Morgunblaðið - 18.02.2005, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 bréfbera, 4
ósannindi, 7 þekkja, 8 ber,
8 verkfæri, 11 sefar, 13
lof, 14 grískur bókstafur,
15 flutning, 17 ófögur, 20
beita, 22 munnbita, 23
kynið, 24 þekkja, 25 hellti
öllu úr.
Lóðrétt | 1 laumuspil, 2
sól, 3 geð, 4 gleðskap, 5
beljaki, 6 agnar, 10 frek,
12 borg, 13 mann, 15 fé-
vana, 16 Æsir, 18 við-
urkennum, 19 þyngdar-
einingu, 20 skynfæri, 21
nægilegt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 ofurhugar, 8 efnuð, 9 dapur, 10 una, 11 glaum, 13
rýran, 15 hafts, 18 safna, 21 átt, 22 áleit, 23 aðals, 24 ok-
urkarls.
Lóðrétt | 2 fenna, 3 ráðum, 4 undar, 5 Alpar, 6 deig, 7 grun,
12 urt, 14 ýsa,15 hrár, 16 flekk, 17 sátur, 18 staka, 19 fjall,
20 ansa.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þægindi heimilisins og samvera við
ástvini hlýjar þér svo sannarlega um
hjartaræturnar í dag. Þú finnur til af-
slöppunar og ástríkis og nýtur fé-
lagsskapar þeirra sem þekkja þig ná-
ið.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú hefur einbeitt þér svo gríðarlega
að markmiðum þínum og metnaði að
undanförnu að annað í lífi þínu hefur
þurft að sitja á hakanum. Nú þarftu
að sinna þeim verkefnum líka.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú þarft að gaumgæfa lang-
tímamarkmið þín. Hvernig gengur?
Hefurðu kannski slegið þeim á frest?
Þú verður beðinn um að axla meiri
ábyrgð innan skamms.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Lífið verður meiri dans á rósum á
næstunni en verið hefur. Ekki láta
þennan tíma líða án þess að taka upp
á einhverju eftirminnilegu. Heppnin
svífur yfir vötnunum fram að miðjum
mars.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Náin sambönd gegna meira hlutverki
en ella á næstunni og eiga hug þinn
allan. Notaðu tækifærið og efldu
tengslin við ástvini þína, bæði tilfinn-
ingaleg og líkamleg.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Áherslan færist smátt og smátt frá
vinnunni yfir á náin sambönd meyj-
unnar. Þú uppgötvar margt um sjálfa
þig með því að vera í félagsskap ann-
arra á næstu fjórum vikum.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Afþreying hefur verið þér efst í huga
á síðustu vikum. Nú beinist athygli
þín í auknum mæli að skyldum og
vinnunni. Kláraðu allt sem þú átt
ógert.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Áherslan er á sköpunargleði og ást-
arlíf á næstu vikum með tilheyrandi
ánægju. Skipulegðu mannfagnaði svo
þú getir látið þig hlakka til. Nú er lag
að sýna sinn innri mann.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Hinn ævintýragjarni bogmaður er
jafnan með hugann úti við ystu sjón-
arrönd. Á næstu vikum beinist at-
hygli hans hins vegar að sínu nánasta
umhverfi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Blandaðu geði við þína nánustu í dag.
Dagurinn er upplagður til þess að ná
sambandi við aðra, hvort sem um er
að ræða yfirborðshjal eða samræður
um fréttir og samfélagsmál.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Fjármálin fá aukið vægi í dag og á
næstu fjórum vikum. Kannski hættir
þér til þess að vega og meta náung-
ann eða sjálfan þig á grundvelli eigna
á meðan. Láttu það ógert, slíkt er
ekki eðli þitt.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Áherslan er á persónuleg málefni um
þessar mundir og á næstunni. Þig
langar til þess að einbeita þér að eig-
in hag. Notaðu tækifærið og byrjaðu
á nýju verkefni.
Stjörnuspá
Frances Drake
Vatnsberi
Afmælisbarn dagsins:
Þú gætir hæglega séð þér farborða með
málaferlum, rökræðum og kappræðum.
