24 stundir - 19.07.2008, Blaðsíða 45

24 stundir - 19.07.2008, Blaðsíða 45
24stundir LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2008 45 Jennifer Aniston er sögð sam- gleðjast fyrrum eiginmanni sínum, Brad Pitt, eftir að hann eignaðist tvíbura með Anglinu Jolie nýverið. Aniston varð mjög sár á sínum tíma þegar sambandi hennar og Pitt lauk, en þau höfðu verið gift í 5 ár. hh Samgleðst Pitt 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans) (61:65) 18.00 Gurra grís (99:104) 18.06 Lítil prinsessa (Little Princess) (27:35) 18.17 Herramenn (12:52) 18.25 Út og suður Viðmæl- endur Gísla eru Þórir Jök- ull Þorsteinsson sendi- ráðsprestur og Sigríður Bergvinsdóttir kart- öflukona. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Aþena (Athens) Bresk heimildamynd. Sagnfræðingurinn Bett- any Hughes segir frá því hvernig litla borgríkið Aþena varð að miklu veldi sem þó varði aðeins í eina öld. (2:2) 20.45 Vinir í raun (In Case of Emergency) Leikendur: David Arquette, Jonathan Silverman, Greg Ger- mann, Kelly Hu, Lori Lo- ughlin. (6:13) 21.10 Anna Pihl (Anna Pihl) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lög- reglukonunnar Önnu Pihl á Bellahoj–stöðinni í Kaupmannahöfn. Leik- stjóri Carsten Myllerup og meðal leikenda eru Char- lotte Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. Nánar á vefslóðinni http:// annapihl.tv2.dk/. (1:10) 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) (13:13) 23.30 Kastljós (e) 23.50 Dagskrárlok 07.00 Scooby–Doo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.45 Kalli kanína 08.05 Oprah 08.45 Í fínu formi 09.00 Glæstar vonir 09.20 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.05 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 10.40 Bandið hans Bubba 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.50 Tölur (Numbers) 13.35 Geimskrípaleikur (2001: A Space Travesty) 15.10 Vinir (Friends) 15.55 Háheimar 16.20 Leðurblökumaðurinn 16.40 Tracey McBean 16.53 Louie 17.03 Skjaldbökurnar 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 19.10 Simpson 19.35 The One With The Birth Mother (Friends) 20.00 Getur þú dansað? (So you Think you Can Dance) 21.25 Mannshvörf (Miss- ing) 22.10 Það er alltaf sól í Fíladelfíu (It’s Always Sunny In Philadelphia) 22.35 11:14 24.00 Shrink Rap (Las Ve- gas) 00.45 Þögult vitni (Silent Witness) 01.35 Geimskrípaleikur (2001: A Space Travesty) 03.10 Sérsveitir 04.45 Mannshvörf 05.30 Simpson 05.50 Fréttir 17.50 Premier League World 2008/09 18.20 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) Allar leiktíðir Úrvals- deildarinnar gerðar upp. 19.15 Reading – Liver- pool (Bestu leikirnir) 20.55 Erkifjendur (AC Milan v Inter Milan) Fjallað um viðureignir erkifjenda í knatt- spyrnuheiminum. Í þess- um þætti er tekið fyrir samband nágrannanna í Mílanóborg, AC Milan og Inter Milan. 21.50 Liverpool – Arsen- al, 01/02 (PL Classic Matches) Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 Fulham – Arsenal (Bestu leikirnir) 08.00 Deuce Bigalow: European Gigolo 10.00 Fat Albert 12.00 Finding Neverland 14.00 Deuce Bigalow: European Gigolo 16.00 Fat Albert 18.00 Finding Neverland 20.00 The Wool Cap 22.00 Campfire Stories 24.00 Air Force One 02.00 Ararat 04.00 Campfire Stories 06.00 I’m With Lucy 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Top Chef Bandarísk raunveruleikaþáttur, þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. (e) 20.10 Kimora: life in the fab line (6:9) 21.00 Eureka (10:13) 21.50 The Evidence Bandarísk saka- málaþáttur. Anita Briem leikur eitt aðalhlutverk- anna. Fimm vinir sem kynntust á meðferð- arstofnun eru myrtir einn af öðrum. (4:8) 22.40 Jay Leno 23.30 Criss Angel Mind- freak (e) 23.55 Dynasty (e) 00.45 Vörutorg 01.45 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 2 17.30 Entourage 18.00 Live From Abbey Road 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 2 20.30 Entourage 21.00 Live From Abbey Road 22.00 Women’s Murder Club 22.45 The Riches 23.30 Wire 00.30 Sjáðu 00.55 Tónlistarmyndbönd 07.00 Fíladelfía 08.