Morgunblaðið - 07.01.2005, Blaðsíða 50
RASCAL
(Sjónvarpið kl. 20.10)
Ekta Disney-mynd fyrir alla
fjölskylduna um einmana
dreng sem vingast við ein-
mana þvottabjörn.
AGAINST ALL EVIDENCE
(Sjónvarpið kl. 21.40 )
Þýsk-bandarísk, um konu sem
reynir að sanna sakleysi dótt-
ur sinnar eftir að hún er dæmd
fyrir að hafa banað syni sínum.
DICK
(Sjónvarpið kl. 23.20)
Gamansöm unglingamynd sem
gerist í Hvíta húsinu og Nixon
kemur við sögu. Hvað eru til
margar slíkar sem ganga upp?
LOVE STINKS
(Stöð 2 kl. 22.50)
Afleit kynlífskómedía. Tyra
Banks kann ekki að leika. Hér
er sönnunin.
SAY IT ISN’T SO
(Stöð 2 kl. 0.20)
Algjörlega ófyndin mynd með
Heather Graham. Hvað eru
þær eiginlega orðnar margar?
SCARY MOVIE
(Stöð 2 kl. 01.50)
Smekkfull af stórfyndnum
aulabröndurum sem nær allir
tengjast hrollvekjuklisjunni.
STRIKE
(Bíórásin kl. 18)
Svokölluð „stelpumynd“ bara
út af því að stelpur leika í
henni. En ágæt fyrir hitt kynið
líka, sannið til.
POLTERGEIST 2
(Bíórásin kl. 22)
Sá þessa í Bíóhöllinni á sínum
tíma (1986) og varð skít-
hræddur, sérstaklega við
gamla karlinn.
PATH TO WAR
(Bíórásin kl. 20)
Verulega áhuga-
verð sjónvarps-
mynd um Lyndon B.
Johnson (frábær-
lega túlkaður af
Michael Gambon)
Bandaríkjaforseta
og aðdragandann
að Víetnam-
stríðinu.
FÖSTUDAGSBÍÓ
BÍÓMYND KVÖLDSINS
50 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kristín Pálsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
09.00 Fréttir.
09.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur
á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar
Ormsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá
Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Aftur annað
kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Blindingsleikur eftir
Guðmund Daníelsson. Anna Kristín Arn-
grímsdóttir les. (5:15)
14.30 Miðdegistónar. KK band leikur
nokkur lög af plötunni Bein leið.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Aftur í kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Frá því fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Fiðlukonsert í D-dúr
ópus 77 eftir Johannes Brahms. Maxím
Vengerov leikur með Sinfóníuhljómsveit-
inni í Chicago; Daniel Barenboim stjórn-
ar.
21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Frá því á miðvikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Pálmar Guðjónsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum
á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.35 Óp e.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Arthur
18.25 Skrifstofan (The
Office II) Breskir grín-
þættir sem gerast á skrif-
stofu fyrirtækis í bænum
Slough. Í aðalhlutverkum
eru Ricky Gervais, Martin
Freeman, Mackenzie
Crook og Lucy Davis. (6:6)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður.
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin –
Prakkarinn (Rascal)
Bandarísk fjölskyldumynd
frá 1969 um einmana
dreng sem hefur þvotta-
bjarnarhúna að félaga í
tíðum fjarvistum pabba
síns. Leikstjóri er Norman
Tokar og meðal leikenda
eru Steve Forrest, Bill
Mumy, Pamela Toll og
Elsa Lanchester.
21.40 Dóttir mín er sak-
laus (Against All Evid-
ence) Bandarísk/þýsk bíó-
mynd frá 2002 um konu
sem reynir að sanna sak-
leysi dóttur sinnar eftir að
hún er dæmd fyrir að hafa
banað syni sínum. Leik-
stjóri er Sherry Horman
og meðal leikenda eru
Nina Petri, Maria Simon,
Petra Wright, William
Sanford og Archie Kao.
