24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 38

24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 24stundir S K R Á N I N G S T E N D U R Y F I R www.myndlistaskolinn.is leir málun fjölbreytt námskeið fyrir börn og fullorðna vatnslitun sími 551-1990 litaskynjun fiskinn en það er aldrei sama bragð af honum,“ segir Kristján Þórir Kristjánsson matreiðslu- meistari sem á staðinn ásamt starfsbróður sínum, Einari Geirs- syni. Þessi samsetning matseðils gefur staðnum sérstöðu meðal veitingastaða hér á landi og þó víðar væri leitað. „Ég held að það sé enginn svona staður er- lendis heldur, að minnsta kosti ekki með þessum hætti. Við leit- uðum að því,“ segir Kristján. Gæti gengið víðar Kristján og Einar opnuðu Rub23 í júní á þessu ári og segir Kristján að reksturinn hafi geng- ið ótrúlega vel. „Þetta hefur mælst vel fyrir, sérstaklega hjá útlendingunum sem spyrja mikið út í þetta. Am- eríkanarnir sem koma hingað segja að svona staður myndi virka í Ameríku,“ segir Kristján sem útilokar ekki að þeir félagar færi út kvíarnar síðar meir. Kristján og Einar bjóða les- endum 24 stunda upp á þrjá rétti sem eru dæmigerðir fyrir stað- inn. „Við teygjum okkur aðeins til austurs. Þetta er svolítið asískt en með íslensku hráefni“ segir Kristján að lokum. Sérstakur matseðill Kristján Þórir Krist- jánsson og Einar Geirs- son á Rub23 eru með matseðil sem á sér vart hliðstæðu. Á Rub23 para gestir sjálfir kryddblöndur og hráefni Matseðillinn á ekki sinn líka Matseðill veitingastað- arins Rub23 á Akureyri hefur sérstöðu hér á landi og þó víðar væri leitað. Gestir para sjálfir saman hráefni og kryddblöndur. ➤ Rub23 Umi Restaurant er íKaupvangsstræti á Akureyri og er byggður á grunni veit- ingastaðarins Karólínu. ➤ Einar og Kristján eru báðirmeð áralanga reynslu úr veit- ingageiranum. RUB23 UMI RESTAURANT Eftir Einar Jónsson einarj@24stundir.is Á veitingastaðnum Rub23 Umi Restaurant á Akureyri geta gestir parað saman hráefni og krydd- blöndur (rub) að eigin vali. Fyrst velja þeir hráefnið (til dæmis ákveðna fisktegund) og því næst velja þeir þá kryddblöndu sem þeim líst best á. Blöndunum er síðan nuddað í fiskinn eða kjöt- ið. „Þú getur þess vegna komið tíu daga í röð og borðað sama 24stundir/Hjálmar Forréttur fyrir 4. Hráefni: 300 g bleikja tempura mix (Hagkaup) Aðferð: Skerið bleikjuna í strimla og dýfið í tempura-deigið og djúpsteikið. Unagi-sósa (hráefni): 100 ml sojasósa 100 ml mirin 100 g sykur Aðferð: Soðið saman í 5 mínútur. Asískt salat (hráefni): agúrka radísur wakame-þari piklað engifer vorlaukur sesamfræ klettasalat Aðferð: Skorið í fallega bita og dressað með sojasósu, sesamolíu og sojaolíu. FORRÉTTUR Bleikja tempura með salati og unagi-sósu Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is a Þú getur þess vegna komið tíu daga í röð og borðað sama fiskinn en það er aldrei sama bragð af honum. matur Það vill vefjast fyrir mörgum að velja rétta vínið með ostinum. Vínbúðirnar efna til ostaveislu í þessum mánuði. Þar er hægt að nálgast uppskriftir þar sem ostur kemur við sögu og upplýsingar um hvaða vín henta með. Þá hef- ur verið gefinn út bæklingur um osta og vín. Einnig er hægt að nálgast bækl- inginn og uppskriftirnar á heimasíðu Vínbúðanna www.vin- budin.is. Að velja vín með ostinum Það styttist í keppnina um mat- reiðslu- mann ársins 2008. For- keppni verður hald- in í Hótel- og matvæla- skólanum í Kópavogi þann 23. september og úr- slitakeppnin í Vetrargarðinum í Smáralind 27. september. Til mikils er að vinna en sig- urvegarinn verður fulltrúi lands- ins í Global Chef Challenge- keppninni sem haldin er í Dublin í lok febrúar 2009. Einnig hlýtur meistarinn að launum námsferð til Englands þar sem hann vinnur á veitingastöðum í fremstu röð. EJ Bestu kokkar landsins keppa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.