Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Side 18

Sunnudagsblaðið - 10.04.1966, Side 18
ið verið ritað al sögufróðleik í klefum klaustursins. í sambandi við Plugumýrarbrennu 1253 er get- ið um Þórólf munk öigerðarmann frá Þverá, hefur hann búið til öl fyrir brúðkaupið þar, og getur ver- ið, að ölgerð háfi almennt verið' ein iðja munka hér í klaustrum. Næst varð ábóti á Þverá Ljótur Hallson 1293—96. Er vart annað vitað um Ljót en nafnið, cins og svo marga aðra ábóta hérlendis. Næsti ábóti var Þórir Haraldsson, að ýmsu lcyti merkur maður, og eiguni við Lárcntiusar sögu Kálfs- sonar það að þakka, að við vitum töluvcrt um hann. Þórir var ábóti 1298—1310 og 1311-1323. í milli- tíð 1310 er nefndur í annálum Brandur, vígður ábóti á Þvcrá (Konungsannáll); fara cngar sög- ur af honum. Þcgar Lárcntius Kálfssón, síðar Hólabiskup, var hcr á landi ásamt bróður Birni, visitator erkibiskupsins í Niðarósi, að líta cftir háttalagi og stjórn biskupa hcrlcndis, þá rcis upp mál milli prcstsins á Bægisá. scra Hildibrandar og Þóris ábóta útaf legstað Sólveigar í Lönguhlíð (Skriðu i Hörgárdal). Hafði Þor- valdur Geirssón maður hennar gef- ið líkamann mcð miklu offri til Munkaþvcrár. Úrskurðaði scra Lár- entíus líkama Sólvcigar í lcg á Bægisá samkvæmt bciðni Hildi- brandar prcsts. Bannaði Lárcntí- us.að syngja i klausturkirkjunni á Þverá, meðan ekki var farið að boðum hans. Annað bréf var nú fcngið frá bróður Birni visitator gegn bréfi Lárentíusar, sem heirn- jlaði Sólvcigarlíki leg á Þverá; stóð fyrir því Jörundur Hóla- biskup, Þórir á'bóti og fleiri Síðan skcði það, cr Lár- cntíus var staddur ásamt fyigclarmönnum sínum í kirkjunni á Þ.vcrá og fvrirbauð allan messu- söng þ.ár, að Þórir ábóti og margir menn fóru til og gripu bréf Lár- cntíusar vísitators og rifu í sundur og brutu innsigli. Voru síðan Lár- entius og. mcnn hans drcgnir og hrint úr kirkju og kirkjugarði. Virðis.t þctta óvirðuleg mcðferð á visitator Niðarósbiskups, og ckki hefur Þórir ábóti verið skapstill- ingarmaður af frásögn þcssari, að dæma. Síðar scndi þó Þórir ábóti cítir Lárcntíusi, scm þá £34 SUNNUDAGST5LAÐ - hefði fallið í ónáð Jörund- ar Hólabiskups og var þá staddur í Stóra-Dal undir Eyjafjöllum og hafði engan vissan samastað, og í bréfi, sem fór á milli þeirra, bauð Þórir ábóti séra Lafrans að koma norður og kenna bræðrum og klerkum um tólf mánuði fyrst, og hér hafði hann orlof Jörundar biskups. Kom Lárentíus norður, og tók Þórir ábóti og bræður líku- lega við honum; er sagt, að margir tóku mikinn þrifnað af hans lær- ing (kcnnslu). Var meðal annarrs lærisveinn hans Bcrgur Sokkason, unnust þeir^jró'ðir Bergur og Lár- entíus með hjartanlegri elsku. Bergur var fremsti klcrkur, söngv- ari harla sæmilegur og mælsku- maður mikill og setti saman marg- ar sögubækur heilagra manna í norrænu máli, mcð mikilli snilld; vígðist hann fyrst munkur mc'ð Lárcntíusi og Árna syni hans að Þingeyrum 1316, varð síðar príor 1322 á Þvcrá, vígöist þangað á- bóti 1325. Þórir ábóti var rckinn úr sætinu af Auðuni rauða Þorbcrgssyni Hólabiskup 