23.20 Dick Gamanmynd
frá 1999 um tvær skóla-
stelpur sem verða viðskila
við skólasystkini sín í
kynnisferð í Hvíta húsið og
hitta Nixon forseta.
Leikstjóri er Andrew
Flemming og meðal leik-
enda eru Kirsten Dunst,
Michelle Williams og Dan
Hedaya. e.
00.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Jag (Tribunal)
(21:24) (e)
13.25 60 Minutes II (e)
14.10 Derren Brown - Mind
Control (Hugarafl)
15.00 Curb Your Enthus-
iasm (Rólegan æsing 2)
(2:10) (e)
15.30 Curb Your Enthus-
iasm (Rólegan æsing 3)
(1:10) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 14
(19:22) (e)
20.00 The Simpsons 15
(15:22)
20.30 Idol Stjörnuleit (13.
þáttur. Sagan til þessa)
21.30 Punk’d 2 (Negldur)
22.00 The Sketch Show
(Sketsaþátturinn)
22.25 Bernie Mac 2 (For A
Few Dollars More) (22:22)
22.50 Love Stinks (Ástin
er ömurleg) Aðalhlutverk:
French Stewart, Bridgette
Wilson, Bill Bellamy og
Tyra Banks. Leikstjóri:
Jeff Franklin. 1999.
00.20 Say It Isn’t So (Það
er ekki satt) Leikstjóri:
James B. Rogers. 2001.
01.50 Scary Movie (Hryll-
ingsmyndin) Leikstjóri:
Keenen Ivory Wayans.
2000. Stranglega bönnuð
börnum.
03.15 Fréttir og Ísland í
dag
04.35 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.30 Prófíll
17.00 Jing Jang
17.45 Olíssport
18.15 David Letterman
19.00 Enski boltinn (FA
Cup - Preview)
19.30 Enski boltinn
(Burnley - Liverpool) Bein
útsending
21.40 World Series of
Poker
23.10 David Letterman
Góðir gestir koma í heim-
sókn og Paul Shaffer er á
sínum stað.
00.00 Race of Champions
2004 (Kappakstur meist-
aranna) Svipmyndir frá
kappakstri í Frakklandi í
byrjun desember þar sem
fremstu ökuþórar heims
reyndu með sér. Ökumenn
eru þekktar stjörnur úr
Formúlunni, ralli og
NASCAR en á meðal
keppenda voru Michael
Schumacher, David Coult-
hard, Sebastien Loeb, Col-
in McRace, Jeff Gordon og
Marcus Gronholm. Keppt
var bæði í einstaklings-
flokki og liða (þjóða).
01.00 NBA (Minnesota -
Philadelphia) Bein útsend-
ing frá leik Minnesota
Timberwolves og Phila-
delphia 76ers.
07.00 Blandað efni
17.00 Fíladelfía
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Blandað efni
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Nætursjónvarp
Sýn 19.30 Bein útsending frá leik Burnley og Liverpool í
3. umferð bikarkeppninnar. Rauði herinn hefur jafnan haft
betur en Burnley vann Liverpool síðast í bikarkeppninni
(FA Cup) árið 1952.
06.00 See Spot Run
08.00 The Diamond of Jeru
10.00 Strike
12.00 Path to War
14.40 See Spot Run
16.15 The Diamond of Jeru
18.00 Strike
20.00 Path to War
22.40 Poltergeist 2
00.10 In the Shadows
02.00 Replicant
04.00 Poltergeist 2
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (Endur-
fluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veður-
fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00
Fréttir. 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R.
Einarssyni heldur afram. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há-
degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson,
Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson.
14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj-
ólfsson. (Frá því á miðvikudag). 22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag
19.30 Rúnar Róbertsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta-
fréttir kl. 13.
Morgunleikfimi
Rás 1 09.50 Halldóra Björns-
dóttir býður hlustendum upp á að
liðka sig og styrkja virka morgna.
