24 stundir - 02.07.2008, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 2008 24stundir
Hvað veistu um Steven Seagal?
1. Í hvaða bardagalist er hann með svarta beltið?
2. Hvað á hann sameiginlegt með leikaranum Richard Gere?
3. Hvað var nafnið á seinni plötu hans?
Svör
1.Aikido
2.Báðir eru búddistar
3.Mojo Priest
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Í dag ættir þú að einbeita þér að auðveldum
verkefnum sem taka stutta stund. Þú gætir
þurft að fresta stærri verkefnum en það ætti
ekki að koma að sök.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú gætir þurft að eyða löngum tíma í að fara
í gegnum pappíra og tölvupósta en það mun
borga sig.
Tvíburar(21. maí - 21. júní)
Þú átt skemmtilegar stundir með vinum og
jafnvel ókunnugum í dag. Þetta er rétti dag-
urinn til að daðra aðeins.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Smáatriðin skipta miklu máli í dag og þú þarft
að gæta þess að vinna skipulega.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Félagslífið er þér sérstaklega mikilvægt í dag
og þú ættir að geta leyst öll þín verkefni ef þú
færð hjálp frá góðum vin.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Vinnutengd vandamál eru þér hugleikin í dag
og þú þarft að klára þau áður en það verður
of seint.
Vog(23. september - 23. október)
Þú ert eldhress í dag og munt smita alla af
jákvæðni og dugnaði þínum.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Það er alltaf sniðugt að lesa smáa letrið en í
dag er það sérstaklega mikilvægt. Gættu
þess að vera með vaðið fyrir neðan þig.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú þarft að vera dugleg(ur) í dag og klára öll
verkefnin sem þú hefur hingað til hunsað.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þú ert í meira stuði fyrir spjall í dag en aðra
daga og ættir því að geta eytt tíma með fólki
sem þú þekkir lítið.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þú hefur frekar óhefðbundna sýn á atburði
dagsins en það er akkúrat það sem fólkið í
kringum þig þarf á að halda.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú er sérstaklega upptekin(n) í dag en það
pirrar þig ekki því þú nýtur þess sem þú ert
að gera.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Nú er ég ein af þeim fjölmörgu Íslendingum
sem hafa áhyggjur af þróun íslenskrar tungu.
Það sem ég hef hvað mestar áhyggjur af er út-
þynning tungumálsins. Látum það vera að fólk
sletti á útlensku eða beygi vitlaust – en mér
finnst þó algjör óþarfi að sleppa að beygja er-
lend nöfn eins og margir gera. Af hverju að tala
um Britney þegar svo auðvelt er að tala um
Britneyju? Það virkar jafnvel í töluðu máli og
rituðu. Nafn Lindsayjar kemur kannski kyn-
legra fyrir sjónir fallbeygt í rituðu máli og hið
sama gildir um mörg önnur, eins og til dæmis
Steve. En í töluðu máli eru möguleikarnir enda-
lausir. Af hverju ekki að segja hér er Stíf um Stíf
frá Stífi til Stífs? Allir hljóta að skilja við hvern
er átt!
En það eru ekki bara óþjálu erlendu nöfnin
sem margir kjósa að sleppa að beygja. Fyrir ekki
svo löngu las ég á fréttavefsíðu einni að Lindsay
Lohan væri í sambandi með Samantha Ronson.
Ég gat ekki annað en hugsað með mér: „Nú og
hver er þessi Samanthi?“
Svo gildir þetta reyndar ekki bara um
mannanöfn heldur í raun erlend nöfn á flestöllu
undir sólinni. Því áttaði ég mig á þegar finnskur
kunningi minn, sem talar mjög góða íslensku,
rifjaði upp þegar hann fór á svo skemmtilega
tónleika á Nösu.
Hildur Edda Einarsdóttir
Vill fallbeyja öll nöfn og tökuorð.
Hver er þessi Samanthi?
FJÖLMIÐLAR hilduredda@24stundir.is
16.15 Landsmót hesta-
manna Samantekt frá
keppni gærdagsins. (e)
(1:7)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í him-
ingeimnum (e) (22:26)
17.55 Alda og Bára (21:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki (32:35)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (10:20)
18.30 Nýi skólinn keis-
arans (36:42)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Baldni folinn (Rough
Diamond) Breskur
myndaflokkur. (2:6)
20.50 Úr vöndu að ráða
(Miss Guided) Bandarísk
gamanþáttaröð. (4:7)
21.15 Heimkoman (Octo-
ber Road) Bandarísk
þáttaröð um ungan skáld-
sagnahöfund sem snýr aft-
ur í heimahagana. Aðal-
hlutverk: Brad William
Henke, Bryan Greenberg,
Evan Jones, Laura Pre-
pon og Tom Berenger.
(1:6)
22.00 Tíufréttir
22.25 Landsmót hesta-
manna Stuttur samantekt-
arþáttur.
