24 stundir - 06.09.2008, Page 46

24 stundir - 06.09.2008, Page 46
46 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 24stundir Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta fréttagáta Lárétt 7.Skattaendurgreiðsla vegna barna. (10) 10.Breskt yfirráðasvæði á meginlandi Evrópu (9) 11.Efni sem er notað til að leysa upp naglalakk. (6) 12.Allir slagir í spilum. (8) 13.Myndbreyttur kalksteinn notaður sem bygging- arefni. (7) 14.Gull blandað með öðrum málmum og síðan svo rhodiumhúðað. (9) 15.Fugl sem verpir nyrst í Evrópu, Asíu og Ameríku og kemur við á Íslandi á leið til og frá varpstöðvunum á Vestur-Grænlandi. (7) 16.Japönsk vændiskona. (6) 18.Það sem er fyrir neðan strik í almennu broti. (7) 19.43 km hlaup. (7) 22.Gamalt heiti yfir Kambódíu, Víetnam og Laos. (8) 24.Lyf sem Gerhard Domagk kom fram með 1932 (8) 27.Eðalgas notað í lýsingu og gefur frá sér appels- ínugult ljós. (4) 28.Hafsvæði í Miðjarðarhafi á milli Grikklands og Anatólíuskagans. (7) 30.Mælieining fyrir hita og ein af sjö grunneiningum SI-kerfisins. (6) 31.Frumefni sem er þungur, þjáll, linur, verðmætur og gráhvítur hliðarmálmur, oft notaður í skartgripi. (7) 33.Þjóðaríþrótt Bandaríkjamanna. (10) 34.Skott á hundum og köttum. (4) 35.Smáar agnir í geimnum. (7) 37.Maður frá Evrópulandi sem íbúarnir kalla Saqui- përia. (6) 38.Vættur í grískri goðafræði sem var hluti af fylgd- arliði Díonýsosar. (6) 39.Ílát sem efni er mulið í með sérstökum staut. (6) 40.Taflmaður næstur innan við hrók í upphafi tafla (7) Lóðrétt 1._______ edik, notað með olíu sem salatdressing. (6) 2.Eining fyrir hraðann 0,514 m/s. (6) 3."Á Valhúsahæðinni er verið að ______ mann." (10) 4.Strýtulaga mannvirki þar sem grunnflöturinn er oft- ast ferhyrningur eða þríhyrningur. (8) 5.Vatnslitamynd máluð á blautt kalk. (6) 6.Flutningur varma frá heitara efni til kaldara. (11) 8.Þeir sem börðust gegn öxulveldunum (9) 9.Það að stela bolta í fótbolta. (7) 14.Karlkyns köttur. (5) 17.Það að rækta land. (9) 19.Flókinn kúluliður myndaður að lærleggshöfði og augnkarli. (12) 20.Höfuðborg Manitoba-fylkis. (8) 21.Í skák það að láta andstæðinginn drepa taflmann sinn til að fá eitthvað í staðinn. (4) 23.___________ frá norðurskauti, bók eftir Alistair MacLean. (10) 25.Tæki sem dregur úr hraða með því að nota mót- stöðu loftsins. (10) 26.Líffélag og búsvæði sem samanstendur af líf- verum og lífvana umhverfi þeirra. (9) 29."Hann Tumi fer á fætur, við fyrsta ________" (7) 32.Isaac ______, rithöfundur sem þekktur er fyrir vís- indaskáldsögur sínar. (6) 36."Vindum,vindum, vefjum ____." (4) LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU VINNINGSHAFAR Vinningshafar í 46. krossgátu 24 stunda voru: Jóhannes Sigmundsson Syðra-Langholti 845 Flúðum Jón Guðmundsson Öldugranda 7 107 Reykjavík 1. Nyhedsavisen. 2. Litli. 3. Gústav. 4. Sarah Palin. 5. Ágúst Bogason. 6. Gilli Gill. 7. Valdís Óskarsdóttir. 8. Lyn. 9. Vladimír Pútín. 10. Vatnspípur. 11. Bolung- arvíkurgöng. 12. Á Ródos. 13. Guðrúnu Ögmundsdóttur. 14. Stiga eða tröppur. 15. Organ. 1. Hvaða danska fríblað sem var að hluta til í eigu Íslendinga lagði upp laup- ana í byrjun vikunnar? 2. Stærsta barn sem fæðst hefur á Heil- brigðisstofnun Suðurnesja kom í heiminn nýlega. Hvað er drengurinn kallaður? 3. Hvað heitir fellibylurinn sem fjöl- margir íbúar New Orleans flúðu í upphafi vikunnar, en olli þó minni skemmdum en búist hafði verið við? 4. John McCain, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, kom á óvart með vali sínu á varaforsetaefni. Konan sem varð fyrir valinu er ríkisstjóri Alaska en ófrísk táningsdóttir hennar hef- ur ekki síst vakið athygli fjölmiðlafólks. Hvað heitir konan? 5. Nýr útvarpsþáttur, Hið opinbera, hóf göngu sína á Rás 2 í vikunni. Hvaða út- varps- og tónlistarmaður stjórnar þætt- inum? 6. Hvað heitir ný barnaplata Braga Valdimars Skúlasonar Baggalúts sem er væntanleg? 7. Hver er leikstjóri kvikmyndarinnar Sveitabrúðkaup sem nýlega var frumsýnd? 8. Hvað heitir norska liðið sem Indriði Sigurðsson, landsliðsmaður í knatt- spyrnu, spilar með? 9. Sjónvarpsupptökumaður nokkur slapp naumlega þegar tígrisdýr gerði sig líklegt til atlögu gegn honum á dögunum. Þekktur maður var viðstaddur og bjargaði málunum með því að skjóta deyfipílu í dýrið. Hver var bjargvætturinn? 10. Hvers lags vörur eru vinsælar sem aldrei fyrr í tóbaksversluninni Björk þessa dagana? 11. Á fimmtudag var hafist handa við sprengingar fyrir göng nokkur er lengi hefur verið beðið eftir. Var Kristján Möller samgönguráðherra á staðnum en íbúar flögguðu í tilefni dagsins. Hvaða göng eru þetta? 12. Töluverður fjöldi Íslendinga kom heim úr sumarfríinu með salmonellusýk- ingu á dögunum. Meðal ferðalanganna var hópur nýstúdenta í útskriftarferð. Hvar höfðu þessir einstaklingar verið? 13. Hvaða mætu konu tókst að selja sunnudagsmálsverð á heimili sínu fyrir mikið fé á uppboði til styrktar konum í Jemen um síðustu helgi? 14. Bítlaekkjan Yoko Ono ætlar að skapa allsérstakt listaverk í Liverpool. Hvað hefur hún beðið borgarbúa um að gefa sér til þess að nota í verkið? 15. Hvaða skemmtistað í Reykjavík, sem einnig var vinsæll tónleikastaður, var lokað fyrir fullt og allt síðastliðinn mið- vikudag? LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is dægradvöl Krossgátan Tveir heppnir þátttakendur fá glæ- nýja kilju frá bókaútgáfunni Skjald- borg. Það er bókin Daggardropar eftir Kleopötru Kristbjörgu. Sendið lausnina og nafn þátttakanda á: Krossgátan 24 stundir Hádegismóum 2 110 Reykjavík

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.