24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 1
Þrjú frumvörp umhverfisráðherra sem frestað var í vor verða ekki lögfest nú heldur vegna ágreinings. Náttúruverndarfólk innan Sam- fylkingar vill að flokk- urinn beiti sér. Engin sátt um landsskipulag »2 24stundir/Kristinn Allir þurfa að finna til sín 24stundirlaugardagur6. september 2008170. tölublað 4. árgangur Fréttabréf Edduklúbba fylgir blaðinu í dag!Dísa lýkur tónleikaferð um Dan- mörku í kvöld og spilar svo á London Airwaves-hátíðinni í næstu viku. „Töluverður áhugi að utan,“ segir útgefandi hennar. Dísa hyggur á útrás FÓLK»48 Kristján Þór Kristjánsson er einn eigenda veitingastaðarins Rub 23 á Akureyri sem hefur þá sérstöðu að gestir para sjálfir saman krydd- blöndur og hráefni. Sérstakur staður MATUR»38 »14 11 11 12 11 11 VEÐRIÐ Í DAG »2 Í Hafnarfirði hittist hópur áhuga- fólks um Parkour þrisvar í viku til þess að æfa sig, styrkja og komast í gott form. Æfa heljarstökk með skrúfu. „Lífsviðmót til að koma sér frá a til b,“ segir forsvars- maður hópsins. Parkour í Hafnarfirði »50 Þrátt fyrir að vera einungis tvítug hefur Helena Sverrisdóttir verið best íslenskra körfuboltakvenna í nokkur ár. Lykillinn að velgengn- inni er að æfa sig mikið og leggja sig fram. Best í körfubolta »22 Hressir krakkar af frístundaheimilum í Reykjavík munu syngja lagið Allt fyrir ástina á hverfahátíð miðborgar og Hlíða í dag en þau hafa æft sig alla vikuna. Allt fyrir ástina »40 Bjallavirkjun gæti framleitt 46 megavött ef af framkvæmdinni yrði. Tungnaárlón er forsenda virkjunarinnar. Ef af yrði myndi orkuframleiðsla annarra virkjana aukast. Bjallavirkjun eykur orku »8 Útlendingastofnun hefur sagt 23 ára pilti, sem hefur búið og starfað í Þorlákshöfn frá því hann var krakki, að hverfa úr landi. Pilt- urinn býr hjá íslenskum foreldrum sínum. Vísað úr landi frá fjölskyldunni »4 Stjórnarmaður í Reykjavik Energy Invest (REI) segir minni áhættu fylgja virkjunum í Djíbúti en hér heima. Samt sé arðsemiskrafan hærri. 24 stundir skoða verkefnið. Minni áhætta en meiri arðsemi »24 »32Jóhann Ingi um handboltann, sálfræðina og tækifærin í erfiðleikunum Handboltinn er hálft líf Jóhanns Inga Gunn- arssonar en hann er líka heildsali, sálfræðingur, eig- inmaður og faðir fatlaðs drengs. Jóhann Ingi ræðir um liðsheild, mikilvægi jákvæðs hugarfars og tæki- færin sem felast í erfiðleikum. Hann segir lífið kraftaverk og kveðst vakna glaður og halda glaður til þeirra starfa sem bíða hans á hverjum degi. HELGARBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.