24 stundir - 19.07.2008, Blaðsíða 44

24 stundir - 19.07.2008, Blaðsíða 44
Hvað veistu um Homer Simpson 1. Hvert er millinafn Homers? 2. Hver ljær Homer rödd sína í þáttunum? 3. Hvað heitir bjórtegundin sem Homer drekkur? 44 LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2008 24stundir Svör 1.Jay 2.Dan Castellaneta 3.Duff RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þér finnst þú klyfjuð/aður af skuldbindingum en ekki gleyma hver tók þessi verkefni að sér. Þú verður að standa við gefin loforð.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þér líður sjaldan betur en í faðmi fjölskyld- unnar og ættir því að nýta þann tíma vel.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Ekki örvænta þó þér finnst sem þú sért kom- in/n í tímahrak. Reyndu að skipuleggja þig betur.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú stjórnar þínum viðbrögðum við hegðun annarra þótt þú getir aldrei stjórnað öðrum.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þér finnst sem einhver hafi brugðist trausti þínu en ættir kannski að fá staðreyndir þínar á hreint áður en þú bregst við.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú átt erfitt með að treysta fólki en ættir kannski að velta fyrir þér hvort þú sért að fresta að lifa lífinu vegna hræðslu. Hugsaðu málið.  Vog(23. september - 23. október) Gæti þessi undarlega tilfinning sem þú hefur fundið fyrir nýlega verið hamingja? Njóttu þeirrar gæfu sem þú hefur öðlast.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Undanfarið hefur þér tekist að halda lífi þínu í jafnvægi, þrátt fyrir mikið annríki. Gleymdu því aldrei að þetta er mögulegt.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú þarft að finna innri ró áður en þú getur tekist á við ákveðin verkefni. Farðu í góðan göngutúr eða lestu afslappandi bók.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þótt þér finnist lífið leika við þig þessa dag- ana skaltu ekki gleyma að þú vannst fyrir þessu. Ekkert fæst ókeypis.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Njóttu þessa að vera úti og dást að nátt- úrunni þótt þú sért þreytt/ur. Þannig endur- nærist þú.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þrátt fyrir mótlæti undanfarið hefurðu staðið uppi sem sigurvegari. Ekki gleyma hvernig sú tilfinning er. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Nokkuð hefur verið fjallað um holdafar ís- lenskra ungmenna og áhugaverðar niðurstöður úr könnunum sem gerðar hafa verið, þar sem fram kemur að fremur stór hluti unglinga hugs- ar mikið um þyngd sína og hefur farið í megr- un. Sú kynslóð sem nú vex úr grasi elst upp við þær hugmyndir að til séu „töfralausnir“ við vandamálum eins og offitu. Fólki er ráðlagt að éta pillur sem munu breyta öllu, hætta að borða brauð eða yfir höfuð öll kolvetni. Þá verði það fallegt – án þess að þurfa að svitna. Því miður gleypir fólk við slíkum þvættingi og það læra börnin sem fyrir þeim er haft. Of mörgu fólki er meinilla að hafa fyrir hlut- unum og óttast ekkert meira en að ofreyna sig. Og blessuð börnin mega alls ekki taka of hart á því. Foreldrar keppast við að gera þeim bjarn- argreiða á borð við að keyra þau í skólann. Víst má kenna ónáttúrulegum fyrirmyndum að einhverju leyti um brenglaða sjálfsmynd sumra barna. En stærsti bjálkinn er í okkar eig- in augum. Vandamálið liggur hjá foreldrum sem þrýsta ekki á börn sín að stunda íþróttir og láta þau erfiða aðeins. Að erfiða er skemmtilegt fyrirbæri sem enginn