Morgunblaðið - 12.01.2005, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.01.2005, Blaðsíða 7
Landssöfnun vegna hamfaranna í Asíu Landsmönnum gefst kostur á a› hringja í söfnunarsíma alla flessa viku og sjálfbo›ali›ar taka jafnframt vi› framlögum í Smáralind, í Kringlunni og á Glerártorgi. Söfnunin nær hámarki me› beinni sjónvarpsútsendingu Sjónvarpsins, Stö›var 2 og Skjás eins sem hefst á laugardagskvöldi› kl. 19.40. Verndari söfnunarinnar er Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Nánari uppl‡singar um söfnunina er a› finna á visir.is og á mbl.is. Hringdu í söfnunarsímann og láttu 1.000, 3.000 e›a 5.000 kr. af hendi rakna. Upphæ›in bætist vi› símreikninginn flinn. fiú velur flér upphæ› og hringir í vi›eigandi númer: Samtökin sem a› flessari söfnun koma eru hver um sig a›ilar a› alfljó›a hjálparneti sinna samtaka. Hjá fleim starfar fólk me› mikla reynslu og faglega flekkingu á fleim vandamálum sem taka flarf á vi› svona hörmulegar a›stæ›ur. Samtökin einbeita sér öll a› flví a› hjálpa fleim sem verst eru settir. fiá skipta trúarbrög› ekki máli, stjórnmál, kyn e›a hva› anna› sem a›greinir fólk. fietta eru mannú›arsamtök me› sk‡r markmi›, si›a- og starfsreglur, sem skila árangri. 901-1000 901-3000 901-5000 1.000 kr. 3.000 kr. 5.000 kr. © R E U TE R S/ Q U A K E IN D IA /J A Y A N TA S H A W E N N E M M / S ÍA / N M 14 7 9 0 NEYÐARHJÁLP ÚR NORÐRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.