24 stundir - 19.07.2008, Blaðsíða 40

24 stundir - 19.07.2008, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2008 24stundir Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta fréttagáta Lárétt 6. Stjórnmálastefna sem byggist á því að öll fram- leiðslutæki eigi að vera í sameign samfélagsins. (10) 8. Orð í eintölu sem haft er um magn af einhverju. (9) 10. ____-hrísgrjón eru hrísgrjón sem eru brúnuð í olíu og síðan elduð í krydduðu soði. (5) 11. Fylking þörunga sem hefur sömu litarefni og land- plöntur. (12) 13. Landlukt land í Asíu sem liggur að Himalajafjöll- unum í norðri. (5) 14. Ítalskur drykkur búinn til úr eimuðu vínberjahrati. (6) 15. Urð og _____. Upp í mót. (5) 17. Sá sem heldur laufum sínum allan ársins hring kall- ast ______. (7) 19. George ____ spilaði með Manchester United og var alræmdur fyrir drykkju. (4) 20. Söngvari sem syngur án orða með hröðum skipt- ingum milli höfuðraddar og brjóstraddar. (7) 21. Fædd í hjónabandi. (9) 24. Þekktasta siggengi vegna gliðnunar á Íslandi. (10) 26. „Sjaldan hef ég flotinu ____.“ (6) 28. Samsettur pípukirtill sem finnst í karlmönnum. (5) 29. Leonid _______ var aðalritari Sovéska komm- únistaflokksins á undan Andropov. (8) 31. „Vertu yfir og allt um ______.“ (5) 33. Tónskáldið sem samdi Pláneturnar. (6,6) 36. Land sem kallast Alba á máli þeirra innfæddra sem enn tala upprunalegt mál landsins. (8) 37. Ferlar sem fást þegar keila er skorin með plani. (9) 38. I ndverskt brauð. (4) 39. Þrískiptingu ríkisvaldsins er í ________, fram- kvæmdavald og löggjafarvald. (8) 40. Ósveigjanleg grind undir pilsi. (9) 41. ______ hennar hátignar, hálfgerður titill James Bond. (8) Lóðrétt 1. _________sund tengir Marmarahaf við Svartahaf. (8) 2. Arfleiða. (6) 3. Samnefnari fyrir röð einkenna s.s. lélegt minni og minnkandi hæfni til að takast á við dagleg störf sem benda til hrörnunar heilans. (7) 4. Höfuðborg Púnverja. (7) 5. Rússneskt tónskáld sem samdi Eldfuglinn og Vor- blótið. (10) 7. Bandarískur rithöfundur sem skrifað hefur bækur eins og Carrie, The Green Mile og The Shining. (7,4) 9. Svo nefndust fylgismenn Jesús (et.). (10) 12. Það sem skammstöfunin N.B. stendur fyrir. (4,4) 16. Yngsti meðlimur þekktrar söngfjölskyldu sem hefur starfað sem söngkona, lagahöfundur, dansari og leik- kona. (5,7) 18. Smán sem er viðhöfð um helgisetningar trúar- bragða eða goðmagna trúfélags. (7) 22. Rannsóknirnar á alheiminum. (12) 23. Kaka gerð úr deigi úr eggjahvítum og sykri sem bakað er hart. (11) 25. Efni sem bindur og flytur ýmis efni með blóðinu og stuðlar líka að því að halda rúmmáli blóðsins stöðugu. (7) 27. Uppáhalds veiðidýr Steinríks. (9) 30. Íbúi ákveðins svæðis í Frakklandi af norrænum uppruna. (8) 32. Farartæki í Feneyjum (ft.). (8) 34. Konungsríki í Suðaustur-Asíu sem áður kallaðist Sí- am. (6) 35. Kvenkynsgeit. (5) LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU VINNINGSHAFAR Vinningshafar í 40. krossgátu 24 stunda voru: Brynjólfur Magnússon, Lynghaga 2, 107 Reykjavík. Valborg Þorleifsdóttir, Sunnubraut 44, 200 Kópavogi. 1. Margrét Edda Jónsdóttir. 2. Yelena Isinbayeva. 3. Roskilde Bank. 4. Ásmundur Stefánsson. 5. Nelson Mandela. 6. Benedikt Hjartarson. 7. FC Honka frá Finnlandi. 8. Nikulás II. 9. Jamie Oliver. 10. Liseberg. 11. Natalie Cole. 12. 9016 stig. 13. Loftur Atli Eiríksson. 14. AC Milan. 15. Ögmundur Jónasson. 1. Nýjasti meðlimur hljómsveitarinnar Merzedes Club er dóttir Jóns Gnarr. Hvað heitir stúlkan? 2. Heimsmetið í stangastökki kvenna var bætt á dögunum, en sú sem gerði það var fyrst allra kvenna til að stökkva yfir fimm metrana. Hver gerði það? 3. Danskt fjármálafyrirtæki rambar á barmi gjaldþrots eftir að gengið í því hrundi í vikunni. Hvert er fyrirtækið? 4. Núverandi ríkissáttasemjari lætur af störfum 1. nóvember næstkomandi. Hver er maðurinn? 5. Heimsfrægur fyrrum þjóðarleiðtogi hélt upp á níræðisafmæli sitt í gær. Hver var það? 6. Maður nokkur varð í vikunni fyrst- ur allra Íslendinga til að synda Erm- arsundið. Hvað heitir hann? 7. Knattspyrnuliðið ÍA tapaði 0-3 í fyrri leik sínum í fyrstu umferð Evr- ópukeppni félagsliða í vikunni. Hver var andstæðingurinn? 8. Rússar minntust þess í vikunni að 90 ár eru liðin frá því að keisari og fjöl- skylda hans voru tekin af lífi. Hver var keisarinn? 9. Kokkar frá veitingastaðnum Fifteen í London voru staddir hér á landi í vik- unni. Hvaða sjónvarpsstjarna rekur stað- inn? 10. Alvarlegt slys varð í skemmtigarði í Gautaborg í vikunni. Hvað heitir garð- urinn? 11. Greint var frá því í vikunni að bandarísk Grammy-verðlaunasöngkona hefði greinst með lifrarbólgu C. Hvaða söngkona er það? 12. Í gær var ár frá því að íslenska kauphöllin náði sínu hæsta gengi frá upphafi. Hvert var gengi úrvalsvísitöl- unnar þá? 13. Annar af tveimur ritstjórum tíma- ritsins Séð og heyrt var rekinn í vikunni? Hvað heitir sá? 14. Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho fór frá Barcelona í nýtt lið í vikunni. Hvaða lið? 15. Alþingismaður nokkur fagnaði sextugsafmæli sínu í vikunni? Hver var LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is dægradvöl Krossgátan Tveir heppnir þátttakendur fá kilju frá bókaútgáfunni Skjaldborg. Það er bók- in Viðsjál er vagga lífsins eftir Mary Higgins Clark en höfundur veldur les- endum sýnum ekki vonbrigðum. Sendið lausnina og nafn þátttakanda á: Krossgátan 24 stundir Hádegismóum 2 110 Reykjavík

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.