ætti að óttast. Hvernig væri að sleppa ísbíltúrnum um helgina og fara þess í stað með fjölskylduna í hjólreiðaferð eða fjallgöngu? Björn Bragi Arnarsson Vill að fólk reyni á sig. FJÖLMIÐLAR bjornbragi@24stundir.is Hinn raunverulegi Latibær Ben Stiller leikur aðalhlutverkið og skrifar hand- ritið að stríðsgrínmyndinni Tropic Thunder. Í mynd- inni gerir Stiller stólpagrín að Hollywood-stjörnum sem gera mikið úr þjálfunarbúðum sem þær fara í til að undirbúa sig fyrir hlutverk, sérstaklega í stríðs- myndum. „Í kringum 1985 var verið að gera ósköpin öll af myndum sem snerust um Víetnam-stríðið. Ég man eftir því að þeir sem fengu hlutverk í þessum myndum töluðu stöðugt um það í viðtölum að þeir hefðu farið í tveggja vikna æfingabúðir til að und- irbúa sig fyrir rulluna, og töluðu um að það væri erf- iðasta lífsreynsla ævi þeirra,“ segir Ben Stiller og bætir við. „Mér fannst alltaf eitthvað svo kaldhæðnislegt og fyndið að hlusta á leikarana segja frá því hvað þessar tvær vikur hefðu verið erfiðar þegar þær voru aug- ljóslega ekkert sambærilegar reynslunni af raunveru- legu stríði. Þetta gæti stafað af mínum eigin biturleika yfir því að fá aldrei hlutverk í slíkum myndum, þann- ig að það mætti segja að Tropic Thunder væri mín hefnd.“ Jack Black og Robert Downey Jr. leika á móti Stiller í myndinni sem verður frumsýnd hér á landi 22. ágúst. haukurh@24stundir.is Gerir grín að undirbúningi leikara í nýjustu mynd sinni Biturt svar frá Ben Stiller Sjónvarpið klukkan 20.30 Sjónvarpið sýnir í kvöld bandaríska mynd frá árinu 2006 sem ber heitið Maður ársins (Man of the year.) Myndin fjallar um grínista sem býður sig fram til forseta og bilun í tölvubúnaði veldur því að hann er kjörinn. Á meðal leik- enda eru Robin Williams, Christopher Walken og Laura Linney. Forseti fyrir mistök Í bandarísku kvikmyndinni Irresistible frá 2006 er á ferðinni hörkuspennandi sálfræðitryllir með Suran Sarandon og Sam Neill. Sarandon leikur húsmóður sem verður heltekin af þeirri hugsun að gullfalleg samstarfskona eiginmannsins hafi í hyggju að ræna honum og börn- um þeirra frá henni. Stöð 2 klukkan 22.25 Susan í háspennu STJÖRNUFRÉTTIR 08.00 Barnaefni 10.00 Opna breska meist- aramótið í golfi Bein út- sending. Mótinu lýsa Hrafnkell Kristjánsson og Ólafur Þór Ágústsson. 18.40 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sápugerðin (Moving Wallpaper) (7:12) 20.05 Bergmálsströnd (Echo Beach) (7:12) 20.30 Maður ársins (Man of the Year) Grínari býður sig fram til forseta og bil- un í tölvubúnaði veldur því að hann er kjörinn. Leik- stjóri er Barry Levinson og meðal leikenda eru Robin Williams, Chri- stopher Walken og Laura Linney. 22.25 Á reki (Open Water 2: Adrift) Gömul skóla- systkini í siglingu stinga sér til sunds en komast ekki aftur upp í bátinn þar sem ungbarn var skilið eft- ir eitt. Leikstjóri er Hans Horn og meðal leikenda eru Susan May Pratt, Richard Speight Jr., Nik- laus Lange, Ali Hillis og Cameron Richardson. Bannað börnum. 00.10 Samningamaðurinn (Hostage Negotiator) The- resa Foley er samn- ingamaður hjá Alríkislög- reglunni og lendir í hremmingum eftir að mað- urinn hennar sakar hana um framhjáhald. Leik- stjóri Keoni Waxman. Leikendur: Gail O’Grady, Michael Bowen. (e) Bann- að börnum. 01.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.15 Rasmus fer á flakk Barnamynd byggð á sögu Astridar Lindgrens. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 14.15 Getur þú dansað? (So you Think you Can Dance) 15.45 Tekinn 2 Umsjón hefur Auðunn Blöndal. 