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 08.30 Benny Hinn 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 11.30 David Cho 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 14.30 Trúin og tilveran 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 David Cho 21.30 Maríusystur 22.00 Blandað ísl. efni 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.45 Gönguleiðir Endur- sýndur þáttur frá því sl. sunnudag, enturtekið á klst. fresti til kl. 12.45 næsta dag. STÖÐ 2 SPORT 2 07.00 Landsbankadeildin 17.10 Landsbankadeildin 19.00 Sumarmótin Síma- mótið gert upp í máli og myndum. Á mótinu má sjá framtíðarstelpur íslenskr- ar knattspyrnu sína tilþrif af bestu gerð. 19.45 Landsbankadeildin 22.00 Landsbankamörkin Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð. 23.00 F1: Við endamarkið 23.40 Landsbankadeildin 01.30 Landsbankamörkin Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð. 08.00 Barnaefni 10.00 Opna breska meist- aramótið í golfi Bein út- sending. Mótinu lýsa Hrafnkell Kristjánsson og Ólafur Þór Ágústsson. 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Út og suður Viðmæl- endur Gísla Einarssonar að þessu sinni eru Þórir Jökull Þorsteinsson sendi- ráðsprestur í Kaupmanna- höfn og Sigríður Berg- vinsdóttir kartöflukona í Eyjafirði. Dagskrárgerð: Freyr Arnarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Dresden (Dresden) Þýsk mynd í tveimur hlut- um um ástarævintýri bresks hermanns á flótta og þýskrar hjúkr- unarkonu. Leikstjóri er Roland Suso Richter og aðalhlutverk leika Felici- tas Woll, John Light og Benjamin Sadler. (1:2) 21.40 Sunnudagsbíó – Gát- an um Galíndez (El mis- terio Galíndez) Argentínsk bíómynd frá 2003. Há- skólastúlka fer til Spánar að rannsaka dularfullt hvarf baskneska þjóðern- issinnans Jesús de Gal- índez Suarez 30 árum fyrr. Henni verður lítið ágengt og CIA–maður gerir henni erfitt fyrir en í hvert sinn sem hún ætlar að gefa verkefnið upp á bátinn berast henni nýjar upplýs- ingar. Leikstjóri Gerardo Herrero. Leikendur: Saff- ron Burrows, Harvey Kei- tel, Eduard Fernández og Guillermo Toledo. 23.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnefni 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Nágrannar 14.25 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 15.55 Monk Adrien Monk heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn sakamálanna. 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.10 Derren Brown: Hug- arbrellur – Nýtt (Derren Brown: Trick Of Mind) 19.35 Nýtt líf (Life Begins) Með aðalhlutverk fer Car- oline Quentine. 20.25 Monk Adrien Monk heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn sakamálanna. 21.05 Maybe, Baby (Wo- men’s Murder Club) 21.50 Rich–fjölskyldan (The Riches) Aðalhlutverk leika: Eddie Izzard og Minnie Driver 22.35 Sölumenn dauðans (Wire) 23.35 Cashmere Mafia 00.20 Canterbury’s Law Julianna Margulies leikur Elizabeth Canterbury, verjanda sem vílar ekki fyrir sér að sniðganga lög- in þegar frelsi skjólstæð- inga hennar sem hún telur saklausa, er í húfi. 01.05 Langa trúlofunin (Un long dimanche de fiancail- les) 03.15 Leikur aldarinnar (The Greatest Game Ever Played) 05.10 Derren Brown: Hug- arbrellur – Nýtt (Derren Brown: Trick Of Mind) 05.35 Fréttir 10.20 Gillette World Sport Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 10.50 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjall- þáttur með áhugamönn- um. 14.15 Formula 3 (Thrux- ton) 14.45 Sumarmótin (Síma- mótið) Á mótinu má sjá framtíðarstelpur íslenskr- ar knattspyrnu sína tilþrif af bestu gerð. 15.25 Landsbankadeildin (Umferðir 1 – 11) Íþrótta- fréttamann Stöðvar fá til sín gesti. 16.25 Umhverfis Ísland á 80 höggum 17.10 Umhverfis Ísland á 80 höggum 19.45 Landsbankadeildin 22.00 F1: Við endamarkið 22.40 Landsbankadeildin 08.00 Hot Shots! 10.00 Meet the Fockers 12.00 Bride & Prejudice 14.00 Hot Shots! 