Morgunblaðið - 18.02.2005, Síða 53

Morgunblaðið - 18.02.2005, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2005 53 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45 og 6.20.Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. Kvikmyndir.is DV Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. Varúð: Ykkur á eftir að bregða. B.i 16 ára AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8.15 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl tal. KRINGLAN kl. 4, 5 og 6.30. Ísl tal / kl. 4, 6 og 8. Enskt tal. Disneyhetjurnar Bangsímon, Grísli, Tígri og félagar lenda í stórkostlegu nýju ævintýri! Disneyhetjurnar Bangsímon, Grísli, Tígri og félagar lenda í stórkostlegu nýju ævintýri! KRINGLAN Sýnd kl. 8.30 og 10. B.i. 14 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. H.J. Mbl. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun  YFIR 39.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45 og 6. Ísl.tal. /Sýnd kl. 3.45. Enskt tal. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 il f i r til l ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA Forsýnd 19. og 20. febrúar kl. 10.15 í Rvk, Kef og Aey. J A M I E F O X X BJÖRK Guðmundsdóttir gagnrýnir danska leikstjórann Lars von Trier harð- lega í viðtali við bandarískt kvennatímarit en þau unnu saman við gerð kvikmyndar- innar Myrkradansarinn. Segir Björk að Von Trier hafi komið illa fram við starfs- fólk á tökustað og svikið munnlega samn- inga. Björk var valin besta leikkonan á kvik- myndinni en ég sagði: Nei, ég er upptekin við annað. Síðan leitaði hann aftur til mín og sagði: Heyrðu, gerum kvikmynd sam- an. 50/50. Þú sérð um tónlistina! En þegar til átti að taka sveik hann öll sín loforð og þau voru öll munnleg. Ekk- ert var skrifað niður.“ Björk segir að erfiðast hafi verið að sætta sig við hvernig leikstjórinn kom fram við starfsfólk sitt. „Faðir minn er verkalýðsleiðtogi … Hann berst fyrir réttindum fólks sem fær ekki sanngjarna meðferð. Ég hef senni- lega erft þá eiginleika,“segir Björk. Hún bætir við að þegar von Trier var nývakn- aður hefði honum stundum leiðst og því sagt fólki til syndanna fyrir allra eyrum. Þetta hefði ekki gerst einu sinni heldur oft og enginn hefði þorað að standa uppi í hárinu á honum. myndahátíðinni í Cannes árið 2000 fyrir leik sinn í myndinni og Myrkradansarinn fékk Gullpálmann. En Björk segir í viðtali við blaðið Bust að reynslan af samstarf- inu við von Trier hafi orðið til þess að hún vilji ekki leika í fleiri kvikmyndum. Björk segist hafa unnið að myndinni í tvö og hálft ár og það hefði verið ömur- legur tími. „Hann bað mig að vera með í Fólk | Björk gagnrýnir Lars von Trier Enginn þorði að standa uppi í hárinu á honum Björk og von Trier á sjaldgæfri gleðistundu – ef marka má nýjustu ummæli hennar – er þau tóku við Gullpálmum sínum árið 2000. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.