24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 52

24 stundir - 06.09.2008, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 24stundir Skráning á haustönn fer fram 29. ágúst – 7. september á slóðinni www.fa.is/fjarnam FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA FJARNÁM Hvað veistu um James Franco? 1. Í hlutverki hvaða þekkta leikara náði hann athygli heimsbyggðarinnar? 2. Hver lék föður hans í Spiderman? 3. Í hvaða væntanlegu mynd leikur hann með Seth Rogen? Svör 1.James Dean 2.Willem Dafoe 3.Pineapple Express RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Það er í lagi að vera hógvær en þú mátt samt ekki láta það standa í vegi fyrir framförum þínum.  Naut(20. apríl - 20. maí) Ekki flagga völdum þínum of mikið í dag. Það gæti fallið í grýttan jarðveg hjá mikilvægu fólki í lífi þínu.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Samstarfsfélagi þinn kemur að litlu gagni í dag. Þér er óhætt að halda áfram án hans samþykkis.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Það mun einhver rugla þig í ríminu í dag með því einu að segja eitthvað sem slær þig út af laginu.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Það er ekki gáfulegt að ganga of mikið á va- rabirgðirnar núna. Það eru of miklar breyt- ingar í vændum.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Ekki byrja á einhverju sem þú getur ekki klár- að. Og dagurinn í dag er ekki hentugur til daðurs.  Vog(23. september - 23. október) Samningaviðræður gætu orðið stífar í dag. Leyfðu einhverjum öðrum að taka stjórnina.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Orka þín dregur fólk að sér, en hún gerir það bara þegar þú sýnir þitt rétta andlit.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú hefur mikla þörf fyrir að hreinsa til í tilfinn- ingalífinu. Það þýðir ekki að dvelja of lengi við liðna hluti. Láttu söguna heyra sögunni til.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Passaðu þig að gæta hlutleysis. Annars missirðu sjónar á því hvernig best er að leysa úr vandamálinu sem við þér blasir.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú ættir kannski að reyna að hafa meiri metnað fyrir því sem þú vilt gera í lífinu. Finndu þér ný markmið.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Hefurðu hunsað þína innri rödd undanfarið? Settu eigin hagsmuni í fyrsta sætið í dag. Þú hefur gott af því. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Því hefur stundum verið haldið fram að allar stúlkur vilji slæma stráka og séu með svokallað „bad boy“ heilkenni. Ég tel mig nú vera vaxna upp úr þeim leiðindakvilla en hef kannski haft rangt fyrir mér. Ég er mikil áhugakona um alls kyns raunveru- leikaþætti og Martraðir eldhússins þar sem Gordon Ramsey er gestgjafi er nýjasta æðið mitt. Þegar ég fylgist með Gordon Ramsey hvarflar að mér sá illi grunur að kannski eigi slæmu strák- arnir ennþá von. Gordon Ramsey er nefnilega nokkurs konar slæmur strákur. Hann átti erfiða æsku, eins og virðist einkenna marga slæma stráka. Það sem gerir Gordon Ramsey aftur á móti ólíkan þess- um hefðbundna slæma strák er að hann er virki- lega kurteis við allar konur, án þess þó að vera smeðjulegur. Hann er ekki beint myndarlegur en flestar konur í þáttunum hans tala um hve heillandi hann sé enda fleytir kurteisi og virðing fyrir öðrum manni ansi langt. Það sem skín þó helst í gegn er góðmennskan og hann virðist hafa einlægan áhuga á að því fólki sem hann að- stoðar gangi vel. Í hnotskurn er Gordon Ramsey hrár, hrein- skilinn og ruddalegur en samt einstaklega ljúfur og elskulegur. Hvað meira getur kona beðið um? Svanhvít Ljósbjörg Er skotin í Gordon Ramsey. FJÖLMIÐLAR svanhvit@24stundir.is Hrár og hreinskilinn Ramsey 08.00 Barnaefni 10.25 Kastljós (e) 11.00 Út og suður (e) 11.30 Gullmót í frjálsum íþróttum 13.45 Útför Herra Sig- urbjörns Einarssonar Bein útsending frá útför Herra Sigurbjörns Einarssonar biskups í Hallgrímskirkju. 15.15 Morricone stjórnar Morricone Frá tónleikum í München 2004 þar sem út- varpshljómsveitin í Berlín lék kvikmyndatónlist eftir Ennio Morricone undir stjórn tónskáldsins. (e) 17.00 Bjartar vonir (Little Big Dreams) Heimilda- mynd um kínverska krakka sem eru sendir ungir í fimleikabúðir. (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Tímaflakk (Doctor Who II) (10:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Danskeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 2008 (Eurovision Dance Contest 2008) Bein út- sending. Keppt er í sam- kvæmisdönsum og minnir keppnin um margt á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Kynnir er Eva María Jónsdóttir. 