24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 46

24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 24stundir Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta fréttagáta Lárétt 7.Skattaendurgreiðsla vegna barna. (10) 10.Breskt yfirráðasvæði á meginlandi Evrópu (9) 11.Efni sem er notað til að leysa upp naglalakk. (6) 12.Allir slagir í spilum. (8) 13.Myndbreyttur kalksteinn notaður sem bygging- arefni. (7) 14.Gull blandað með öðrum málmum og síðan svo rhodiumhúðað. (9) 15.Fugl sem verpir nyrst í Evrópu, Asíu og Ameríku og kemur við á Íslandi á leið til og frá varpstöðvunum á Vestur-Grænlandi. (7) 16.Japönsk vændiskona. (6) 18.Það sem er fyrir neðan strik í almennu broti. (7) 19.43 km hlaup. (7) 22.Gamalt heiti yfir Kambódíu, Víetnam og Laos. (8) 24.Lyf sem Gerhard Domagk kom fram með 1932 (8) 27.Eðalgas notað í lýsingu og gefur frá sér appels- ínugult ljós. (4) 28.Hafsvæði í Miðjarðarhafi á milli Grikklands og Anatólíuskagans. (7) 30.Mælieining fyrir hita og ein af sjö grunneiningum SI-kerfisins. (6) 31.Frumefni sem er þungur, þjáll, linur, verðmætur og gráhvítur hliðarmálmur, oft notaður í skartgripi. (7) 33.Þjóðaríþrótt Bandaríkjamanna. (10) 34.Skott á hundum og köttum. (4) 35.Smáar agnir í geimnum. (7) 37.Maður frá Evrópulandi sem íbúarnir kalla Saqui- përia. (6) 38.Vættur í grískri goðafræði sem var hluti af fylgd- arliði Díonýsosar. (6) 39.Ílát sem efni er mulið í með sérstökum staut. (6) 40.Taflmaður næstur innan við hrók í upphafi tafla (7) Lóðrétt 1._______ edik, notað með olíu sem salatdressing. (6) 2.Eining fyrir hraðann 0,514 m/s. (6) 3."Á Valhúsahæðinni er verið að ______ mann." (10) 4.Strýtulaga mannvirki þar sem grunnflöturinn er oft- ast ferhyrningur eða þríhyrningur. (8) 5.Vatnslitamynd máluð á blautt kalk. (6) 6.Flutningur varma frá heitara efni til kaldara. (11) 8.Þeir sem börðust gegn öxulveldunum (9) 9.Það að stela bolta í fótbolta. (7) 14.Karlkyns köttur. (5) 17.Það að rækta land. (9) 19.Flókinn kúluliður myndaður að lærleggshöfði og augnkarli. (12) 20.Höfuðborg Manitoba-fylkis. (8) 21.Í skák það að láta andstæðinginn drepa taflmann sinn til að fá eitthvað í staðinn. (4) 23.___________ frá norðurskauti, bók eftir Alistair MacLean. (10) 25.Tæki sem dregur úr hraða með því að nota mót- stöðu loftsins. (10) 26.Líffélag og búsvæði sem samanstendur af líf- verum og lífvana umhverfi þeirra. (9) 29."Hann Tumi fer á fætur, við fyrsta ________" (7) 32.Isaac ______, rithöfundur sem þekktur er fyrir vís- indaskáldsögur sínar. (6) 36."Vindum,vindum, vefjum ____." (4) LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU VINNINGSHAFAR Vinningshafar í 46. krossgátu 24 stunda voru: Jóhannes Sigmundsson Syðra-Langholti 845 Flúðum Jón Guðmundsson Öldugranda 7 107 Reykjavík 1. Nyhedsavisen. 2. Litli. 3. Gústav. 4. Sarah Palin. 5. Ágúst Bogason. 6. Gilli Gill. 7. Valdís Óskarsdóttir. 8. Lyn. 9. Vladimír Pútín. 10. Vatnspípur. 11. Bolung- arvíkurgöng. 12. Á Ródos. 13. Guðrúnu Ögmundsdóttur. 14. Stiga eða tröppur. 15. Organ. 1. Hvaða danska fríblað sem var að hluta til í eigu Íslendinga lagði upp laup- ana í byrjun vikunnar? 2. Stærsta barn sem fæðst hefur á Heil- brigðisstofnun Suðurnesja kom í heiminn nýlega. Hvað er drengurinn kallaður? 3. Hvað heitir fellibylurinn sem fjöl- margir íbúar New Orleans flúðu í upphafi vikunnar, en olli þó minni skemmdum en búist hafði verið við? 4. John McCain, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, kom á óvart með vali sínu á varaforsetaefni. Konan sem varð fyrir valinu er ríkisstjóri Alaska en ófrísk táningsdóttir hennar hef- ur ekki síst vakið athygli fjölmiðlafólks. Hvað heitir konan? 5. Nýr útvarpsþáttur, Hið opinbera, hóf göngu sína á Rás 2 í vikunni. Hvaða út- varps- og tónlistarmaður stjórnar þætt- inum? 6. Hvað heitir ný barnaplata Braga Valdimars Skúlasonar Baggalúts sem er væntanleg? 7. Hver er leikstjóri kvikmyndarinnar Sveitabrúðkaup sem nýlega var frumsýnd? 8. Hvað heitir norska liðið sem Indriði Sigurðsson, landsliðsmaður í knatt- spyrnu, spilar með? 9. Sjónvarpsupptökumaður nokkur slapp naumlega þegar tígrisdýr gerði sig líklegt til atlögu gegn honum á dögunum. Þekktur maður var viðstaddur og bjargaði málunum með því að skjóta deyfipílu í dýrið. Hver var bjargvætturinn? 10. Hvers lags vörur eru vinsælar sem aldrei fyrr í tóbaksversluninni Björk þessa dagana? 11. Á fimmtudag var hafist handa við sprengingar fyrir göng nokkur er lengi hefur verið beðið eftir. Var Kristján Möller samgönguráðherra á staðnum en íbúar flögguðu í tilefni dagsins. Hvaða göng eru þetta? 12. Töluverður fjöldi Íslendinga kom heim úr sumarfríinu með salmonellusýk- ingu á dögunum. Meðal ferðalanganna var hópur nýstúdenta í útskriftarferð. Hvar höfðu þessir einstaklingar verið? 13. Hvaða mætu konu tókst að selja sunnudagsmálsverð á heimili sínu fyrir mikið fé á uppboði til styrktar konum í Jemen um síðustu helgi? 14. Bítlaekkjan Yoko Ono ætlar að skapa allsérstakt listaverk í Liverpool. Hvað hefur hún beðið borgarbúa um að gefa sér til þess að nota í verkið? 15. Hvaða skemmtistað í Reykjavík, sem einnig var vinsæll tónleikastaður, var lokað fyrir fullt og allt síðastliðinn mið- vikudag? LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is dægradvöl Krossgátan Tveir heppnir þátttakendur fá glæ- nýja kilju frá bókaútgáfunni Skjald- borg. Það er bókin Daggardropar eftir Kleopötru Kristbjörgu. Sendið lausnina og nafn þátttakanda á: Krossgátan 24 stundir Hádegismóum 2 110 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.