Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ FERÐALÖG Sigríður Hjörleifsdóttir fór tilMadonna di Campiglio enSigríður og KristjánSveinsson voru í sjöundu skíðaferðinni sinni til Ítalíu eða Austurríkis. Hvernig komust þið á staðinn? „Við flugum beint til Verona með Úrvali-Útsýn og tókum svo rútu í tvo og hálfan tíma upp í bæinn.“ Hvar gistuð þið? „Við gistum á hótel Arnica en sumir sem við vorum í slagtogi með voru á St. Hubertus. Ég get mælt með þessu hóteli, þar var fín gufa en engin gufa á St. Hubertus.“ Borðuðuð þið á veitingastöðum eða á hótelinu og hvernig var maturinn? „Við borðuðum morgunmat á hót- elinu en fórum út á kvöldin og mat-  HVAÐAN ERTU AÐ KOMA? Skíðafrí skemmtilegustu fríin Sigríður Hjörleifsdóttir líffræðingur er nýkomin frá Ítalíu þar sem hún renndi sér á skíðum í eina viku ásamt manninum sín- um Kristjáni Sveinssyni. Sigríður Hjörleifsdóttir og Kristján Sveinsson. Hjónin Kristín Jónsdóttirog Valgeir Ingi Ólafs-son hafa alltaf veriðmeð ferðabakteríu og hlakka alltaf jafnmikið til sum- arkomunnar þegar hægt er að taka fram útilegugræjurnar og skipuleggja ferðalög vítt og breitt um landið. Viðleguútbúnaðurinn var hins vegar öllu fábreyttari hér áður fyrr en nú tíðkast. Þau eign- uðust sitt fyrsta fellihýsi fyrir sex árum og hafa síðan skipt reglu- lega út fyrir meiri munað. Í fyrra skiptu þau síðan úr fellihýsi í hjól- hýsi og nýjustu útilegugræjunni, sem þau eignuðust fyrir skömmu, má lýsa sem lúxusvagni með hita í gólfum, eldavél, ísskáp, bakarofni, baðherbergi, fataskápum, gólf- teppum, springdýnum, rúmteppi, leðurklæddum sætum, fjarstýrðum dyraopnara, útiljósum og tveimur sérherbergjum, öðru fyrir börnin og hinu fyrir hjónin, sem hægt er að loka af. „Þetta líkist auðvitað einna helst þriggja herbergja íbúð, nema hvað hún er á hjólum, sem gefur ótal möguleika. Við kolféll- um fyrir þessu hjólhýsi, sem er af gerðinni LMC og kemur frá Þýskalandi, þegar við sáum það því þarna var komið allt það sem mér fannst vanta til að gera ferða- lagið þægilegt, því hvað sem öðr- um kann að finnast skiptir góður aðbúnaður mig miklu máli á ferða- lögum. Við hlökkum auðvitað mik- ið til að taka nýja vagninn í notk- un og í sumar stefnum við á útlönd í fyrsta skipti. Við ætlum með Norrænu til Færeyja þar sem ætlunin er að ferðast um í viku- tíma með börnunum,“ segir Krist- ín, sem nýlega tók við starfi sölu- Hiti í gólfum, fjarstýrðar hurð- ir og sérherbergi  HJÓLHÝSI Morgunblaðið/ÞÖK Hjónin Kristín Jónsdóttir og Valgeir Ingi Ólafsson í nýjasta hjólhýsinu sínu. Ódýrari bílaleigubílar fyrir Íslendinga Bílar frá dkr. 1.975 vikan Bílaleigubílar Sumarhús í DANMÖRKU www.fylkir.is sími 456-3745 Innifalið í verði: Ótakmarkaður akstur, allar tryggingar, engin sjálfsábyrgð. (Afgreiðslugjöld á flugvöllum.) Höfum allar stærðir bíla, 5-7 manna og minibus, 9 manna og rútur með/ án bílstjóra. Sumarhús Útvegum sumarhús í Danmörku af öllum stærðum, frá 2ja manna og upp í 30 manna hallir. Valið beint af heimasíðu minni eða fáið lista. Sendum sumarhúsaverðlista; Dancenter sumarhús Lalandia orlofshverfi Danskfolkeferie orlofshverfi Hótel. Heimagisting. Bændagisting. Ferðaskipulagning. Vegakort og dönsk gsm-símakort. Fjölbreyttar upplýsingar á heimasíðu; www.fylkir.is Góð gisting í Kaupmannahöfn Hótel í miðbænum. Snyrtileg herbergi. 295 danskar kr. fyrir manninn í 2ja manna herb. með wc og sturtu. Løven Hotel, Vesterbrogade 30, DK-1620 Cph. V. Sími +45 33 79 67 20. www.loeven.dk • loeven_bb@hotmail.com FRÍMERKJAKAUP Notuð íslensk frímerki á pappír óskast. Klippið frímerkin af umslögunum og sendið þau til okkar. Við borgum ca 2 krónur á stk., upp að ca 10 þúsund kg. Scandinavian Philatelic Company P.O. Box 61, DK-3940 Paamiut, Grænland. www.gisting.dk sími: 0045 3694 6700 Ódýr og góð gisting í hjarta Kaupmannahafnar 410 4000 | landsbanki.is Ferðalán Nánari upplýsingar á landsbanki.is eða í næsta útibúi. Það getur breytt öllu að hafa aðgang að ferðaláni á hagstæðum kjörum. Þá er aðeins spurning um að fylgja eigin innsæi og taka sér gott frí. • Þú færð lán fyrir ferðinni • Þú færð lán fyrir gjaldeyrinum • Þú getur sótt um á landsbanki.is og reiknað þitt lán Besti tíminn til að fara í frí er þegar þú þarft á því að halda! Vika í Danmörku hertzerlendis@hertz.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H ER 27 22 0 02 /2 00 5 19.350 50 50 600 1000 Vildarpunktar til 12. mars kr. - ótakmarkaður akstur, kaskó, þjófavörn, flugvallargjald og skattar. *Verð á viku miðað við 14 daga leigu. * Opel Corsa eða sambærilegur Fyrir flottar konur Bankastræti 11 • sími 551 3930 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.