24 stundir - 18.07.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 18.07.2008, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 2008 24stundir Hvað veistu um Sigourney Weaver? 1. Hvert er hennar rétta nafn? 2. Í hvaða mynd lék hún fyrst? 3. Hversu há er hún? Svör 1.Susan Alexandra Weaver 2.Annie Hall 3.1,83cm RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7 Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú stendur frammi fyrir erfiðu vali. Aðrir í kringum þig skilja samt ekki hvernig valið get- ur verið erfitt. En þú veist betur. Naut(20. apríl - 20. maí) Þótt einhver hafi komið fram af ókurteisi við þig áður þýðir það ekki endilega að honum sé illa við þig. Allir eiga sínar slæmu stundir. Tvíburar(21. maí - 21. júní) Stígðu inn í óttann í dag. Það er ekkert óeðli- legt að óttast eitthvað sem er meinlaust, en slíkum ótta er hægt að sigrast á. Krabbi(22. júní - 22. júlí) Ekki hafa áhyggjur þótt þú hafir á tilfinning- unni að þú hafir farið á mis við góða veðrið að undanförnu. Þú skaðast ekkert af inniver- unni. Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Í dag er kjörið að njóta samvista við dýr, enda gefa þau svo mikið af sér. Sinntu gæludýri þínu eða ástvina þinna eða njóttu þess bara að fylgjast með villtum fuglum. Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú gætir haldið af stað í leit að áður ófundn- um sannleika í dag. En það er ekki víst að hann komi þér á óvart ef þú finnur hann. Vog(23. september - 23. október) Ertu að reyna að venja þig af slæmum á- vana? Haltu þá þínu striki, þú hefur viljastyrk- inn og getur þetta. Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þótt þér finnist eitthvað sem aðrir gera vera óspennandi þarftu ekki endilega að letja þá. Þín áhugamál eru ekki þau einu réttu. Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Ef það er einhvern tímann ástæða til þess að slaka á þá er það núna í kvöld. Steingeit(22. desember - 19. janúar) Einhver stendur í þeirri meiningu að þér komi ekki við hvað hann er að bralla. En er það ekki bara af því að hann hefur eitthvað að fela? Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Það er ekki nóg að hafa útlitið í lagi heldur verður innrætið að vera gott. En þetta á ekki bara við um sjálfa(n) þig heldur aðra sem þú umgengst. Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Hlustaðu á hljómfegurð þagnarinnar í dag. Hún gæti hvíslað einhverju spennandi að þér. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Það er alltof algengt að niðurstöður stórgall- aðra kannana séu teknar gildar í fjölmiðlum. Þetta er sérstaklega miður þar sem margar þeirra kannana sem mest er vísað til, eru af pólitískum toga. Í því samhengi vakti það at- hygli mína að í umfjöllun Stöðvar tvö um eigin könnun á trausti til forsætisráðherra, síðastliðið þriðjudagskvöld, var enginn fyrirvari settur við niðurstöðurnar þó ástæður væru til, sérstaklega þar sem svarhlutfall var aðeins um helmingur. Umrædd könnun var gerð með tölvupósti, sem er sérlega hagkvæm leið til kannana ef kanna á viðhorf hóps sem vitað er að nota int- ernetið mikið. Það er þó varhugavert þegar um er að ræða heila þjóð því þó tölva sé hér á nær hverju heimili eru ástæður til að ætla að al- mennt dragi talsvert úr netnotkun því ofar sem farið er í aldursdreifingunni. Þá er einnig hætta á að sá hópur eldra fólks sem svarar, sé einnig ólíkur öðru eldra fólki að öðru leyti svo erfitt sé að alhæfa frá þeim hópi yfir á hann allan. Til þess að reyna að láta úrtakið endurspegla þjóðina er hægt að mynda hóp viljugra tölvu- póstnotenda á öllum aldri osfrv. Sá hópur er þó ólíklegur til að endurspegla þjóðina. Það er nefnilega ekki tilviljun hverjir nenna að taka þátt í slíku sjálfboðaliðastarfi. Hvað þá í júlí. Þóra Kristín Þórsdóttir Gagnrýnir umfjöllun um kannanir Fjórðungur þjóðarinnar treystir Geir FJÖLMIÐLAR 08.00 Opna breska meist- aramótið í golfi Bein út- sending. Mótinu lýsa Hrafnkell Kristjánsson og Ólafur Þór Ágústsson. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) Leikendur: Am- erica Ferrera, Alan Dale. (e) (11:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Myndarstúlka (Pixel Perfect) Hljómsveit verð- ur vinsæl eftir hún býr sér til söngvara með heil- myndatækni en síðan síg- ur á ógæfuhliðina. Leik- stjóri er Mark A.Z. Dippé og meðal leikenda eru Ricky Ullman, Leah Pipes og Spencer Redford. 