24 stundir - 04.10.2008, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2008 24stundir
FÉ OG FRAMI
frettir24stundir.is a
Ég held að sá valkostur að
auka gjaldeyrisforða Seðla-
bankans sé ekki fyrir hendi eins
og ástandið er.
SALA
JPY 1,0796 0,04%
EUR 156,47 0,38%
GVT 207,59 0,38%
SALA
USD 113,42 0,45%
GBP 199,61 0,32%
DKK 20,971 0,41%
!""#
!
" #
$
%
&'()*
& + ,- ./-
0
12
'
'3.
.4
2
*5
/
62
7 ,
8 2 8
,/
!
"
7,
6
, 9
" & ;<<=;<>>
>?;@@><A
BB<<=>=B?
>>CBDDDAC
C;B=@B>B@
BAB<C?@
B@B>D?DC
>@D<<DB<>;
CCBDDD;=@@C
>CB;C;?BB
<><C>DC
?=@>A?C@?
B?=DCB;BD
B@>;;@>
BA?CC=>
CA<;??C
>C;AA=C;
+
+
+
CA?D@;?=
+
+
@EBC
<E?D
CDE>=
>EA;
<E?=
+
C@EAA
@A<E==
C?ED=
;CE>=
BEC=
DE=;
;DED=
C?>E==
CC;=E==
C@AE==
C@CE==
+
+
+
BA;=E==
+
+
@EB@
>E=<
CDE@A
>E@B
<E?C
<E?C
C@E?=
@A>E==
C?E?=
;BEC=
BE<=
DEC=
;;E==
C?DE==
B===E==
CD;E==
C@AE==
BCE<=
CE@=
+
B@==E==
C=EA=
AE==
./
,
C;
>?
CC=
B==
CAD
B=
C;
ABD
>@A
<>
C?
C;A
AB
C
A
A
>@
+
+
+
>
+
+
F
, ,
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
B??B==;
<C=B==;
<C=B==;
<C=B==;
C@DB==;
B>?B==;
<@B==;
<C=B==;
B??B==;
D<B==;
● Heildarviðskipti í Kauphöllinni
á Íslandi í gær námu 81 milljarði
króna. Þar af voru viðskipti með
skuldabréf fyrir 62,4 milljarða og
með hlutabréf fyrir 18,6 milljarða.
● Mest hlutabréfaviðskipti voru
með bréf Landsbankans, eða fyrir
11,3 milljarða, og fyrir 4,7 millj-
arða með bréf Kaupþings.
● Úrvalsvísitalan lækkaði um
0,2% og er lokagildi hennar 3.127
stig.
● Mest lækkun varð á bréfum
SPRON, 17,4%. Hlutabréf Eik
banka lækkuðu um 7,5%, bréf
Atorku Group lækkuðu um 6,5%
og bréf Icelandair Group um
3,4%.
● Mest hækkun varð á bréfum
Landsbankans, um 4,2%. Þá
hækkuðu bréf Atlantic Petroleum
um 3,4% og bréf Exista um 0,2%.
MARKAÐURINN Í GÆR
Eftir Þorbjörn Þórðarson
thorbjorn@24stundir.is
„Evran verður væntanlega tekin
hér upp [á endanum]. Ferlið mun
hins vegar taka nokkur ár,“ segir
svissneski hagfræðingurinn Beat
Siegenthaler sem var hér á landi í
gær, en hann fundaði með starfs-
mönnum Seðlabankans, Kaup-
þings og fleirum um ástandið í
efnahagsmálum.
Vill ekki benda á sökudólg
Siegenthaler starfar hjá TD Sec-
urities í Lundúnum en bankinn
hefur ábyrgst um 60% allra jökla-
bréfa sem gefin hafa verið út.
Vegna langra viðskipta bankans í
íslenskri krónu hefur stundum
verið sagt að Siegenthaler sé mað-
urinn sem hafi örlög krónunnar í
hendi sér. „Krónan hefur fallið
eitthvað um 70% og enginn hefur
áhuga á að tapa svona miklum
peningum,“ segir Beat aðspurður
hvort hans eigin viðskiptavinir séu
almennt farnir að falla frá við-
skiptum með krónu. „Ég held að
það þjóni engum tilgangi að
benda á sökudólg. Það sá enginn
þetta ástand fyrir.“
Beat segir aðstæður hér á landi
gríðarlega erfiðar og að ástandið
eigi sér engin fordæmi. „Það er lít-
ið traust á krónunni. Það verður
gríðarlega erfitt að endurheimta
þetta traust.“
Spurður hvort hann telji að
gengisvísitala krónunnar haldi
áfram að lækka mikið umfram 200
stigin segir Siegenthaler að þörf sé
á veigamiklum aðgerðum til að
bjarga krónunni, það sé alveg ljóst.
