Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Síða 21

Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Síða 21
ÍÉÉÍÉPl eskurSarmynd frá kaþólskri tíð í Þjóffminjasafni. Þessi útskurffur er kominn til safnsins frá Munka- þverá, og gæti aldurs vegna veriff úr klaustrinu jj. ,a’ ^eyjar sögur á einni bók, Ma' •t3ríor Jóiii (á Möðruvöllum?), ;a ^historía og Dýradagshistor- bók *ning var heill floti af latinu um sem hér verður ekki upp- iahrin. ^ úsakyimi eru þessi nefnd á “'s, Us*'rinu í rigestrinu: ábótastofa, skéIaba9stofa- suðurhús, capitula, *• borðhús, búr, fremra búr, skemma. Mjög margbreytileg húsa- kynni. Þá verður hér að lokum gerð nokkur grein fyrir kirkjunni á Munkaþverá samkvæmt kirkju- reikningi í Sigurðarregestrum 1525 og er þar lýst annarri vegleg- ustu kirkju biskupsdæmisins, hin var sjálf Hólakirkja. Mu akaþver- árkirkja var afburða vel búin að gripum, sem sést af eftirfarandi: „In primis einn kross yfir háalt- ari með undirstöðum, annar kross gylltur á stöng, Johannes baptiste og Andreas líkneski. Brík góð í Önnustúku. Trinitatislíkneski. Mar íulíkneski, santa síta? Yfir Már- íualtari vor frúar-líkneski stórt forgyllt. Benediktuslíkneski stórt forgyllt. Micliaelslíkneski stórt. Önnulíkneski forgyllt. Kross yfir Mikaelsaltari og 2 smálíkneski. í SUNNUDAGSELAD ')'[! I_vf / ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.