24 stundir - 02.07.2008, Page 15

24 stundir - 02.07.2008, Page 15
24stundir MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 2008 15I I . Í www.ferdalag.is 40 60 80 100 120 Á ferð um Austurland er auðvelt að missa af fæðingarstað Kjarvals, perlunni Borgarfirði eystri. Akstur þangað frá héraði er sannarlega vel þess virði.               ! "##$                     !"   # $   %   &"  '()*+ '  , -. /0.  "1  2      345  "!  ! 61 ! (""  (7/  /81  +9 "0  1- -  :  -       ;" 1        -0   !  "                                                             :-  - <  = # ' >?4@@A4BA ?5ACC3?B4 >CCD?@455 C3>CC55B> 35>4>AA CC@5?AC5 3DDB33>?CD ?C5CA?>A@5 4D5C5D3A 4>>5?B3C ?@@3D@B>B D3>?A5@C DBC3>4@5 DDA?A?@ D3ACC@?DA 3A@C>5 3ACD>BA 33B@>3 DA@333A3 , , , D53>A>AAA , , 4E?C ?BE@A 4EC4 D5E?A D>E3A D4E@5 B>4EAA ??EB5 @@ECA 3ED@ CE@A DECD C?E4A DED> BEAC DC3EAA D53AEAA ?4?EAA D>@EAA , , , >C?AEAA DAEAA , 4E34 ?@ED5 4ECC D5E?5 ??EC5 DBEAA B5AEAA ??ECA @CEBA 3E?D CE@4 DEC3 C3E3A DEDB BED4 DC4EAA D54@EAA ?BAEAA D5AEAA ??EAA , @E5A >CC5EAA , 4EAA /0  - D5 >@ @C 5C 4 4 B? 4A D5 3C 3D DC 4 ? ?? ? @ 3 D> , , , D3 , , F" - "- DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ DB?AA@ 3A4?AA@ 4D??AAB 34?AA@ DB?AA@ ?A4?AA@ B3?AA@ ● Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 3,1 milljarð króna. Næst mest viðskipti voru með bréf Landsbankans, fyrir 3,0 milljarða. ● Mesta hækkunin var á bréfum Icelandair Group, eða 1,81%. ● Mesta lækkunin var á bréfum Century Aluminum, eða 7,66%. Bréf Exista lækkuðu um 7,45% og bréf Teymis um 4,98%. ● Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,91% í gær og stóð í 4.293 stig- um í lok dags. ● Íslenska krónan veiktist um 0,70% í gær. Gengisvísitala krón- unnar var 159,40 í gærmorgun en 160,50 í lok dags. ● Samnorræna OMX40- vísitalan lækkaði um 1,61% í gær. Breska FTSE-vísitalan lækk- aði um 2,6% og þýska DAX- vísitalan um 1,6%. MARKAÐURINN Í GÆR Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Ferðamenn á Ítalíu sem kaupa falsaðar eftirlíkingar af merkjavör- um til einkanota eiga á hættu að þurfa að greiða 10 þúsund evrur í sekt eða rúmlega 1,2 milljónir ís- lenskra króna, að því er greint er frá á fréttavef Dagbladet í Noregi. Á Ítalíu og í Frakklandi hefur nú verið hafin herferð gegn föls- uðum eftirlíkingum af vinsælum merkjavörum eins og til dæmis sólgleraugum, armbandsúrum, beltum og fatnaði. Á flugvöllum í báðum löndunum er gerð skyndi- leit í töskum ferðamanna. Leit á ferðamannastöðum Frönsk yfirvöld telja að á hverju ári tapist rúmlega fjórir milljarðar evra vegna falsaðra eftirlíkinga. Tollayfirvöld í Frakklandi hafa lát- ið prenta bæklinga þar varað er við skyndileit á ferðamannastöðum. Á fréttavef Dagbladet er sagt frá danskri konu sem fékk sekt upp á 10 þúsund evrur fyrir að kaupa falsaða eftirlíkingu af Dior-sólgler- augum á 10 evrur af götusala í Ventimiglia á ítölsku Rívíerunni. Greiddi hún innan tveggja mánaða yrði sektin hins vegar lækkuð í rúmlega 3 þúsund evrur. 