24 stundir - 02.07.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 02.07.2008, Blaðsíða 1
Frístundakort gilda ekki í ungbarnasund „Hreyfing ungbarna er mjög mikilvæg“ 24stundir/Golli „Foreldrar hafa ekki tök á því að nota frístundakortin í ungbarnasundinu, en ég tel það mikilvægt fyrir foreldra að byrja strax að stunda hreyfingu með börnum sínum,“ segir Snorri Magnússon íþróttakennari og þroska- þjálfi. Frístundakort fyrir börn gilda fyrir sex ára og eldri, en Snorri telur að ungbarnasundið leggi grunn að hreyfiþroska barna og auki jafnvægi þeirra. „Niðurgreiða ætti íþróttir allra barna.“ 24stundirmiðvikudagur2. júlí 2008123. tölublað 4. árgangur Leynilögreglan Harry Rögnvalds og Heimir Snitzel eru á leiðinni í leik- húsið. Gömlu útvarpsþættirnir hafa verið gefnir út í fjögurra geisladiska boxi. Harry og Heimir FÓLK»38 Það bíður dularfullt ljóð eftir Megasi í Vestamannaeyjum er talið að sé eftir Hallgrím Pétursson. Megas ætlar að líta á það þegar hann fer þangað að spila á morgun. Megas til Eyja FÓLK»38 Heimili og hönnun »12 11 11 7 9 8 VEÐRIÐ Í DAG »2 Nú þegar sumarfríin eru í algleym- ingi er nauðsynlegt fyrir íbúðareig- endur að gæta að því að vel sé gengið frá öllu heima við áður en lagt er í hann. Lokið þjófana úti »26 Guðmundur Ármann hefur oft ver- ið gagnrýndur sem listamaður enda hafa verk hans oft einkennst af þjóðfélagsádeilum en hann sýnir nú á Akureyri. Oft gagnrýndur »25 Guðrún Helgadóttir rithöfundur á fallegan garð við Túngötu sem hún leggur mikla rækt við. Guðrún unir sér vel í garðinum allt sumarið. Nýtur sín í garðinum »18 SÉRBLAÐ NEYTENDAVAKTIN »4 94% munur á Sportþrennu Stjórnir SPRON og Kaupþings hafa samþykkt að Kaupþing yf- irtaki eignir og skuldir SPRON. Forstjóri Kaupþings á Íslandi, Ing- ólfur Helgason, telur samrunann efla starfsemi sem félög- in hafa boðið upp á. Sameina til að efla starfsemi »4 Þeir sem kaupa falsaðar merkja- vörur á Ítalíu eiga á hættu að þurfa að greiða sekt upp á 10 þúsund evrur eða rúmlega 1 milljón ís- lenskra króna. Herferð gegn föls- uðum vörum er einnig hafin í Frakklandi. Sekt upp á rúma milljón króna »15 Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Þetta snýst um virðingu fyrir þeim og okkur, þ.e. konum sem fæða börn,“ segir Sigríður Geirsdóttir, móðir tveggja barna, um uppsagnir ljósmæðra. Hún telur heilbrigðis- stéttirnar vera einna mikilvægustu starfsgreinarnar í landinu. Hún segir að ljósmæður ættu að fá greitt í samræmi við menntun og ábyrgð. Grafalvarleg staða „Það er alveg nógu mikil óvissa í kringum barnsburð án þess að uppsagnir ljósmæðra fari ekki að gera okkur stressaðar,“ segir ung verðandi móðir og bætir við að mikilvægt sé að fólkið í landinu geti treyst á heilbrigðiskerfið. Móðirin telur álagið og launa- misréttið sem lagt er á kvennastétt- ir í heilbrigðiskerfinu vera óviðun- andi stöðu. „Þetta er grafalvarleg staða, sér- staklega í ljósi þess að þær segja upp svo tugum skiptir á stofnun- um landsins“ og bætir við að fólkið beri mikla ábyrgð í starfi og því sé staðan óviðunandi. „Álagið á heilbrigðisstarfsmenn er ekki boðlegt, hvorki starfsmönn- unum né okkur notendum þjón- ustunnar,“ segir móðirin, sem telur að öryggi fólksins í landinu sé í húfi. „Það er alvarleg staða ef starf- semi skerðist eða lamast vegna kjaradeilna, en ég skil þessa afstöðu þeirra mjög vel“. Skilja sjónarmið stéttanna Móðirin, sem sjálf hefur verið í löngu háskólanámi, skilur afstöðu stéttanna til launa. „En vakta- vinnufólk á að fá sveigjanlegri vinnutíma, en ég get ímyndað mér að það sé erfitt þegar ljósmæðra- stéttin er undirmönnuð,“ segir hún. „Ef þú ert ófrísk og ferð af stað, þá getur þú ekkert haldið í þér og beðið þangað til að ljósmóðir sé til reiðu,“ segir móðirin og sendir ljósmæðrum baráttukveðjur. „Við getum ekkert hald- ið í okkur“  Óléttar konur hafa áhyggjur af fjölda- uppsögnum ljósmæðra  Telur stéttir innan heilbrigðiskerfisins vanmetnar í launum ➤ Fjöldi ljósmæðra hefur sagtstörfum sínum lausum í kjölfar erfiðrar samnings- stöðu við ríkið. ➤ Hjúkrunarfræðingar und-irbúa yfirvinnubann kl. 16:00 þann 10. júlí ef samningar nást ekki. ➤ Læknar samþykktu að hafnaflatri 23.300 krónutöluhækk- un launa og hefja undirbún- ing verkfallsaðgerða í haust. TEKST ILLA AÐ SEMJA LJÓSMÆÐUR HÆTTA»4 Grunur leikur á að þeir sem ollu skemmdum á fallturni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, og hefðu get- að valdið slysum, hafi gengið ber- serksgang á Náttúrutónleikum, haft í hótunum og reynt að velta bílum. Ofbeldismenn í Laugardalnum »2 Húsin við Hólavað 1-11, þar sem Heilsuverndarstöðin ehf. ætlar að reka meðferðarheimili fyrir áfeng- issjúka, verða færð úr þrotabúi Í skilum ehf. yfir í Hag ehf. að sögn eiganda félaganna tveggja. Samningum náð við veðhafa »4 ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -0 5 7 2 Grill og ostur – ljúffengur kostur! Skál úr ávaxtalímmiðum? Skúffaðir stólar?Með hugmyndaaflið að vopni má útbúaskemmtilega hluti til heimilisins sem lúta íengu í lægra haldi fyrir dýrum hönn-unargripum. Slíkir hlutir hafa auðvitað líkameira tilfinningagildi fyrir eig-andann ef vel heppnast. Gerðu það sjálfur »20 Veggjakrotið er mörgum til ama en hversvegna ekki að bjóða graffítilistamönnum inní stofu að krota á húsgögnin? Útkoman gætikomið á óvart. Verk hinnar bresku ÖnnuJames gætu verið innblástur til slíkra verkaen listakonan heiðrar graffít-ilistformið í verkum sínum. Graffað á húsgögn »22 Kristján Valdimarsson dó ekki ráðalausþegar hann flutti úr einbýlishúsi foreldr-anna í blokkaríbúð í Vesturbænum. Hannfékk sér rafmagnstrommusett og þarf þvíekki að æra nágranna sína. Trommusettiðgóða trónir í miðju stof-unnar. Trommur í stofunni »20 HEIMILI OG HÖNNUNAUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.