24 stundir - 19.07.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 19.07.2008, Blaðsíða 1
Sigurganga Smáfugla Hann hefur gengið inn rauða dregilinn á Óskarnum, horfst í augu við George Clooney og dansað með Paris Hilton. Nýjasta stuttmyndin hans, Smáfuglar, hefur hlotið verðlaun á fimm kvikmyndahátíðum á síðustu vikum og var auk þess valin til sýninga í Cannes á árinu. Rúnar Rúnarsson kvikmyndagerðar- maður talar hispurslaust um unglingsárin, sína stærstu ástríðu og hvernig honum gengur að temja í sér skepnuna. 24stundirlaugardagur19. júlí 2008136. tölublað 4. árgangur Sveitaballastemning virðist vera á undanhaldi, að minnsta kosti eins og hún tíðkaðist áður fyrr. Fimm tónlistarmenn eru á þeirri skoðun. Sveitaböllin úti SPJALLIл38 Byggðalína býr í haginn Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Ný byggðalína sem Landsnet áformar að leggja milli Blöndu og Akureyrar gæti borið rafmagn úr hugsanlegum virkjunum í Skagafirði. Að sögn forsvarsmanna Landsvirkjunar eru þó eng- ar hugmyndir uppi um virkjun jökulsánna í Skagafirði að sinni. Alcoa kynnti í gær drög að nýrri matsáætlun vegna álvers á Bakka við Húsavík þar sem metin verða umhverfisáhrif álvers með framleiðslugetu upp að 346 þúsund tonnum á ári. Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir að miðað við virkjunarkosti í dag gæti það þýtt að virkja þyrfti báðar jökulsárnar í Skagafirði og Skjálfandafljót. „Það liggur beinast við að ætla að Alcoa ætli að fá orku úr virkjunum á þessum stöðum miðað við yfirlýsingu þeirra.“ Kristján Þ. Halldórsson talsmaður Alcoa á Norðurlandi segir það af og frá. „Við einblínum á háhitasvæðin í Þingeyjarsýslu og höfum engin áform um að hvetja til virkjana annars staðar.“  Árni Finnsson óttast virkjanir í Skagafirði  Landsvirkjun hefur ekki áform um slíkt MUN DUGA EF VIRKJAÐ VERÐUR»4 Áhættuleikarinn Valdimar Jóhanns- son er sannkallaður eldhugi, en hann hyggst reyna við metið í sjálfsíkveikju og akstri í gegnum eldgöng. Ekki reyna þetta heima hjá ykkur. Kveikir í sjálfum sér FÓLK»46 11 11 9 10 11 VEÐRIÐ Í DAG »2 Rakel María Jónsdóttir, tíu ára, fór með fjölskyldu sinni á Húnavöku á Blönduósi um síðustu helgi og vann söngvakeppnina á staðnum með Betri tíð. Vann söngvakeppni »41 Inga Lóa Birgisdóttir rekur veit- ingastað á Akureyri þar sem ein- göngu er boðið upp á lífrænt rækt- aða grænmetisrétti og þar eru engin aukaefni. Lífrænt og hollt »34 Þorsteinn Guðmundsson leikari segist vera kátur kettlingur og dregur ekkert undan í yfirheyrslu blaðsins og viðurkennir hræðslu við menn á RÚV. Kátur kettlingur »37 NEYTENDAVAKTIN »4 30% munur á snúðnum Rúnar Rúnarsson kvikmyndagerðarmaður um skapið og sköpunarþörfina »28 HELGARBLAÐ Listhúsinu Laugardal Reykjavík Sími: 581 2233 Óseyri 2 Akureyri Sími 461 1150 Bjóðum 6 mánaða vaxtalausa raðgreiðslusamninga SUMAR TILBOÐ Laugarásvegi 1, 105 reykjavík. s. 588 8588 i h »12

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.