Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Blaðsíða 14
Þetta brúðurúm er búið til úr hæfilega stórum kassa, sem settir eru gaflar á. Sést bezt á myndinni, hvernig það er sett saman. Föndur Skrítlur Hvað ertu gamall? Fimm ára. Það getur ekki verið. Svona skítugur getur maður ekki orðið á fimm árum. „Hvað viltu fá í afmæl- isgjöf, mamma?“ spurðu þrír óþægir strákar. „Þrjá þæga og góða drengi“, svaraði m'amma og brosti þreytulega. „Húrra, þá verðum við sex“, hrópuðu drengirn ir. ★ Móðir sat í strætisvagni með son sinn nokkurra ára gamlan. Hann var með hendurnar djúpt í buxnavösum. „Taktu hendurnar úr SUNNUDAGS BLAÐ — ALÞÝÐUBLAÐIÐ vösunum“, bað mamma. Drengurinn gerði það. Mamma leit á hendur hans og sagði svo í flýti: „Láttu hendurnar strax niður í vasana aft ur“.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.