24 stundir - 04.07.2008, Síða 25

24 stundir - 04.07.2008, Síða 25
Það heitasta í sumar Litríkir flæðandi síðkjólar sem grípa augað eru sérstaklega áberandi í sumar. Kjólarnir er flottir við nánast hvaða tækifæri sem er og hægt er að finna þá í flestum tískuvöruverslunum borginnar. iris@24stundir.is Á rauða dreglinum Nicole Richie geislar á rauða dreglinum í sumarlegum síðkjól sem fangar augun. Á tískusýningar- pallinum Roberto Cavalli sýndi þennan glæsilega flæðandi síðkjól á sumarsýningu sinni um síðustu helgi. Karen Millen Fjólublár kjóll með ísaumuðum perl- um og pallíettum. 21.693 kr. á útsölu. Monsoon-Accessorize Mynstrað- ur silkikjóll með ásaumuðum perlum og pallíettum. 20.449 kr. Vero Moda Blóma- mynstraður hörkjóll. 4.990 kr. Next Blómamynstraður síð- kjóll með breiðum hlýrum. 7.590 kr. 24stundir FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 2008 25 Þingvallast ræti M ýrarvegur Hamarst ígur Aku rge rði Tr yg gv ab rau t Grenivellir Fu ruv elli r Hjalteyrargata HA GK AU P-2 krónur á Akureyri í dag! Sparaðu hjá Orkunni í dag! SPÁÐU Í HVAÐ ÞÚ SPARAR! Afsláttur er veittur af almennu verði Orkunnar sem er 175,6 kr. á 95 okt. bensíni og 192,1 kr. á dísel. M.v. verð 3. júlí 2008. Snyrtivörur þurfa ekki að vera dýrar en hægt er að framleiða þær sjálfur í eldhúsinu heima. Maski úr ferskum jarðarberjum er til dæmis mjög góður til að hreinsa dauðar húðfrumur. Þú stappar berin bara, berð þau á andlitið og skolar af eftir tíu mín- útur. Mjólk er einnig mjög góð fyrir húðina og ef þú skolar and- litið upp úr kaldri mjólk á hverj- um morgni í viku ætti húðin að mýkjast heilmikið. Gúrkur eru ekki bara góðar fyrir augnsvæðið því það er líka gott að mauka þær, bera á andlitið og skola af eftir nokkrar mínútur. iav Náttúrulegar snyrtivörur LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is a Gúrkur eru ekki bara góðar fyrir augnsvæðið því það er líka gott að mauka þær, bera á andlitið og skola af eftir nokkrar mínútur. tíska iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Útsalan er hafin

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.