22.40 Saga rokksins (Se-
ven Ages of Rock: Banda-
rískt eðalrokk) Bresk
heimildaþáttaröð um sögu
rokktónlistar. Við sögu
koma R.E.M., Nirvana,
The Pixies, Kurt Cobain,
Black Flag, Pearl Jam, So-
nic Youth o.fl. (6:7)
23.30 Kastljós (e)
23.50 Dagskrárlok
07.00 Sylvester og Tweety
07.25 Camp Lazlo
07.45 Tommi og Jenni
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Ljóta Lety
10.10 Til dauðadags (’Til
Death)
10.40 Ég heiti Earl (My
Name Is Earl)
11.10 Heimavöllur (Ho-
mefront)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Nágrannar
12.50 Systurnar (Sisters)
13.40 Læknalíf (Grey’s An-
atomy) (15:26)
14.25 Derren Brown
14.50 Vinir (Friends)
15.55 Skrímslaspilið
16.18 Snældukastararnir
16.43 Könnuðurinn Dóra
17.08 Ruff’s Patch
17.18 Tracey McBean
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.54 Ísland í dag
19.30 Simpson
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Flipping Out
21.05 Cashmere Mafia
21.50 Miðillinn (Medium)
22.35 Oprah
23.20 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
00.05 Blind Date and
Bleeding Hearts (Wo-
men’s Murder Club)
00.50 Mánaskin (Moon-
light)
01.35 Varðeldasögur
(Campfire Stories)
03.10 Réttarlæknirinn
(Crossing Jordan)
03.55 Flipping Out
04.45 Cashmere Mafia
05.30 Fréttir/Ísland í dag
18.05 Heimur úrvalsdeild.
(Premier League World)
18.35 Football Icons 2
(Football Icon) Enskur
raunveruleikaþáttur þar
sem ungir knatt-
spyrnumenn keppa um
eitt sæti Chelsea. Sjö þús-
und samningslausir knatt-
spyrnumenn á aldrinum
16–18 ára skráðu sig til
leiks og fjórtán eru valdir
til þess að taka þátt í þess-
um vikulegu þáttum.
19.25 Liverpool Ultimate
Goals (Bestu bikarmörkin)
20.20 Ríkharður Jónsson
(10 Bestu)
21.10 Man United – Ips-
wich. 94/95 (PL Classic
Matches)
21.40 North West Masters
(Masters Football) Leik-
menn á borð við Matt Le
Tissier, Glen Hoddle, Ian
Wright, Paul Gascoigne,
Lee Sharpe, Jan Mölby og
Peter Beardsley leika list-
ir sínar. 08.00 Pelle Politibil
10.00 Agent Cody Banks
2: Destination London
12.00 Stick it
14.00 Wild Hogs
16.00 Pelle Politibil
18.00 Agent Cody Banks
2: Destination London
20.00 Stick it
22.00 Marked for Death
24.00 Hybercube: Cube 2
02.00 La Vie Nouvelle (A
New Life)
04.00 Marked for Death
06.00 12 Days of Terror
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
15.30 Vörutorg
16.30 Girlfriends
17.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur.
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Jay Leno (e)
20.10 What I Like About
You Aðalhlutverk: Am-
anda Bynes og Jennie
Garth. (4:22)
20.35 Top Chef Efnilegir
kokkar þurfa að sanna
hæfni sína í eldshúsinu.
Kokkarnir fimm sem eftir
eru fá það verkefni að búa
til matseðil fyrir brúð-
kaupsveislu. (8:12)
21.25 Style her famous
(4:8)
21.50 How to Look Good
Naked (7:8)
22.20 Secret Diary of a
Call Girl Aðalhlutverkið
leikur Billie Piper. (7:8)
22.50 Jay Leno
23.40 Eureka (e)
00.30 Girlfriends (e)
01.00 Vörutorg
02.00 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Special Unit 2
18.15 Skins
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Special Unit 2
21.15 Skins
22.00 Shark
22.45 Traveler
23.25 Twenty Four 3
00.10 Tónlistarmyndbönd
08.00 Trúin og tilveran
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Blandað ísl. efni
23.30 T.D. Jakes
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klukku-
stundar fresti til kl. 12.15
daginn eftir.
18.05 Gillette World Sport
18.35 PGA Tour – Hápunkt-
ar (AT&T National)
19.30 Kraftasport (Sterk-
asti maður Íslands)
20.00 King of Clubs (AC
Milan)
20.30 Meistaradeildin –
Gullleikir (AC Milan –
Barcelona 1994) Úrslita-
leikurinn í Evrópukeppni
meistaraliða árið 1994 var
háður í Aþenu í Grikk-
landi.
22.15 Landsbankamörkin
23.15 Main Event 2007
(World Series of Poker
2007)
STÖÐ 2 SPORT 2
FÓLK
24@24stundir.is dagskrá
Sumarblóm í miklu úrvali
Trjágróður af öllum gerðum
Ráðgjöf og tilboðagerð
F
A
B
R
IK
A
N