Þú býrð líka yfir heilunarhæfileikum. Þér
hættir til að fara eigin leiðir og skeyta
ekki um ráðleggingar annarra. Þú ert
brautryðjandi að eðlisfari. Talan átján á
bæði við snilligáfu og brjálæði. Þitt er
valið.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
1. b3 f5 2. Bb2 e6 3. e4 Rf6 4. exf5
exf5 5. De2+ Kf7 6. Rf3 g6 7. Rc3 c6
8. 0-0-0 Ra6 9. h4 De7 10. Rg5+
Kg7
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti
sem lauk fyrir skömmu í Gíbraltar.
Ingvar Jóhannesson (2.315) hafði
hvítt gegn Henry Duncanson
(2.110). 11. Rce4! fxe4 12. Rxe4 Kf7
13. Bxf6 þó að eingöngu þrettán
leikjum sé nú lokið af skákinni er
staða svarts gjörtöpuð.
13. ...Da3+ 14. Bb2 Da5 15. Rg5+
Kg8 16. Df3!
Leiðir til fallegra loka. 16. ...Df5
17. Dc3! og svartur gafst upp enda
getur ekkert komið í veg fyrir að
hann verði mátaður í næstu leikj-
um.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Tónlist
Bar 11 | Rokksveitin ASTARA heldur tón-
leika á Bar 11 í kvöld kl. 21 og er frítt inn.
Astara gaf út nýverið stuttskífuna „Alright
Alright Alright“ en nánari upplýsingar er
að finna á heimasíðu sveitarinnar www.-
astaragroove.com.
Borgarneskirkja | Karlakórinn Heimir held-
ur tónleika í Borgarneskirkju kl. 20.30. Á
efnisskrá verða innlend og erlend lög við
allra hæfi. Einsöngvarar með kórnum eru
þeir Pétur og Sigfús Péturssynir frá Álfta-
gerði. Stjórnandi: Stefán R. Gíslason Undir-
leikari: Thomas Higgerson.
Café Rosenberg | Sváfnir Sigurðarson
trúbador leikur um helgina á Café Rosen-
berg.
Dillon | Tónleikar með Chthonic, Myra,
Terminal Wreckage, Momentum og Burnt
by the Sun í kvöld kl. 20.30.
Gaukur á Stöng | Í tilefni þess að Tæknihá-
skóli Íslands er að renna sitt skeið verður
efnt til útfarar á Gauknum í kvöld. Fram
koma Ensími, Hoffman, Dimma, Lirmill og
Bacon. Jarðarfararsálmar og rokk fram
eftir nóttu. 500 kr. aðgangseyrir.
Grandrokk | Vonbrigði, Fræbbblarnir og
Taugadeildin. Tónleikarnir hefjast kl. 23.
Snorrabúð / Tónleikasalur Söngskólans |
Regína Unnur Ólafsdóttir sópran og Krist-
inn Örn Kristinsson píanó. Stuttir ljóða-
tónleikar kl. 12.15 – samvinnuverkefni
Söngskólans og Vetrarhátíðar í Reykjavík.
Skemmtanir
Ari í Ögri | Dúettinn Halli og Kalli spilar.
Café Amsterdam | BUFF spilar í kvöld.
Café Catalina | Hermann Ingi jr. spilar í
kvöld.
Classic Rock | Hljómsveitin Solon í kvöld.
De Palace | Jón Fri og Óli Ofur.
Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveitin 5
á Richter í kvöld.
Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og
hljómsveit skemmta gestum um helgina.
Skemmtunin hefst kl. 23.
Nasa | Hljómsveitin Bermúda verður með
Bermúdaball á Nasa í kvöld. Ballið hefst á
miðnætti.
Pravda | Atli skemmtanalögga og Áki Pain.
Vagninn Flateyri | Rúnar Þór í kvöld.
VÉLSMIÐJAN Akureyri | Rokksveit Rún-
ars Júlíussonar heldur uppi dúndrandi
stuði um helgina.
Myndlist
Árbæjarsafn | Í hlutanna Eðli – Stefnumót
lista og minja.
Gallerí I8 | Finnur Arnar sýnir ýmis mynd-
verk.