16.00 Meet the Fockers 18.00 Bride & Prejudice 20.00 Spin 22.00 Syriana 00.05 Something the Lord Made 02.00 The Deal 04.00 Syriana 06.05 The Wool Cap 10.15 Vörutorg 11.15 MotoGP - Hápunkt- ar 12.15 Dr. Phil (e) 15.15 The Real Housewi- ves of Orange County (e) 16.05 The Biggest Loser (e) 16.55 Britain’s Next Top Model (e) 17.45 Age of Love (e) 18.35 The IT Crowd (e) 19.00 Top Gear - Best of 20.00 Are You Smarter than a 5th Grader 20.50 MotoGP Bein út- sending. Keppt er á stærstu mótorhjólunum (800cc) og beina útsend- ingin er því talsvert styttri en frá öðrum keppnum í mótaröðinni. 22.05 Children of Fortune Dave Passenger er í rannsóknarlögregludeild sjóhersins og honum er falið að rannsaka morð á kærustu hermanns. Aðal- hlutverkin leika James Brolin, Virginia Madsen, Amanda Fuller og Mich- ael Moriarty. 23.35 Call Girls: The Truth Heimildamynd. (e) 00.25 Vörutorg 15.00 Hollyoaks 18.00 Seinfeld 18.30 Seinfeld 2 20.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 20.45 Twenty Four 3 21.30 Entourage 21.55 Seinfeld 22.20 Seinfeld 2 22.45 Seinfeld 23.35 Sjáðu 24.00 Tónlistarmyndbönd 07.00 Global Answers 07.30 Fíladelfía 08.30 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn 16.00 David Wilkerson 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Blandað ísl. efni 23.00 Benny Hinn 23.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klukkustundar fresti. 18.45 Gönguleiðir End- urtekið á klst. fresti til kl. 12.45 næsta dag. STÖÐ 2 SPORT 2 17.10 Wimbledon – New- castle, 95/96 (PL Classic Matches) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 17.40 Newcastle – Man. Utd (Bestu leikirnir) 19.20 Newcastle – Man United, 95/96 (PL Clas- sic Matches) Hápunkt- arnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.30 Ásgeir Sigurvinsson (10 Bestu) (8:10) 22.20 West Ham – Sunder- land (Bestu leikirnir)  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú hefur verið frekar pirruð/aður í skapinu undanfarið og ætti því að skella þér eitthvað þar sem þú getur látið pirringinn líða úr þér.  Naut(20. apríl - 20. maí) Stundum er betra að kenna öðrum um, þótt þú veist að sökin er þín. Ekki vera of hörð/ harður við sjálfa/n þig.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þótt það sé mikið að gera þessa dagana máttu ekki gleyma að sinna sjálfri/um þér.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Síðustu vikur hafa ekki alveg verið eins og þú vildir helst en það er engin ástæða til að gef- ast upp.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Allir hafa sína leiðinlegu ávana en það er óþarfi að láta það pirra sig. Einbeittu þér frek- ar að kostum fólks.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú hefur eytt um efni fram undanfarið og þarft að skoða eyðslu þína. Hugsaðu áður en þú tekur fram kortið.  Vog(23. september - 23. október) Hreyfing er allra meina bót og þessa dagana þarftu virkilega á henni að halda.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú ert ekki viss um tilfinningar þínar og finnst erfitt að átta þig á hvernig þér líður. Hugsaðu málið í einrúmi.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Það er mikilvægt að láta hræðslu ekki stjórna lífi sínu. Stattu frekar bein/n í baki og lifðu líf- inu lifandi.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Stundum hrúgarðu fólki í kringum þig svo þú þurfir ekki að hugsa um eigin vandamál. Leystu þau frekar.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Ekki hafa áhyggjur þótt hvert vandamálið á fætur öðru plagi þig. Þetta er bara tímabund- ið.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Loksins færðu tíma til að slaka á eftir langa og erfiða vinnutörn. Nýttu tímann skyn- samlega. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR Listhúsinu Laugardal Reykjavík Sími: 581 2233 Óseyri 2 Akureyri Sími 461 1150 Bjóðum 6 mánaða vaxtalausa raðgreiðslusamninga SUMAR TILBOÐ

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.