24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 56

24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 56
24stundir ? Það hefur margt jákvætt verið í frétt-um undanfarna daga. Paul Ramses vartil dæmis heimtur úr viðbjóðsleguítölsku hóteli þar sem hann þurfti aðborða pizzur og pastaóþverra og fara ísturtu þrisvar á dag. Hræðilegt. Þegarhann lenti hér á klakanum þá kysstihann að sjálfsögðu flugstöðina og flug- völlinn í bak og fyrir eins og aðrir páfar. Ég hélt fyrst að þetta væri opinber heim- sókn einhvers heimsfrægs blökku- mannaleiðtoga en svo kom upp úr dúrn- um að þetta var Paul Ramsens eða Ramstein eða Rambó eða hvað hann heitir nú þessi sannsögli flóttamaður. Hefði hann verið sendur til Kenýa, para- dísar skotveiðimannanna, þá hefði hann vitaskuld verið eltur uppi af safarí- veiðimönnum á jeppum og plaffaður niður. Fleira jákvætt: Jóhanna Kristjóns safn- aði tugum milljóna handa fátæku fólki hinum megin á hnettinum. Ekkert hefði komið í kassann hefði hún reynt að safna handa fátækum Íslendingum, nema náttúrlega ef þeir hefðu misst allt sitt í snjóflóði. Þá hefði opnast fyrir flóð- gáttir seðla. Sjálfur er ég búinn að vera að hjálpa Nígeríunegrum með ómæld- um fjárframlögum svo þeir geti leyst út einhvern milljarðaarf eða eitthvað þess háttar. Þarf að fá Bubba með mér í þess- ar arðbæru fjárfestingar. Fleira jákvætt: Útigangsmenn í Reykjavík hafa fundið sér huggulegan ruslagám í miðbænum sem svefnstað svo það mun því pottþétt ekki væsa um þessa ágætu starfsstétt í vetur. Sverrir Stormsker Er 45 ára í dag. Til hamingju. YFIR STRIKIÐ Eru íslenskir fá- tæklingar of- launaðir? Hjálpum útlendingum, ekki Íslendingum 24 LÍFIÐ Sverrir Stormsker heldur upp á 45 ára afmælið sitt á Steak&Play í kvöld í boði Geira Goldfinger. Býður strippara velkomna í veisluna »49 Eigendur Hótels Hvolsvallar halda veislur fyrir einhleypa þar sem ýtt er undir að gestir finni sér næturgest. Heitt í hamsi á Hótel Hvolsvelli »54 Aðstandendur Iceland Airwaves ætla að reyna hvað þeir geta til þess að fá að nýta húsnæði Organ á komandi hátíð. Airwaves í vanda vegna Organ-missis »54 ● Litskrúðug goðafræði „Ég reyni að skapa myndræna heild utan um hverja opnu fyrir sig og sæki hugmyndir í minn eigin mynd- heim,“ segir Kristín Ragna Gunnarsdóttir um myndverk sín í bókinni Örlög guð- anna en opnun á sýningu verkanna verður í Þjóðminjasafninu í dag kl. 14.00. Þar les Ingunn Ásdís- ardóttir, höfundur textans, einnig úr bókinni sem ætluð er börnum frá átta ára aldri. Þar er rakin heimsmynd norrænnar goðafræði í máli og myndum. ● Tina kveður „Tina er bara að yfirgefa svæðið,“ segir Bryndís Ás- mundsdóttir en hún og Sigríður Beinteinsdóttir munu í kvöld standa fyrir sinni síðustu Tinu Turner-skemmtun á höfuðborgarsvæðinu. Tónleikarnir fara fram á Players en staðurinn fékk nýverið vel þegna andlitslyft- ingu. „Nú erum við búnar að syngja Tinu-lög stanslaust í tvö ár,“ segir Bryndís en þvertekur fyrir það að hún sé komin með leiða á tónlist rokkömmunnar. „Það er alltaf eins og maður sé að taka lög- in í fyrsta sinn.“ ● Árni vill fimm milljónir „Hann er að stefna til ómerkingar á ákveðnum um- mælum og vill fá fimm milljónir í miskabætur, að hún verði dæmd til refsingar, greiði hálfa milljón til að kosta birtingu dómsins og svo vill hann fá málskostnað,“ segir Karl Axelsson, hæstarétt- arlögmaður hjá Lex, er tók við stefnu Árna Johnsen á hendur Agnesi Bragadóttur í gær. „Mér finnst þessi málsókn öll á sandi reist.