24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 41

24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 41
ATVINNA LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726                                       !   "           "  " #$    "       %   "      "      " & # "   !   "    "            "     !       "      '(   "       "  *    $      "          !  '+;<)     = = >  =         ""  "                      !"  #  $  %  &   ' ( )   &    *  & ) ) +,-...                !       " !#     $ %       & '())   *   "    +,)      -                      !     "  #   #        % &  "  !$          '$ ("      "  !      ) *+,&*,,-  ) '". $      $     Ráðningarsamningar eru mikilvægt tæki fyrir launþega til þess að tryggja réttindi sín en samningurinn telst í raun stofn- aður þegar aðili hefur samþykkt tilboð um starf. Á Íslandi ber vinnuveitendum skylda til þess að gera skrif- legan ráðningarsamning við starfsmann ef hann er ráðinn til lengri tíma en eins mánaðar. Hins vegar er það svo að kjara- tengd réttindi eins og uppsagnar- og veikindaréttur sem fylgja ráðningu koma ekki til fyrr en starfsmaður hefur störf. Starfsmenn sem ráðnir eru til lengri tíma en eins mánaðar og að meðaltali lengur en 8 klst. á viku eiga að hafa skrifað undir skriflegan ráðningarsamning eigi síðar en tveimur mánuðum eftir að þeir hefja störf. En ef starfsmaður lætur af störfum fyrir þann tíma og án þess að hafa skrifað undir ráðningarsamning skal hann fá staðfestingu þess efnis í starfslok. Þessar upplýsingar og fleiri um réttindi starfsfólks má nálg- ast á vefsíðu VR, www.vr.is. hj Hver er tilgangur ráðningarsamnings? Tryggðu réttindi þín Þeir sem eru í atvinnuleit geta sótt ýmsa þjónustu sér að kostnaðarlausu til Vinnumálastofnunar, aðra en ráðgjöf um atvinnuleysisbætur og ýmis réttindi. Einn þeirra þjónustuliða sem margir vita ekki af er starfs- þjálfun en í henni felst skipulögð þjálfun og þátttaka í starf- semi vinnustaðar. Aðili í starfsþjálfun fær greitt samkvæmt kjarasamningum en hámarkstími er 6 mánuðir. Vinnuveit- andi fær endurgreiðslu sem nemur atvinnuleysisbótum en hann er ekki skuldbundinn til að ráða starfsmanninn til framtíðar að starfsþjálfuninni lokinni. Starfskynning og námskeið Annar kostur er stutt starfskynning sem felst í viðveru at- vinnuleitanda á vinnustað, að hámarki í tvær vikur, en eng- in laun eru greidd til aðila í starfskynningu. Þar að auki býður Vinnumálastofnun upp á ýmis nám- skeið til að auka starfhæfi einstaklings, auk þess sem tölvu- og símaaðstaða er til staðar fyrir þá sem hana þurfa. hj Ýmis þjónusta í boði hjá Vinnumálastofnun Ráðgjöf og þjálfun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.