„Ég held að sá valkostur að auka
gjaldeyrisforða Seðlabankans sé
ekki fyrir hendi eins og ástandið
er. Eina leiðin fyrir Ísland er að fá
aðstoð frá öðrum seðlabönkum.“
Hinn svissneski Beat Siegenthaler segir aðstoð frá erlendum
seðlabönkum einu leiðina til þess að styrkja gjaldeyrisvaraforðann
➤ Kreppa er yfirvofandi áheimsvísu, Ísland verður þar
ekki undanskilið.
➤ Í sögulegu samhengi verðurkreppan dýpri og erfiðari að
mati Beat Siegenthaler.
➤ „Miðað við smæð landsinsverður þetta mjög erfitt, en á
endanum mun efnahagurinn
rétta sig af.“
KREPPAN ER YFIRVOFANDI
Lítið
traust
á krónu
● Úrvalsvísitalan Lækkun um
0,23% í gær eftir að hafa farið
niður um 3,2% fyrr um dag-
inn. Landsbankinn hækkaði
mest eða um 4,20% og var
velta með bréf bankans 11,3
milljarðar króna.
● Kaupþing Óskað hefur ver-
ið eftir því við einstaklinga
sem eru í ákveðinni tegund
viðskipta hjá bankanum,
sem kalla má samninga um
gengismun (e. Contract for
Differences (CFD), að þeir
leggi fram hærri tryggingar
en áður fyrir kaupum á
hlutabréfum. Hingað til hafa
þeir einstaklingar sem eru í
viðskiptum af þessu tagi lagt
inn 10-20% af þeirri fjárhæð
sem kaupa á fyrir en í lok
dags eru viðskiptin gerð
upp.
● Árni Oddur Þórðarson
Stjórnarformaður Marels,
segir ummæli Gylfa Magn-
ússonar, dósents við HÍ, um
greiðsluþrot fjármálakerf-
isins í hádegisfréttum RÚV í
gær algerlega óábyrg. Um-
mælin skaði ekki einungis
hluthafa heldur geri lítið úr
störfum mörg þúsund
starfsmanna banka og fyr-
irtækja.
● Spilaborg Íslenskir spari-
fjáreigendur óttast að „spila-
borgin“ geti hrunið í kjölfar
Glitnis. Þannig hljóðar fyr-
irsögn á frétt Bloomberg-
fréttastofunnar í gærmorgun.
Þar er haft eftir Árna Ein-
arssyni, hóteleiganda í
Reykjavík, að enginn treysti
neinum og í bankaheiminum
skipti traustið öllu.
STUTT
Christine Lagarde, viðskiptaráð-
herra Frakklands, segir verulega
hættu á neikvæðum hagvexti í
landinu á síðasta ársfjórðungi. Ef
svo fer væri um formlegt sam-
dráttarskeið að ræða á öðru
stærsta efnahagssvæði Evrópu.
Hagvöxtur var neikvæður um
0,3% á öðrum ársfjórðungi.
Franska hagstofan hefur lækkað
vaxtavæntingar fyrir árið 2008 úr 1,6% í júní niður í 0,9%. Þar vegur
þyngst erfiður atvinnumarkaður og tekjurýrnun. Í frétt Financial Tim-
es segir að gífurleg óvissa um framtíð fjármálamarkaða og fjár-
málastofnana – sérstaklega í Bandaríkjunum – sverti efnahagshorfur
Frakklands.
Bankastjóri Evrópska seðlabankans, Jean-Claude Trichet, hefur ekki
viljað tala um samdrátt en segir hafa hægst á hagvexti í Evrópu og tel-
ur hættu á að það hægist enn frekar á honum. Írland var fyrsta Evr-
ópulandið til að teljast formlega á samdráttarskeiði og búist er við að
Bretland fari sömu leið fljótlega. gca
Stefnir í samdrátt í Frakk-
landi og víðar í Evrópu
„Ég hef fulla trú á að botninum sé
náð og við getum komist út úr
þessu,“ segir Vilhjálmur Egilsson,
framkvæmdastjóri Samtaka at-
vinnulífsins [SA].
„Ég tel að gengið fari ekki lengra
niður á við. Það er lítið sem ekkert
lánsfé að koma inn í landið og á
meðan eru menn að reyna að
standa í skilum vegna lána. Þetta
verður mjög erfitt,“ segir Vil-
hjálmur. Forystumenn SA og
verkalýðshreyfingarinnar eiga nú í
nær stöðugum viðræðum um leið-
ir út úr efnahagsvandanum. þþ
„Þetta verður
mjög erfitt“
Breska fjármálaeftirlitið hefur
ákveðið að hækka þá vernd sem
innistæður sparifjáreigenda njóta
í breskum bönkum, úr 35 þúsund
pundum í 50 þúsund pund, jafn-
virði um 10 milljóna íslenskra
króna, fyrir hvern sparifjáreig-
anda. AP-fréttastofan greinir frá
þessu.
Hækkunin nær til innlánsreikn-
inga Kaupþings og Landsbankans
í Bretlandi, Kaupthing Edge ann-
ars vegar og Icesave hins vegar.
Forsvarsmenn bankanna fagna
þessum breytingum. gjg
Tryggingar
hækkaðar