24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 39

24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 39
24stundir LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 39 Hráefni: 200 g nýr rabarbari 180 g sykur ½ tsk. engiferduft ½ tsk. garam marsala-duft ½ tsk. kóríanderduft Aðferð: Soðið saman í potti í um það bil 45 mínútur á vægum hita. Hráefni: 400 ml mjólk 100 ml rjómi 50 g sykur 6 stk. eggjarauður Aðferð: Sjóðið saman mjólk, rjóma og syk- ur og þeytið síðan rólega út í eggja- rauðurnar, setjið rabarbarann í botninn á skálunum og hellið blöndunni í skálarnar og bakið í vatnsbaði í ofni við 150°C í 20-25 mínútur. Kælið áður en þetta er borðað. Borið fram með góðum ís og fersk- um ávöxtum. EFTIRRÉTTUR Crème brûlée með krydduðum rabarbara Hráefni: 800 g þorskhnakkar Arabískt rub 23 (hráefni): 5 stk. kardimommur 1 msk. fennu-greek ½ msk. fennelfræ ½ tsk. hvítur pipar hnífsoddur chili pipar 2 msk. sjávarsalt Aðferð: Allt malað saman í kvörn Þorskurinn kryddaður með rub- blöndunni og steiktur á pönnu eða bakaður í ofni. Kartöflur (hráefni): 200 g nýjar kartöflur 100 g sætar kartöflur 1 stk. rauð paprika 1 stk. græn paprika 1 stk. rauðlaukur 3-4 hvítlauksgeirar salt og pipar olía Aðferð: Allt skorið í fallega bita og blandað saman og bakað í ofni. AÐALRÉTTUR Þorskhnakki með arabískri rub-blöndu Ávaxtaríkt í nefi með plómum, kirsuberjum og hindberjum. Netta vanillu má finna í bakgrunninum ásamt þurrkuðum kryddum. Þétt í munni með þroskuðum plómum, fíkjum og votti af súkkulaði. Afgerandi þroskuð tannín og mikil fylling fylgir löngum krydduðum endi. Vínið fer vel með lamba- og nautakjöti, sérstaklega flott með grillmat og þung- um ostum. Vínrækt í Dieulele eða Dievole má rekja til 1090, þegar fyrstu tveir víngerð- armennirnir greiddu þrjá brauðhleifa og tvo hana í ársleigu fyrir Guðlega dal- inn. Rúmlega 900 árum seinna fylgir Dievole víngerðarhúsið enn þjóðlegum framleiðsluaðferðum en með aðstoð nútímatækni og vísinda. Þrúgurnar í Broccato eru allar handtíndar úr Campinuovi- og Mad- onnino-víngörðunum sem eru í 400-500 m hæð yfir sjávarmáli. Vínið er gerjað í eikartunnum og fer þroskunin fram í 14 mánuði á gamalli franskri eik og í flöskunni í 6 mánuði til viðbótar. Dievole Broccato 2001 Þrúgur: Sangiovese 85%, Merlot 12% & Petit Verdot 3% Land: Ítalía Hérað: Veneto 3.189 kr. Vín vikunnar Dievole Broccato 2001 Elísabet Alba Valdimarsdóttir vínþjónn Kaffitár í Reykjanesbæ tekur þátt í dagskrá Ljósanætur í Reykja- nesbæ í ár. Kaffibrennslan verður opin almenningi á laugardag og sunnudag kl. 11-16 báða dagana. Ýmiss konar fræðsla fer fram um drykkinn góða á laugardeginum. Brennslumeistari sýnir hvernig kaffibrennsla fer fram kl. 12 og geta gestir pakkað ilmandi baun- um beint úr ofninum og tekið með heim. Boðið verður upp á fræðslu um notkun kaffis í mat- argerð kl. 14 og fræðslu um mis- munandi uppáhellingaraðferðir klukkustund síðar. Að lokum sýnir kaffibarþjónn hvernig hægt er að gera mynstur í kaffibollann. Á sunnudeginum kl. 13 verður einnig sýnt hvernig kaffibrennsla fer fram. Þá verður boðið upp á kaffismökkun kl. 14. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni www.kaffitar.is. Kaffibrennslan opin á Ljósanótt Skátastarf kennir ungu fólki að... Gefðu barninu þínu tækifæri á að spreyta sig í skátastarfi! Ævintýr Dulmál Samvinna Jafningjastarf Útivis Hjálp í faðmlögu Útilegur Hælsæri Söngur Bandalag íslenskra skáta Sími: 550 9800 og www.skatar.is Skátastarf: Fjölbreytt og ævintýralegt! ...verða sjálfbjarga ...taka virkan þátt ...sýna ábyrgð ...hugsa sjálfstætt ...ástunda hjálpsemi ...sýna tillitsemi y þ á sta K nntu ér s k ta rfið i hei aí þ nni m byggð! Sk a R y ja k y n t át r í e k ví k n a s arf t ð vo al r í si t vi Þ tt augarn a Lau r da r k 1 - ga dal í g f á l. 4 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.