24 stundir - 04.10.2008, Side 45

24 stundir - 04.10.2008, Side 45
24stundir LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2008 45 8.999,- Komið í BT FIFA09 • 250 breytingar frá síðustu útgáfu • Besti FIFA leikurinn til þessa Elísabet Alba Valdimars- dóttir mælir með Fonseca Aged Tawny Port 20 ára. Op- inn ilmur af sírópi, plómum og sveskjum, munnurinn er sætur með sultuðum sól- berjum og kirsuberjum ásamt kaffi og möndlum. Mjúk fylling með góða lengd. 4.990 kr. Súkulaðimousse (hráefni): 2½ dl mjólk 5 dl rjómi 2 stk. stjörnuanís 400 g mjólkursúkkulaði 2½ blöð matarlím Aðferð: Matarlímið er lagt í kalt vatn. Mjólkin og stjörnuanísinn er hitað í potti. Matarlíminu er bætt út í og anísinn fjarlægður. Hellt í gegnum sigti. Súkkulaðið brætt í vatnsbaði og mjólkinni blandað út í. Svo er rjóminn þeyttur og blandað varlega út í súkkulaðiðblönduna. Sett í form og kælt í tvo tíma. Mangófroða (hráefni): 250 g mangómauk eða purré) 1 stk. matarlím 90 g sykur Aðferð: Vel þroskað mangó er skorið niður og maukað í matvinnsluvél. Helmingurinn er hitaður upp til að leysa upp sykurinn og síðan er mat- arlímið sett út í og leyst upp. Blöndunni hellt í rjómasprautu og tvö gashylki sett í. Mangósorbet (hráefni): 500 g mangómauk eða purré) 40 g glúkósi 15 g sykur 15 g stabilizer 150 g vatn Aðferð: Glúkosi og vatn er hitað upp í 40°C, þá er stabiliserinn og sykurinn sett- ur út í og hitað upp í 80°C og svo hellt út á maukið. Þetta er fryst og sett í ísvél. Ef menn eiga ekki ísvél sem á nú að vera til á öllum heim- ilum er hrært í ísnum á hálftíma fresti þar til að hann er frosinn. Með réttinum eru bornir fram mangóteningar sem soðnir eru í sykurvatni með stjörnuanís. EFTIRRÉTTUR Súkkulaðimousse með mangó og stjörnuanís Hráefni: 5 bökunarkartöflur 3 rauðrófur 100 g smjör 1 rósmarinstilkur salt og pipar Aðferð: Skrælið kartöflurnar og rauðróf- urnar, skerið í mjög þunnar sneið- ar, bræðið smjörið og látið rós- marínið út í á meðan smjörið er hitað. Hellið svo yfir kartöflurnar, kryddið með salti og pipar og bak- ið á 160°C í um 50 mínútur. Hreindýralund skorin í fjórar 200 g steikur og látin liggja í ólífuolíu með rósmarín og smáhvítlauk í minnst tvo tíma. Brúnað vel á pönnu á báðum hliðum í 2-3 mín- útur á hvorri hlið svo er eldun kjötsins lokið í ofni á 150°C í 6 mínútur og látið hvíla í 5 mínútur. Pekan- og villisveppahjúpur 200 g pekanhnetur 50 g þurrkaðir villisveppir Þurrkaðir villisveppir og pekan- hnetur ristað í ofni í um 10 mín- útur á 160°C. Þetta er sett í mat- vinnsluvél og þá er eins konar hjúpur tilbúinn sem kjötinu er velt upp úr áður en það er steikt. Madeiragljái: 2 shallot-laukar 2 hvitlauksrif 2 greinar timian 250 ml Madeira 250 ml nautasoð Aðferð: Grænmetið svitað og síðan bætt Madeira út í og soðið niður. Þar á eftir er soði bætt við og soðið nið- ur um helming og smakkað til. 300 g villisveppablanda 3 shallot-laukar 2 greinar af steinselju Laukurinn og sveppirnir skornir niður og steiktir á pönnu með smjöri. Fínsaxaðri steinseljunni stráð yfir og kryddað með salti og pipar. AÐALRÉTTUR Hreindýralund með rauðrófukartöflum Elísabet Alba Valdimarsdóttir vínþjónn mælir með Kollwentz Blaufränkisch vom Leithagebirge 2003. Opið í nefi með áberandi sultuð, rauð ber, svörtum pipar, kaffi- og jurtatónum. Munnurinn er þurr með svörtum kirsuberjum, sveppum og votti af lakkrís. Þétt bygging með þroskuð tannín og langan endi. Þrúgur: Blau- fränkisch. Land: Austurríki. Hérað: Burgenland. 2.590 kr.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.