16.15 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 17.05 Rólegan æsing (Curb Your Enthusiasm) 17.35 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 18.00 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir hvaða myndir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörnurnar í bíó- húsunum. 18.30 Fréttir 19.10 Dýramál (Creature Comforts) 19.35 Torchwood–gengið (Torchwood) Ævintýra- legur spennuþáttur. 20.25 Code Brakers 21.55 Irresistible 23.40 Millikaflar (Int- ermission) Aðalhlutverk leikur Colin Farrell. Myndin sem segir frá ólík- um hópi lánleysingja og ónytjunga í Dublin. 01.25 Í leit að hjarta Dav- íðs (Searching For David’s Heart) 02.50 Tímahrak (Out of Time) Aðalhlutverk leikur Denzel Washington. 04.35 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 04.55 Makaskipti (Swing- ing) 05.20 Rólegan æsing (Curb Your Enthusiasm) 05.50 Fréttir 10.05 Inside the PGA 10.35 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 11.15 Formula 3 (Thrux- ton) 13.20 Landsbankadeildin 2008 (Umferðir 1 – 11) 14.20 Sumarmótin (Síma- mótið) Á mótinu má sjá framtíðarstelpur íslenskr- ar knattspyrnu sína tilþrif. 15.05 Arnold Schwarze- negger mótið 20 2008 15.35 Umhverfis Ísland á 80 höggum 16.20 World’s Strongest Man 1989 17.20 Michael Owen 18.20 Meistaradeildin – Gullleikir (Juventus – Man. Utd. 21.4 1999) 20.10 Augusta Masters Official Film 1989 21.05 World Supercross GP (Season In Review) 23.35 Box – Felix Trinidad – Roy Jones Jr. 08.00 Barbershop 2: Back in Buisness 10.00 Glory Road 12.00 The Producers 14.10 Barbershop 2: Back in Buisness 16.00 Glory Road 18.00 The Producers 20.10 Borat: Cultural Le- arninigs of American For 22.00 16 Blocks 24.00 The Rock 02.15 Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse 04.00 16 Blocks 06.00 Spin 09.50 Vörutorg 10.50 Rachael Ray (e) 14.35 Kimora: Life in the Fab Lane (e) 15.00 Hey Paula (e) 15.25 Top Chef (e) 16.15 Are You Smarter than a 5th Grader? Spurn- ingaþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. (e) 17.05 Kid Nation (e) 17.55 Top Gear (e) 18.55 Life is Wild (e) 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 King of Queens (e) 20.35 Eureka (e) 21.25 Evidence Anita Briem leikur eitt aðal- hlutverkanna. (e) 22.15 Bang Bang You’re Dead Sjónvarpsmynd frá árinu 2002 sem byggð er á samnefndu leikriti eftir William Mastrosimone. 23.50 All Over The Guy (e) 01.25 Crime of Passion (e) 03.00 Criss Angel Mind- freak (e) 03.25 Eleventh Hour (e) 04.15 Jay Leno (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Tónlist 16.00 Hollyoaks 18.05 Talk Show With Spike Feresten 19.35 Entourage 20.00 So you Think you Can Dance 21.25 The Class 21.50 Talk Show With Spike Feresten 22.15 Entourage 22.40 So you Think you Can Dance 00.05 The Class 00.30 Tónlistarmyndbönd 07.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd (e) 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. End- urtekið á klst. fresti. STÖÐ 2 SPORT 2 15.25 Sunderland – Man. Utd. (Bestu leikirnir) 17.05 Ásgeir Sigurvinsson (10 Bestu) (8:10) 17.55 Goals of the Season 2004/2005 (Goals of the season) 18.50 Premier League World 2008/09 21.00 Tottenham – Man- chester Utd. (PL Classic Matches) Hápunktarnir úr eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.30 Liverpool – New- castle, 95/96 (PL Classic Matches) 22.00 Sunderland – Man. Utd. (Bestu leikirnir) FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.