24 stundir - 18.07.2008, Blaðsíða 9
+ Bókaðu flug á www.icelandair.is
*
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
IC
E
43
06
4
07
2
0
0
8
HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ
24stundir FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2008 9
ÁSTAND HEIMSINS
frettir@24stundir.is a
Með trega gerum við okkur grein fyrir þeim ör-
um sem einkenna yfirborð jarðar, veðrun, eyð-
ingu skóga og ofnotkun auðlinda, sem er komin til
vegna óseðjandi neyslu manna. Benedikt 16. páfi
Benedikt 16. páfi réðst harkalega
gegn ríkjandi dægurmenningu og
neysluhyggju í ræðu sinni í tilefni
af alþjóðadegi ungmenna í Sydn-
ey í Ástralíu í gær.
Páfi sagði að jarðarbúar gengju
alltof hratt á náttúruauðlindir
sínar í þeim tilgangi að svala tak-
markalausri neysluþörf sinni.
Hann lagði áherslu á að mikil
hætta steðjaði af fíkniefnum og
áfengi og gagnrýndi sjónvarp og
Netið fyrir að ýta undir kynlíf og
ofbeldi sem skemmtun.
Á fundi sínum með forsætisráð-
herra Ástralíu lofaði hann ástr-
ölsk stjórnvöld fyrir að biðja inn-
fædda Ástrali afsökunar á því
ranglæti sem þeir hafi þurft að
þola, en búist er við að páfi muni
sjálfur biðjast afsökunar á kyn-
ferðislegri misnotkun kaþólskra
presta í ferðinni. ai
Páfi gagn-
rýnir neyslu-
hyggjuna
Dans Innfæddir Ástralir stíga dans fyrir Benedikt 16. páfa í heimsókn hans til borgarinnar Sydney í tilefni af alþjóðadegi ungmenna.
Þorstanum svalað Ung stúlka fær sér sopa úr vatnskrana í miklum hita við Spænsku
tröppurnar í Rómarborg.
Aðdáendur Æstir aðdáendur írska kylfingsins Padraig Harrington biðja hann um eig-
inhandaráritun á meðan hann gæðir sér á rjómaís á Royal Birkdale vellinum.
Fjölskylda Tveir flamengófluglar passa
upp á unga sinn í dýragarði í Hannover.