Hún leggur áherslu á að gera æfing-
ar án of mikillar áreynslu. Þeir sem
gera daglegar æfingar fyrir háls og
herðar, fætur, kvið og bakvöðva
ásamt góðum teygjuæfingum, eru
mun betur í stakk búnir fyrir verkefni
dagsins.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
17.00 70 mínútur
18.00 17 7 (e)
19.00 Sjáðu Í Sjáðu er
fjallað um nýjustu kvik-
myndirnar og þær mest
spennandi sem eru í bíó.
19.30 Prófíll (e)
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Miami Uncovered
Bönnuð börnum.
22.03 70 mínútur
23.10 The Man Show
(Strákastund)
23.35 Meiri músík
07.00 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
Popp Tíví
18.00 Bak við tjöldin - Alfie
18.30 Dead Like Me (e)
19.30 Baby Bob (e)
20.00 Guinness World
Records Heims-
metaþáttur Guinness er
byggður á heimsmetabók
Guinness og kennir þar
margra grasa. Þátturinn
er spennandi, forvitni-
legur og stundum ákaflega
undarlegur. Ótrúleg afrek
fólks af ólíku sauðahúsi
eða einfaldlega sauð-
heimskt fólk.
21.00 Law & Order Gamli
refurinn Lennie Briscoe
mætir til leiks á ný og elt-
ist við þrjóta í New York.
Saksóknarinn Jack Mac-
Coy tekur við málunum og
reynir að koma glæpa-
mönnunum bak við lás og
slá. Raunsannir sakamála-
þættir sem oftar en ekki
bygga á sönnum málum.
21.50 Mars Attacks!
Marsbúar yfirtaka jörðina
með yfirburða vopnum og
grimmilegum húmor.
23.35 CSI: Miami (e)
00.20 Law & Order: SVU
Læknir er dæmdur í fað-
ernispróf til að sanna að
hann sé faðir nýfædds
barns sem var myrt ásamt
móður þess. Hann reynir
að falsa niðurstöður prófs-
ins og þegar hann gerir
það hleypir hann af stað
atburðarás sem leiðir til
þess a hann er myrtur og
barnaníðingur finnst. (e)
01.05 Jay Leno Jay Leno
tekur á móti gestum í
sjónvarpssal og má með
sanni segja að fína og
fræga fólkið sé í áskrift að
kaffisopa í settinu þegar
mikið liggur við. Í lok
hvers þáttar er boðið upp
á heimsfrægt tónlistarfólk.
(e)
01.50 Óstöðvandi tónlist
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Upprifjun á Idol-Stjörnuleit
dóttir, Valgerður Friðriks-
dóttir, Nanna Kristín Jóhanns-
dóttir, Margrét Lára
Þórarinsdóttir, Ylfa Lind
Gísladóttir, Hildur Vala Ein-
arsdóttir, Helgi Þór Arason,
Aðalheiður Ólafsdóttir, Davíð
Smári Harðarson og Lísebet
Hauksdóttir sem hefja keppni í
Smáralind í næstu viku.
TÍU upprennandi söngvarar
eru komnir í úrslit Stjörnuleit-
arinnar sem hefjast 14. janúar.
Í þættinum er farið yfir at-
burði síðustu vikna en hundruð
ungmenna mættu í áheyrnar-
próf í Reykjavík, Vestmanna-
eyjum, á Ísafirði, Akureyri og
Egilsstöðum. Í fyrstu voru ör-
lög keppenda í höndum dóm-
nefndar en í síðustu þáttum
hafa atkvæði sjónvarpsáhorf-
enda ráðið úrslitum.
Það eru Brynja Valdimars-
Nú hefur dómnefndin að
mestu lokið starfi sínu.
Idol-Stjörnuleit er á Stöð 2
kl. 20.30.
Svona sungu þau sig í úrslit