12 ára sektaður í Flórens Fyrir tveimur árum var 12 ára norskur drengur tekinn við skyndileit lögreglunnar í Flórens á Ítalíu. Var stráksi sektaður um 1.000 evrur fyrir að vera með fals- að Rolex-úr á handleggnum. Innflutningur á fölsuðum eftir- líkingum er bannaður, að sögn Guðbjörns Guðbjörnssonar, deild- arstjóra hjá tollgæslunni á Suður- nesjum. „Innflutningur er bann- aður ef augljóst þykir að selja eigi vöruna þar sem sala á slíkum vörum brýtur í bága við höfund- arréttarákvæði, tollalög og hegn- ingarlög,“ segir Guðbjörn Guð- björnsson, deildarstjóri hjá tollgæslunni á Suðurnesjum. Tíu fölsuð úr of mikið Sá sem kæmi með tíu fölsuð Rolex-úr gæti til dæmis átt von á því að vera stöðvaður þótt hann segði úrin ætluð vinum og vanda- mönnum. „Það skiptir engu máli þótt sagt sé að vörurnar séu ætl- aðar til gjafa. Við myndum túlka innflutning á tíu úrum sem inn- flutning í viðskiptalegum tilgangi. Okkur er hins vegar ekki lagalega stætt á að stöðva innflutning í litlu magni,“ segir Guðbjörn. Sá sem þiggur er ekki sekur Guðjón Magnússon, fulltrúi hjá lögreglustjóraembættinu í Reykja- vík, kveðst ekki vita til að lögum um vörumerki hafi verið breytt þannig hér eða séu túlkuð þannig að ábyrgðin sé þess sem kaupir falsaða eftirlíkingu til eigin nota. ,,Mönnum hefur verið refsað fyrir að vera með falsaðar eftirlík- ingar á boðstólum en það er ekki refsivert að vera með undir hönd- um falsaðar eftirlíkingar. Almenna reglan er sú að sá sem þiggur er ekki sekur sé fölsuð eftirlíking til eigin nota.“ Í tískuhúsi Diors Eft- irlíkingar af merkjavörum eru vinsæl söluvara. Milljón í sekt fyrir „Dior“  Herferð í Evrópu gegn kaupum og sölu á fölsuðum vörum  Sekt upp á milljón vegna kaupa á fölsuðum Dior-sólgleraugum ➤ Árið 2006 lögðu tollayfirvöldí Evrópusambandsríkjunum hald á yfir 128 milljónir fals- aðra vara. ➤ Það er mat ESB að hryðju-verkasamtök eigi þátt í við- skiptum með eftirlíkingar til að fjármagna starfsemi sína. FALSAÐAR EFTIRLÍKINGAR „Við höfum á tilfinningunni að eitthvað geti orðið um uppsagnir í haust. Annars kemur þetta ekkert endilega inn á okkar borð nema um hópuppsagnir sé að ræða,“ segir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar. JB bygging- arfélag hefur sagt upp 40 manns á einum mánuði vegna samdrátts á fasteignamarkaði. Það er um þriðjungur af heildarstarfsmannafjölda fyrirtækisins. JB byggingarfélag hefur á síðustu árum verið umsvifamikið á bygging- armarkaði, byggt upp tæplega 600 íbúðir á síðastliðnum áratug og einnig byggt upp atvinnuhúsnæði. Uppsagnirnar bitna fyrst og fremst á starfsmönnum sem sinna jarðvinnu og uppslætti. mh JB hefur sagt upp 40 manns á einum mánuði FÉ OG FRAMI frettir24stundir.is a Við myndum túlka innflutning á tíu úrum sem innflutning í við- skiptalegum tilgangi. SALA JPY 0,7598 1,81% EUR 126,36 1,29% GVT 161,83 1,22% SALA USD 79,94 0,92% GBP 159,66 1,22% DKK 16,944 1,29%

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.