22.05 Myrkraverk (Collate- ral) Leigubílstjóri verður gísl leigumorðingja sem lætur hann aka sér milli morðstaða í Los Angeles. Leikendur: Tom Cruise og Jamie Foxx. Stranglega bannað börnum. 00.10 Undirheimar (Underworld) (e) Strang- lega bannað börnum. 02.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnefni 10.35 Wallace og Gromit: Kanínubölvunin (Wallace & Gromit: The Curse of the Were–Rabbit) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Glæstar vonir 14.15 Getur þú dansað? (So you Think you Can Dance) 16.30 Vinir (Friends) 16.55 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 17.30 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir það sem um er að vera í bíóheiminum. 18.00 Ríkið Gert grín að samskiptum kynjanna, undarlegu tómstunda- rgamni, vinnustaðaróman- tíkinni og er hið svokallaða vinnustaðagrín allsráð- andi. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 Simpson fjölskyldan 19.35 Latibær 20.05 Dagfinnur dýralækn- ir 2 (Doctor Dolittle 2) Aðalhlutverk leikiur Eddie Murphy. Að þessu sinni reynir Dagfinnur reynir að bjarga dýrmætu skóglendi og íbúum þess. 21.30 Samþykkt (Accepted) 23.00 Innbrot (Breaking and Entering) 00.55 Uppruni Leðurblöku- mannsins (Batman Begins) 03.10 Leyndarmál fortíðar- innar (Skeletons in the Closet) 04.40 Maður/Kona (Man Stroke Woman) 05.10 Ríkið 05.35 Fréttir 08.55 Formúla 1 2008 (F1: Belgía/Æfingar) Bein út- sending frá lokaæfingum. 10.00 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Deutsche Bank Championship) 11.00 F1: Við rásmarkið 11.45 Formúla 1 2008 (F1: Belgía/Tímataka) Bein út- sending 13.20 Countdown to Ryder 13.50 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 14.20 Vináttulandsleikur (Slóvakía – Ísland) 16.00 Undankeppni HM (Noregur – Ísland) Bein útsending. 21.00 PGA mótaröðin Út- sending frá BMW Cham- pionship mótinu í golfi en mótið er sýnt beint á Sport 3 kl. 19. 23.00 Undankeppni HM (Noregur – Ísland) 08.00 Home for Holidays 10.00 Wide Awake 12.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 14.35 Agent Cody Banks 2: Destination London 16.15 Home for Holidays 18.15 Wide Awake 20.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 22.35 Walking Tall 24.00 The Crucible 02.00 Sleeping with The Enemy 04.00 Walking Tall 10.25 Vörutorg 11.25 Rachael Ray (e) 15.10 Trailer Park Boys (e) 16.00 Kitchen Nightmares 16.50 Frasier (e) 17.15 Robin Hood (e) 18.05 Life is Wild (e) 18.55 Family Guy (e) 19.20 Nokia Trends Fjallað um það nýjasta í tónlist, tísku, menningu og listum. 19.45 America’s Funniest Home Videos Fyndin myndbrot sem fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Stand up to Cancer 21.00 Eureka (e) 21.50 House (e) 22.40 C.S.I: New York (e) 23.30 Law & Order: SVU Sakamálaþáttur um sér- deild lögreglunnar í New York sem rannsakar kyn- ferðisglæpi. (e) 00.20 Criss Angel Mind- freak (e) 00.45 Eleventh Hour (e) 01.35 Da Vinci’s Inquest (e)(e) 04.05 Jay Leno (e) 05.45 Vörutorg 06.45 Tónlist 16.00 Hollyoaks 18.20 So you Think you Can Dance 20.30 Ríkið 20.55 Smallville 21.40 The Dresden Files 22.25 So you Think you Can Dance 00.35 Smallville 01.20 The Dresden Files 02.05 Talk Show With Spike Feresten 02.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Bl. íslenskt efni 22.00 Ljós í myrkri Sigurð- ur Júlíusson 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 12.15 Valið endursýnt efni liðinnar viku Sýnt á klst fresti til 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 13.50 London Masters (Masters Football) 16.15 Heimur úrvalsdeild- arinnar 16.45 Newcastle – Man Utd, 01/02 (PL Classic Matches) 17.15 Man United – New- castle, 02/03 (PL Classic Matches) 17.45 Everton – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) 19.25 Arsenal – Newcastle (Enska úrvalsdeildin) 21.05 Liverpool – Arsenal, 01/02 (PL Classic Matc- hes) 21.35 Arsenal – New- castle, 00/01 (PL Classic Matches) 22.05 London Masters (Masters Football) FÓLK 24@24stundir.is dagskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.