Gallerí Sævars Karls | Ættarmót fyrir
hálfri öld. Sigurður Örlygsson sýnir olíu-
málverk – 100 andlit úr fjölskyldu sinni.
Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljós-
myndir, skúlptúra, teikningar og mynd-
bönd. Sigríður Salvarsdóttir í Vigur sýnir
listaverk úr mannshári í Boganum.
Hafnarborg | Bjarni Sigurbjörnsson og
Haraldur Karlsson – Skíramyrkur. Helgi
Hjaltalín Eyjólfsson er myndhöggvari febr-
úarmánaðar.
Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu-
málverk í forkirkju.
Hrafnista Hafnarfirði | Steinlaug Sig-
urjónsdóttir sýnir olíu- og vatnslitamyndir í
Menningarsal.
Kaffi Sólon | Óli G. Jóhannsson sýnir
óhlutlæg verk.
Kling og Bang gallerí | Magnús Árnason –
Sjúkleiki Benedikts.
Listaháskóli Íslands | Ásdís Sif Gunn-
arsdóttir – „Netscape Oracles“ – Remedy
for Starsickness. Pétur Már Gunnarsson –
Hvað er í gangi? í Kubbnum, sýningarsal
LHÍ.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930–
1945. Rúrí – Archive–endangered waters.
Listasafn Reykjanesbæjar | Kristín Gunn-
laugsdóttir – mátturinn og dýrðin, að eilífu.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verkum
Ásmundar Sveinssonar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórð-
ur Ben Sveinsson – Borg náttúrunnar.
Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit
mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian
Griffin – Áhrifavaldar.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Hörður Ágústsson – Yfirlitssýning í vest-
ursal. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur
Örn Friðriksson – Markmið XI Samvinnu-
verkefni í miðrými. Kjarval – yfirlitssýning.
Nýlistasafnið | Jean B. Koeman – Socles
de Monde. Samsýningin Tvívídd. Grams –
Sýning á vídeóverkum úr eigu safnsins.
Safn | Stephan Stephensen – AirCondition.
Jóhann Jóhannsson – Innsetning tengd
tónverkinu Virðulegu forsetar.
Thorvaldsen Bar | Kristín Tryggvadóttir
sýnir samspil steina, ljóss og skugga.
Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson er
myndlistarmaður mánaðarins. Sýning á
verkum Braga í veitingastofu og kjallara.
Listasýning
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós-
myndari – Heitir reitir.
Söfn
Þjóðmenningarhúsið | Tónlistararfur Ís-
lendinga, Handritin, Þjóðminjasafnið –
Svona var það, Heimastjórnin 1904. Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi (1895–1964) er
skáld mánaðarins.
Þjóð og náttúra: Páll Steingrímsson kvik-
myndagerðarmaður sýnir 6 stutt-
myndaglefsur í bókasal allt kvöldið.
Þjóðminjasafn Íslands | Þjóð verður til–
menning og samfélag í 1200 ár. Ómur
Landið og þjóðin í íslenskri hönnun. Ljós-
myndasýningarnar Hér stóð bær og Átján
vóru synir mínir í álfheimum. Opið kl. 11–17.
Mannfagnaður
Íþróttahús Þykkvabæ | Þorrablót verður í
íþróttahúsinu Þykkvabæ laugardaginn 26.
febrúar. Miðaverð kr. 4.000. Pantanir og
nánari upplýsingar veita: Sigga s. 487
5630, Særún s. 487 5640, s. Dóra 487
5619 og Eygló s. 487 5617. Panta þarf fyrir
19. febrúar.
Smáralind | Idol Extra Live verður í beinni
útsendingu á PoppTíví frá Smáralind kl. 22
í kvöld. Þar mun Svavar Örn taka púlsin á
keppendum baksviðs.
Fundir
Kattavinafélag Íslands | Aðalfundur
Kattavinafélags Íslands verður haldinn
fimmtudaginn 24. febrúar kl. 18, í húsi fé-
lagsins í Stangarhyl 2 Reykjavík. Á dag-
skrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Krabbameinsfélagið | Samhjálp kvenna er
með „Opið hús“ að Skógarhlíð 8, 4. hæð,
22. febrúar kl. 20. Óskar Þór Jóhannsson
krabbameinslæknir flytur erindi um erfða-
ráðgjöf vegna krabbameins. Umræður og
fyrirspurnir. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir og takið með gesti.