21.35 Kaupmaður í Fen- eyjum (The Merchant of Venice) Mynd byggð á leikriti Williams Shake- speares. Sagan gerist rétt fyrir aldamótin 1600 og segir frá kaupmanni sem tekur mikla peninga að láni fyrir vin sinn en hryll- ir við bótunum sem lán- arinn fer fram á verði skuldin ekki greidd á rétt- um tíma. Leikstjóri er Michael Radford og meðal leikenda eru Al Pacino, Je- remy Irons, Joseph Fien- nes, Lynn Collins, Zu- leikha Robinson og Kris Marshall. 23.45 Gullmót í frjálsum íþróttum: París Upptaka frá fjórða gullmóti sum- arsins í frjálsum íþróttum sem fram fór á Saint– Denis leikvanginum í Par- ís fyrr í kvöld. 01.45 Útvarpsfréttir 07.00 Ofurhundurinn Krypto 07.20 Scooby–Doo 07.45 Tommi og Jenni 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.10 Mannshvörf (Miss- ing) 11.15 Bandið hans Bubba 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar (Neighbo- urs) 12.50 Forboðin fegurð (Ser bonita no basta) 14.25 Vinir (Friends) 15.30 Bestu Strákarnir Sirkus endursýnir allt það besta. 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Nornafélagið 16.38 Bratz 17.03 Smá skrítnir foreldrar 17.28 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 17.53 Nágrannar (Neighbo- urs) 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 19.10 Simpsons– fjölskyldan 19.35 Hæfileikakeppni Am- eríku (America’s Got Tal- ent) 21.05 Nílargimsteinninn (The Jewel of the Nile) 22.50 No Good Deed 00.30 Kælirinn (The Cooler) Bernie Lootz er svo óhepp- inn að allir þeir sem koma nálægt honum smitast af óheppninni. 02.10 Fríkaðir skór (Kinky Boots) 03.55 Nílargimsteinninn (The Jewel of the Nile) 05.40 Fréttir 18.00 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin. 18.25 Gillette World Sport Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 18.55 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. 21.10 LA Lakers – Boston Útsending frá leik Lakers og Boston í úrslitakeppni NBA. 23.10 Main Event (World Series of Poker 2007) (13) 24.00 Main Event (World Series of Poker 2007) (14) 08.10 Field of Dreams 10.00 Last Holiday 12.00 Buena Vista Social Club 14.00 Field of Dreams 16.00 Last Holiday 18.00 Buena Vista Social Club 20.00 North Country 22.05 Assault On Precinct 13 24.00 The Cooler 02.00 Fled 04.00 Assault On Precinct 13 06.00 Borat: Cultural Le- arninigs of American For 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Kimora: life in the fab line (e) 19.45 Hey Paula Söng- dívan og dansdrottningin Paula Abdul sýnir áhorf- endum hvernig stjörnulífið er í raun og veru. (e) 20.10 Life is Wild (5:13) 21.00 Biggest Loser (5:13) 21.50 The Eleventh Hour (12:13) 22.40 Call Girls: Truth (e) 23.30 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 00.20 The IT Crowd (e) 00.45 The Real Housewi- ves of Orange County Raunveruleikasería. (e) 01.35 Conviction (e) 03.05 Dynasty (e) 03.55 Jay Leno (e) 04.45 Jay Leno (e) 05.35 Vörutorg 06.35 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 Skins 18.30 The Class 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 Skins 21.30 The Class 22.00 Canterbury’s Law 22.45 Moonlight 23.30 ReGenesis 00.15 Twenty Four 3 01.00 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn. End- urtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Farið yfir fréttir liðinnar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 18.25 Sunderland – Man. Utd. (Bestu leikirnir) 20.05 Premier League World 2008/09 20.35 Liverpool v Man. Utd. (Football Rivalries) 21.30 Ásgeir Sigurvinsson (10 Bestu) (8:10) 22.20 Goals of the Season 2004/2005 (Goals of the season) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úr- valsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 23.15 Tottenham Hotspur – Liverpool, 93/94 (PL Classic Matches) Há- punktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. 23.45 Manchester City – Tottenham, 1994 (PL Classic Matches) Há- punktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. FÓLK 24@24stundir.is dagskrá Vallý s.510 3728 Böddi s.510 3726 BLAU ÐIÐINNATVINNUBL AÐIÐ atvinna@24stundir.is

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.