Morgunblaðið - 18.02.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.02.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2005 53 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45 og 6.20.Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. Kvikmyndir.is DV Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. Varúð: Ykkur á eftir að bregða. B.i 16 ára AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8.15 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl tal. KRINGLAN kl. 4, 5 og 6.30. Ísl tal / kl. 4, 6 og 8. Enskt tal. Disneyhetjurnar Bangsímon, Grísli, Tígri og félagar lenda í stórkostlegu nýju ævintýri! Disneyhetjurnar Bangsímon, Grísli, Tígri og félagar lenda í stórkostlegu nýju ævintýri! KRINGLAN Sýnd kl. 8.30 og 10. B.i. 14 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. H.J. Mbl. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun  YFIR 39.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45 og 6. Ísl.tal. /Sýnd kl. 3.45. Enskt tal. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 il f i r til l ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA Forsýnd 19. og 20. febrúar kl. 10.15 í Rvk, Kef og Aey. J A M I E F O X X BJÖRK Guðmundsdóttir gagnrýnir danska leikstjórann Lars von Trier harð- lega í viðtali við bandarískt kvennatímarit en þau unnu saman við gerð kvikmyndar- innar Myrkradansarinn. Segir Björk að Von Trier hafi komið illa fram við starfs- fólk á tökustað og svikið munnlega samn- inga. Björk var valin besta leikkonan á kvik- myndinni en ég sagði: Nei, ég er upptekin við annað. Síðan leitaði hann aftur til mín og sagði: Heyrðu, gerum kvikmynd sam- an. 50/50. Þú sérð um tónlistina! En þegar til átti að taka sveik hann öll sín loforð og þau voru öll munnleg. Ekk- ert var skrifað niður.“ Björk segir að erfiðast hafi verið að sætta sig við hvernig leikstjórinn kom fram við starfsfólk sitt. „Faðir minn er verkalýðsleiðtogi … Hann berst fyrir réttindum fólks sem fær ekki sanngjarna meðferð. Ég hef senni- lega erft þá eiginleika,“segir Björk. Hún bætir við að þegar von Trier var nývakn- aður hefði honum stundum leiðst og því sagt fólki til syndanna fyrir allra eyrum. Þetta hefði ekki gerst einu sinni heldur oft og enginn hefði þorað að standa uppi í hárinu á honum. myndahátíðinni í Cannes árið 2000 fyrir leik sinn í myndinni og Myrkradansarinn fékk Gullpálmann. En Björk segir í viðtali við blaðið Bust að reynslan af samstarf- inu við von Trier hafi orðið til þess að hún vilji ekki leika í fleiri kvikmyndum. Björk segist hafa unnið að myndinni í tvö og hálft ár og það hefði verið ömur- legur tími. „Hann bað mig að vera með í Fólk | Björk gagnrýnir Lars von Trier Enginn þorði að standa uppi í hárinu á honum Björk og von Trier á sjaldgæfri gleðistundu – ef marka má nýjustu ummæli hennar – er þau tóku við Gullpálmum sínum árið 2000. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.