Norræna húsið | Aðalfundur Félagsins Ís-
land-Palestína verður haldinn í Norræna
húsinu sunnudaginn 20. febrúar kl. 16. Auk
venjulegra aðalfundastarfa segir Eiríkur
Jónsson, formaður Kennarasambands Ís-
lands, í máli og myndum frá nýlegri ferð
sinni til hertekinnar Palestínu.
OA-samtökin | Árlegur kynningarfundur
OA-samtakanna verður 20. febrúar kl. 14–
16, í Héðinshúsinu (Alanó) Seljavegi 2,
Reykjavík. Fjórir félagar segja frá reynslu
sinni af OA-samtökunum. Allir sem hafa
áhuga á að kynna sér starf samtakanna.
Allir velkomnir. www.oa.is.
Umhyggja, félag til stuðnings langveikum
börnum | Aðalfundur Umhyggju verður
haldinn mánudaginn 21. febrúar nk. kl. 20, í
húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, á
4. hæð. Að loknum aðalfundarstörfum
verður erindi um fjölskylduráðgjöf.
Kynning
Hitt húsið | Kynning á námi, leik og starfi
erlendis fyrir ungt fólk á aldrinum 15–25
ára verður kl. 16–18, fyrir þá sem langar til
útlanda til lengri eða skemmri dvalar. Að-
gangur ókeypis. www.hitthusid.is
Maður lifandi | Inga Kristjánsdóttir, nemi í
næringarþerapíu DET, verður með ráðgjöf í
vetur, í verslun Maður lifandi kl. 12–14 á
föstudögum.
Málþing
Sprotaþing | Samtök sprotafyrirtækja
(SSP) og Samtök iðnaðarins (SI) standa
fyrir Sprotaþingi um framtíð og forsendur
sprotafyrirtækja á Íslandi, kl. 13–17, í höf-
uðstöðvum Marels hf. að Austurhrauni 9,
Garðabæ.
Námskeið
Hótel Edinborg | Námskeið um andleg
málefni með Maríu Sigurðardóttur og Guð-
rúnu Hjörleifsdóttur miðlum, verður haldið
að Lambafelli Hótel Edinborg, A-Eyja-
fjöllum 19. febrúar. Þátttaka tilkynnist í s.
565 0712 og 862 6961.
SÝNING á verkum Sigríðar Ólafsdóttur
myndlistarmanns verður opnuð í kvöld
kl. 21 á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu
15. Sýningin er hin fyrsta í röð sýninga
á verkum listamanna sem eiga lista-
verk í Artóteki – Listhlöðu í Borgar-
bókasafni. Ragna Sigurðardóttir list-
gagnrýnandi spjallar um verk Sigríðar.
Sýningin er liður í dagskrá Vetrar-
hátíðar í Reykjavík.
Hópmyndir eru viðfangsefni málverk-
anna á sýningu Sigríðar en hópmyndir
eiga sér langa sögu í listasögunni og
hefur hlutverk þeirra breyst mjög í
gegnum tíðina. Í kynningu á sýningunni
segir Ragna Sigurðardóttir myndlist-
argagnrýnandi m.a. áhugavert að „velta
fyrir sér snertiflötum á þessum hóp-
myndum úr samtímanum og verkum
fyrri alda. Það sem sameinar er fyrst
og fremst hinn mannlegi þáttur, inn-
byrðis tengsl persónanna á myndflet-
inum hvort sem um er að ræða valda-
baráttu, ást, yfirborðsleg tengsl
samstarfsfólks eða innileika fjölskyldu.“
Hópmyndir Sigríðar í Grófarhúsi
Málverkið „Starfsfólk í versluninni Rangá“.
Sýning stendur til 10. mars. Opið
er mánudaga til fimmtudaga kl.
10–20, föstudaga kl. 11–19 og um
helgar frá kl. 13–17.