24 stundir - 04.07.2008, Page 17

24 stundir - 04.07.2008, Page 17
Þeir ferðamenn sem njóta leiðsögu Vilhjálms Goða Friðrikssonar eiga von á góðu því hann er uppátækjasamur með meiru. Villi á það til að gerast grasagudda, tína grös og grilla sil- ung, tekur stundum upp gítarinn og syngur ef sérlega vel liggur á honum. Gítarspilandi fjallageit »22 „Þegar kaffi er gert kalt verður að sæta það og þess vegna er t.d. hægt að velja um kara- mellu- eða súkkulaðisósu til að setja með,“ segir Harpa Hrund, margverðlaunaður kaffi- barþjónn sem gefur lesendum uppskriftir að svalandi sumardrykkjum sem auðvelt er að útbúa. Svalandi sumardrykkir »20 Útilegutíminn stendur nú sem hæst og flykkist fjöldi fólks út í guðsgræna náttúr- una með tjöld, grill og gómsætan mat. Undirbúningur er mikilvægur til að ekk- ert gleymist heima og margt sem getur gert góða útilegu enn betri. Ómissandi í útileguna »18 SUMARIÐ AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.