1317. Þórir fór til Noregs 1318 og lenti þá i skipbroti. Aftur cr getið, að hanri fór til Nor- egs 1321, og cr talið, að hann hafi andazt í Noregi. Brandur sá, scm var vígður til ábóta að Þvcrá 1310, kann hafa farið mcð völd í klaustr- inu, cf hann hefur vcrið lífs, mcð- an Þórir var crlendis. Bcrgur sezt nú að fullu í sætið og hcldur því til 1334, segir því af sér fyrir lít- illætissakir, en veröur þar aftur ábóti 1345-50. Eftir Berg er varð- veittur formáli að Nikulásar sögu og líklega sagan sjálf, og flciri hcilagramanna sögur gætu vcrið varðveittar cftir hann. Björn Þorsteinson er ábóti á Þverá 1334—9. Hann hafði verið prior á Þingcyrum 1313 — 20 í ut- anför Guðmundar ábóta þar; var liann því gamall í hctlunni og Þingcyrarmunkur og ábóti þar 1330—41. Saurbæjarklerkur úr Eyjafirði, Stcfán Gunnlaugsson, Varð ábóti á Þvcrá 1339—45. Faðir hans cr talinn vcra sonur Úlfs ]>órðarsonar kakala. Synir Stcfáns ábóta voru: Gunnlaugur á Núpu- felli, Ólafur og Úlfur, sem lík- Jcga hcfur vcrið herraður og hafð- í innsigli sinu cða skjaldarmcrki „úlf með stjörnu”, Stefán, var á- bóti 1345-50 eftir afsetningu Ei- ríks bolla ábóta þar. Mætti af því ætla, að Stefán hafi verið vinur Orms Áslákssonar Hólabiskups, sem veik Eiríki frá. Hafliði er nefndur 20 ár ábóti á Þverá eða 1350—70. Er hér lít'ð við að styðjast um ábóta þessa nema ártöl. Þá verður fyrii- oss i stöðu ábóta Árni skáld Jónson 1370—79. Getið er þess að 1376 seldu Árni ábóti og convcntubræð ur á Þverá ’Guðmundi nokkrum Sigurðssyni Skriðuland í Öxnadal, sem Gróa Oddsdóttir hafði gefið með sér í próventu til klausturs- ins. Árna skáldi er eignuð drápa um Guðmund góða Arason, og 2 lausavísur eru eftir hann. Ábóti fór utan 1379 og spurðist ekkert til hans mcir. Hcfur skáldið kannski glcyrnt sér í glaumnuni erlendis. Þorgils er ncfndur ábóti á Þvcra 1379, afscttur 1385. Var þá vígð- ur þangað HalJur, áður munkur á Þingeyrum, og cr hann þar i'* 1393, cn vildi þá ekki að sögn vcra lcngur ábóti. Taliö cr, að annar I-Iallur hafi vcrið vígður ábóti 13?^ og dáið í svarta dauða 1402 eða 3. Sigð dauðans í plágunni hcfur fellt marga til moldar í klausti'- inu, og var gcrt hcit mikið a Munkaþvcrá 16. jan. 1403 (GrírnS- staðaannáll); „Itcm var lieit a Munkaþvcrá á næsta ári cftirkom- anda, in i'esto Mareclli páfa, af Iærðum mönnum og almcnningh með sannri bæn til vors íausnara Jcsú Kristi og hans háleitri móður Maríu og hins góða Guðmundai' biskups og allra guðs hcilag1'11 manna, í mót þcim hræðilegra manndauða, sem þá stóð harðast yfir, að guð með sinni náð skyld1 þar mýking gera. í fyrstu í hciöur við Jcsúm Krist og hans móður skyldu alh* prestar syngja eftir hverja niessu, utan sálumcssu, um sinn: Gaude virgo Marie Christi. Itcm í liciður við hinn góða Guðmund biskup játuðu allir geía alin á hverju hundraði í hontugum pcningum til þcss að scndiboð gerðist til páfagarðs, þess erindis, að páfinn af guðs hjálp orlofaði, ^ að fyrnefndur hinn góði Guðmund- ur Arason biskup væri lckínn 1 1 ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.