“ Karl á ekki von á að af mál- flutningi verði fyrr en eftir áramót. Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við www.rumfatalagerinn.is VERÐ YFIR FÆTUR: Stærð: 90x200 sm..........2.990,-        VERÐ YFIR FÆTUR: Stærð: 90x200 sm..........2.990,- Stærð: 120x200 sm........4.990,- Stærð: 140x200 sm........4.990,- PLUS B10 BOXDÝNA Tvöfalt gormalag. Fallegt og vatterað, jaquard-ofið áklæði. Í efra lagi eru 232 „BONELL“/„LFK“-gormar pr. m2 og í neðra lagi dýnunnar eru 150 „BONELL- gormar“ pr. m2. Mjúk dýna. Innifalið í verði er 5 sm. þykk og góð yfirdýna. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri og gegnheilli furu. UPPLÝSINGAR: Tegund dýnu:........................................Tvöfalt gormakerfi Gormar:...........................................................Bonell/LFK Gormar á hvern fermetra:..............................150/232 Áklæði:....................................................Bómull/polyester Stífleiki:....................................................................Mjúk Ábyrgð:.............................................................2 ár/5 ár Yfirdýna:... .............................5 sm./25 mm . svampfylling Þykkt á dýnu: ...................................27 sm. með yfirdýnu        PLUS B20 BOXDÝNA Afbragðsgóð, miðlungsstíf dýna. Í efra lagi eru 250 pokagormar pr. m2 og í neðra lagi eru 150 BONELL-gormar pr. m2. Með dýnunni fylgir þykk og góð yfirdýna (25 mm) úr polyúretan-svampi. Slitsterkt áklæði úr bómull/polyester. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu. UPPLÝSINGAR: Tegund dýnu:........................................Tvöfalt gormakerfi Gormar:...............................................Bonell/Pokagormar Gormar á hvern fermetra:..............................150/250 Áklæði: ...................................................Bómull/polyester Stífleiki:..........................................................Miðlungsstíf Ábyrgð:...........................................................2 ár/15 ár Yfirdýna: .................................5 sm./25 mm. svampfylling Þykkt á dýnu:....................................28 sm. með yfirdýnu VERÐ YFIR FÆTUR: Stærð: 90x200 sm..........2.990,- Stærð: 120x200 sm........ 4.9,- Stærð: 140x200 sm........4.990,-           YFIRDÝNA INNIFALIN YFIRDÝNA INNIFALIN UPPLÝSINGAR: Tegund dýnu:........................................Tvöfalt gormakerfi Gormar:.......................................................Bonell/Bonell Gormar á hvern fermetra:..............................150/115 Áklæði:....................................................Bómull/polyester Stífleiki:................................................................... Mjúk Ábyrgð:.............................................................2 ár/5 ár Yfirdýna:....................................................5 sm./25 mm. Þykkt á dýnu:...................................27 sm. með yfirdýnu BASIC B20 BOXDÝNA Nú með tvöföldu gormakerfi og yfirdýnu. Góð dýna, mjúk með 115 BONELL gormum pr. m2 í efra lagi og 150 gormum í neðra lagi. Vönduð yfirdýna innifalin í verði. YFIRDÝNA INNIFALIN 26.900,- ST. 90 X 200 SM ÁN FÓTA 29.900,- ST. 90 X 200 SM ÁN FÓTA 34.900,- ST. 90 X 200 SM ÁN FÓTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.