24 stundir - 04.10.2008, Blaðsíða 45

24 stundir - 04.10.2008, Blaðsíða 45
24stundir LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2008 45 8.999,- Komið í BT FIFA09 • 250 breytingar frá síðustu útgáfu • Besti FIFA leikurinn til þessa Elísabet Alba Valdimars- dóttir mælir með Fonseca Aged Tawny Port 20 ára. Op- inn ilmur af sírópi, plómum og sveskjum, munnurinn er sætur með sultuðum sól- berjum og kirsuberjum ásamt kaffi og möndlum. Mjúk fylling með góða lengd. 4.990 kr. Súkulaðimousse (hráefni): 2½ dl mjólk 5 dl rjómi 2 stk. stjörnuanís 400 g mjólkursúkkulaði 2½ blöð matarlím Aðferð: Matarlímið er lagt í kalt vatn. Mjólkin og stjörnuanísinn er hitað í potti. Matarlíminu er bætt út í og anísinn fjarlægður. Hellt í gegnum sigti. Súkkulaðið brætt í vatnsbaði og mjólkinni blandað út í. Svo er rjóminn þeyttur og blandað varlega út í súkkulaðiðblönduna. Sett í form og kælt í tvo tíma. Mangófroða (hráefni): 250 g mangómauk eða purré) 1 stk. matarlím 90 g sykur Aðferð: Vel þroskað mangó er skorið niður og maukað í matvinnsluvél. Helmingurinn er hitaður upp til að leysa upp sykurinn og síðan er mat- arlímið sett út í og leyst upp. Blöndunni hellt í rjómasprautu og tvö gashylki sett í. Mangósorbet (hráefni): 500 g mangómauk eða purré) 40 g glúkósi 15 g sykur 15 g stabilizer 150 g vatn Aðferð: Glúkosi og vatn er hitað upp í 40°C, þá er stabiliserinn og sykurinn sett- ur út í og hitað upp í 80°C og svo hellt út á maukið. Þetta er fryst og sett í ísvél. Ef menn eiga ekki ísvél sem á nú að vera til á öllum heim- ilum er hrært í ísnum á hálftíma fresti þar til að hann er frosinn. Með réttinum eru bornir fram mangóteningar sem soðnir eru í sykurvatni með stjörnuanís. EFTIRRÉTTUR Súkkulaðimousse með mangó og stjörnuanís Hráefni: 5 bökunarkartöflur 3 rauðrófur 100 g smjör 1 rósmarinstilkur salt og pipar Aðferð: Skrælið kartöflurnar og rauðróf- urnar, skerið í mjög þunnar sneið- ar, bræðið smjörið og látið rós- marínið út í á meðan smjörið er hitað. Hellið svo yfir kartöflurnar, kryddið með salti og pipar og bak- ið á 160°C í um 50 mínútur. Hreindýralund skorin í fjórar 200 g steikur og látin liggja í ólífuolíu með rósmarín og smáhvítlauk í minnst tvo tíma. Brúnað vel á pönnu á báðum hliðum í 2-3 mín- útur á hvorri hlið svo er eldun kjötsins lokið í ofni á 150°C í 6 mínútur og látið hvíla í 5 mínútur. Pekan- og villisveppahjúpur 200 g pekanhnetur 50 g þurrkaðir villisveppir Þurrkaðir villisveppir og pekan- hnetur ristað í ofni í um 10 mín- útur á 160°C. Þetta er sett í mat- vinnsluvél og þá er eins konar hjúpur tilbúinn sem kjötinu er velt upp úr áður en það er steikt. Madeiragljái: 2 shallot-laukar 2 hvitlauksrif 2 greinar timian 250 ml Madeira 250 ml nautasoð Aðferð: Grænmetið svitað og síðan bætt Madeira út í og soðið niður. Þar á eftir er soði bætt við og soðið nið- ur um helming og smakkað til. 300 g villisveppablanda 3 shallot-laukar 2 greinar af steinselju Laukurinn og sveppirnir skornir niður og steiktir á pönnu með smjöri. Fínsaxaðri steinseljunni stráð yfir og kryddað með salti og pipar. AÐALRÉTTUR Hreindýralund með rauðrófukartöflum Elísabet Alba Valdimarsdóttir vínþjónn mælir með Kollwentz Blaufränkisch vom Leithagebirge 2003. Opið í nefi með áberandi sultuð, rauð ber, svörtum pipar, kaffi- og jurtatónum. Munnurinn er þurr með svörtum kirsuberjum, sveppum og votti af lakkrís. Þétt bygging með þroskuð tannín og langan endi. Þrúgur: Blau- fränkisch. Land: Austurríki. Hérað: Burgenland. 2.590 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.