórnýju systur þeirra. Þeir bræð- Ur voru afkomendur Járnskeggja Einarsonar Þveræings og eigendur iwðarinnar. ,Var þar sett munka- ^austur af Benediktsreglu, og ér Setið um í Stokkliólmsbók, að íyrsti ábóti þar hét Höskuldur* og Var þar skamma hríð. Annar ábóti þess yar kostulegur höfð- luSi, hver margar ástgjafir hafði þegið af guði (eins og segir í Guð- j^úndar sögu góða) og hét Niku- ás 0g er af flestum talinn Berg- þérsson. Var hann víðförull og fór a^it til Jórsala, og hefur hann verið Vel kumiugur á Ítalíu og í Róma- °rg. Er til eftir hann merkilegt ..Landaleiðavísir og borgaskip- an” (prentað í íslenzk alfræði), ®krifag eftir fyrirsögn hans er var „vitur og víðfrægur, U’innugur og margfróður, ráðvís °S réttorður” eins og segir í því «« Um Nikulás „fyrsta og fremsta yerár munklífsábóta” (eins og ann er nefndur í Guðm. sögu). 1 itcuiás var og gott skáld, og er . °^ir hann Jónsdrápa um Jóhann- ns Suðspjallamann og Kristsdrápa. "au kom út 1154 og hefúr orðið aþóti iig5 0g er það til dánardæg- nys 1159. Nikulás var við vígslu ^inar miklu dómkirkju í Skálholti v'tusmessu 15. júní 1158 með þeim i©ngi Þorsteinssyni biskupi í ^Alítið er nú að það sé ritvilla a® Höskuldur hafi verið fyrsti á- öti á Þverá samkvæmt Stokk- ölmsbók (sbr. íslendingasögu ' öns Jóhannessonar I). Skálholti og Birni biskupi á Hól- um; hafði Nikulás þar formæli (þ.e. prédikaði) .Ekki hefur það verið Þverárklaustri lítill fengur að lá slíkan heimsborgara, skáld og fræðimann sem ábóta sinn. Menn minnast hans fyrir fyrstu íatiöáfræðina á íslenzku. Eftirmað ur Nikulásar var Björn Gilsson prestur, bróðir Björns Hólabisk- ups, vígður 1162 dánarár bróður síns, er gaf hundruð hundraða af staðnum á Hólum til Murtkabver- ár. Hann (Björn biskup) trúði það mest styrkingu kristninnar að efla munkalíf. Björn ábóti andaðist 1181 og var 19 ár ábóti og mótaði siðu munka og klausturmanna. Verður þá ábóti á Þverá Hallur Hrafnsson ábóti 1184—90, áður prestur á Grenjað- arstöðum, sonur hjónanna Hrafns lögsögumanns Úlfhéðinssonar lög- sögumanns Gunnarssonar, og var hann kominn af miklum laga- mannaættum. Sonur hans var Eyj- ólfur prestur á Grenjaðarstöðum, síðar ábóti í Saurbæjarklaustri í Eyjafirði 1206—12. Þeir feðgar Hallur og Eyjólfur hafa verið miklir höðingjar og klausturmenn. í Þverárklaustri var um þetta leyti munkur Ormur eldri, sonur Jóns Sigmundssonar og systursonar Björns ábóta Gilssonar (d. 1191). og í tíð Halls ábóta réðist munkur til Þverár fyrrum nágranni hans Guðmundur Eyjólfsson, áður bóndi á Helgástöðum í Reýkjadal. Eftirmaður Halls var Einar Njáls- son ábóti 1190—8. Talið er að dótt- ur hans Jórunni hafi átt Styrmir hinn fróði Kársson síðar príor í Viðey. Þá verður Ormur Skeggja- son ábóti á Þverá 1196—1222; var hártn af Svínfellinga- og Skógverj-a- ætt, framdi Björns ábóta Gilsson- ar. í tíð Orms kemur Sigurður frændi hans Ormsson nokkuð við sögu Þverárstaðar. í Sturlungu er ritað: að.hann reisti staðinn, er mjög var af sér komin af húsun. Ormur faðir Sigurðar var systur- son Björn biskups, er staðinn setti á Þverá og Björns ábóta; andaðist Ormur munkur þar. Hafði Sigurð- ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ £31

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.